Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2013, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2013, Page 27
Afþreying 27Miðvikudagur 8. maí 2013 20 ára sigurganga n Law and Order er ein lífseigasta þáttaröð í bandarísku sjónvarpi Þ að eru liðnir tveir áratugir síðan fram­ leiðsla á þáttaröðinni Law and Order hófst. Hér á landi hafa þættirnir verið sýndir á Skjá Einum og notið mikilla vinsælda. Í fyrri hluta þáttanna geta áhorfendur fylgst með rann­ sókn lögreglunnar á ein­ hverju glæpamáli og í seinni hlutanum fylgjast þeir svo með því þegar ákæruvaldið tekur við málinu og það fer fyrir rétt. Handritshöfundar þáttanna nota oft raunveru­ lega glæpi sem efnivið í þættina. Oftar en ekki eru það glæpir sem hafa orðið uppsláttarefni á síðum dag­ blaðanna. Þegar hefur ver­ ið ákveðið að halda áfram framleiðslu þáttanna næsta vetur og þá setja þættirnir nýtt met sem sú drama­ þáttaröð sem hefur lifað lengst í bandarískri sjón­ varpssögu. Í dag eru það einungis þættirnir um Simp­ son­fjölskylduna sem hafa lifað lengur í bandarísku sjónvarpi. Ekki eru fyrir­ hugaðar miklar breytingar á þáttunum – form þeirra og efnistök verða áfram hin sömu. Þættirnir hafa í gegnum árin hlotið fjölda verðlauna og virðast alltaf höfða til áhorfenda. Grínmyndin Hundur í pyslubrauði Hot dog – er nokkuð meira um það að segja? Sudoku Erfið Auðveld dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið Hvítur mátar í 2 leikjum Staðan kom upp í fyrstu umferð Evrópumóts einstaklinga í skák sem fram fer þessa dagana í Póllandi. Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2446) hafði hvítt gegn úkraínska ofurstórmeistaranum Sergey Fedorchuk (2660). Guðmundur hafði teflt skákina af miklum krafti allt frá byrjun og þegar hér er komið sögu varð eitthvað að láta undan hjá stórmeistaranum. Síðasti leikur svarts var 34... fxe4 og svarleikur Guðmundar lét ekki á sér standa: 35. Hh8+!! og svartur gafst upp. Hann verður mát eftir 35...Kxh8 36. Dh7 mát. Fimmtudagur 9. maí 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Litla prinsessan (8:11) 08.11 Sveitasæla (8:11) 08.25 Konungsríki Benna og Sól- eyjar (8:11) 08.36 Fæturnir á Fanneyju (30:34) 08.48 Artúr (10:13) 09.11 Spurt og sprellað (11:14) 09.17 Latibær (127:130) 09.41 Ungur nemur gamall temur 09.47 Angelo ræður (75:78) 09.55 Skúli skelfir (8:11) 10.06 Lóa (7:9) 10.20 Héralíf (13:14) 10.35 Skoppa og Skrítla í Tógó (2:2) 11.00 Palli var einn í heiminum 11.30 Akeelah og stafsetningar- keppnin 13.20 Stansað, dansað, öskrað 14.40 Tónlistarhátíð í Hackney (1:2) 15.35 Kiljan 16.25 Ástareldur 17.14 Úmísúmí (6:20) 17.37 Lóa (48:52) 17.50 Dýraspítalinn (1:10) (Djursjuk- huset) Sænsk þáttaröð. Klöru Zimmergren þykir vænt um dýrin og í þáttunum slæst hún í lið með dýralæknum og sinnir dýrum sem á því þurfa að halda. e. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Melissa og Joey 6,9 (14:15) (Melissa & Joey) Bandarísk gam- anþáttaröð. Stjórnmálakonan Mel situr uppi með frændsyskini sín, Lennox og Ryder, eftir hneyksli í fjölskyldunni og ræður mann að nafni Joe til þess að sjá um þau. Aðalhlutverk leika Melissa Joan Hart, Joseph Lawrence og Nick Robinson. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Buika á Listahátíð 2012 Upptaka frá tónleikum sem söngkonan Buika hélt í Hörpu á Listahátíð í júní í fyrra. Buika er spænsk, af afrískum ættum og tónlist hennar er blanda úr flamankó, djassi, blús og sálarsöngvum. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. 21.00 Neyðarvaktin (17:24) 21.45 Sjónvarpsleikhúsið - Úti að viðra hundana (4:6) (Playhouse Presents: Walking the Dogs) 22.15 Glæpahneigð 8,1 (6:24) (Criminal Minds VII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglu- manna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættu- legra glæpamanna til þess að reyna að sjá fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.00 Ljósmóðirin 00.15 Á köldum klaka 01.40 Dagskrárlok 07:01 Stubbarnir 07:25 Svampur Sveins 07:50 Dora the Explorer 08:35 UKI 08:40 Harry og Toto 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 Hello Kitty 09:10 Grallararnir 09:30 Despicable Me 11:00 Histeria! 11:20 Grallararnir 11:45 Fjörugi teiknimyndatíminn 12:10 Smash (15:15) 12:55 Man vs. Wild (2:15) 13:40 Who Do You Think You Are? 14:25 Human Target (7:12) 15:10 Touch (9:12) 15:55 My Best Friend’s Girl 17:35 Ellen (142:170) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 The Big Bang Theory (1:23) 19:20 New Girl (20:24) 19:45 The F Word (7:9) 20:35 NCIS (21:24) Áttunda þáttaröð þessara vinsælu spennu- þátta og fjallar um sérsveit lögreglumanna í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. Verkefnin sem Jethro Gibbs og félagar þurfa að glíma við eru orðin bæði flóknari og hættulegri. 21:20 Grimm 7,5 (5:22) Spennandi þáttaröð þar sem persónur úr ævintýrum Grimm-bræðra hafa öðlast líf og eru færðar í nútímabúning. Nick Burkhardt er rannsóknarlögreglumaður sem sér hluti sem aðrir sjá ekki og hefur það hlutverk að elta uppi uppi alls kyns kynjaverur sem lifa meðal mannfólksins. Á sama tíma og hann berst við djöfla og ára er hann önnum kafinn við að leysa morðmál með félaga sínum í lögreglunni. 22:05 Sons of Anarchy 8,6 (9:13) Önnur þáttaröðin um hinn alræmda mótorhjólaklúbb Sons of Anarchy í bænum Charming í Kaliforníu. Mótorhjólaklúbb- urinn þarf að takast á við ógnanir eiturlyfjasala, spilltra lögreglumanna og verktaka til að halda velli. Klúbburinn rekur löglegt verkstæði og felur sig á bak við fjölskyldugildi en undir niðri ólgar ólöglegur og óvæginn heimur byssuframleiðslu, peninga og ofbeldis. 22:50 Spaugstofan (23:23) 23:15 Mr Selfridge (8:10) 00:05 The Mentalist (21:22) 00:50 The Following (14:15) 01:35 Mad Men (4:13) Sjötta þátta- röðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðs- mennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 02:25 Medium (10:13) 03:10 Burn Notice (6:18) 03:55 NCIS (21:24) Áttunda þáttaröð þessara vinsælu spennu- þátta og fjallar um sérsveit lögreglumanna í Washington og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 04:40 My Best Friend’s Girl Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:50 America’s Funniest Home Videos (38:48) 09:15 Everybody Loves Raymond 09:35 Cheers (1:22) 10:00 Dr. Phil 10:40 Mermaids 12:30 The Voice (6:13) 15:30 7th Heaven (18:23) Bandarísk unglingasería þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 16:15 Dynasty (21:22) Ein þekktasta sjónvarpsþáttaröð veraldar. Þættirnir fjalla um olíubaróninn Blake Carrington, konurnar í lífi hans, fjölskylduna og fyrirtækið. 17:00 Dr. Phil 17:40 Megatíminn (7:7) 18:40 America’s Funniest Home Videos (39:48) 19:05 Everybody Loves Raymond (22:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 19:30 Cheers (2:22) Endursýningar frá upphafi á þessum vinsælu þáttum um kráareigandann og fyrrverandi hafnaboltahetj- una Sam Malone, skrautlegt starfsfólkið og barflugurnar sem þangað sækja. 19:55 The Office 8,8 (5:24) Skrifstofu- stjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn undarlegri en fyrirrennari sinn. Það er hrekkjavaka á skrifstofunni og eru ekki allir á eitt sáttir. 20:20 An Idiot Abroad - LOKA- ÞÁTTUR (3:3) Þetta er þriðja og síðasta þáttaröðin af þessu óborganlegu þáttum en í þeim slæst leikarinn Warwick Davis í hóp með Karl til að ferðast sömu leið og Marco Polo gerði á sínum tíma. Kína og Hong Kong eru meðal efnis í þessum síð- asta þætti af An Idiot Abroad. 21:10 Royal Pains - NÝTT 6,8 (1:16) Bandarísk þáttaröð sem fjallar um Hank sem er einkalækn- ir ríka og fræga fólksins í Hamptons. 22:00 Vegas (16:21) 22:50 Dexter (3:12) 23:40 Law & Order UK (13:13) Vandaðir þættir um störf lögreglumanna og saksóknara í Lundúnum sem eltast við harðsvíraða glæpamenn. Rann- sóknarlögreglumennirnir koma á vettvang glæps sem reynist erfitt að púsla saman. 00:30 Excused 00:55 The Firm (9:22) 01:45 Royal Pains (1:16) 02:30 Vegas (16:21) 03:20 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn 17:00 Pepsi deildin 2013 18:50 Pepsi mörkin 2013 20:05 NBA úrslitakeppnin 21:55 FA bikarinn - upphitun 22:25 Evrópudeildin 00:05 Spænsku mörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 11:30 Ofurhetjusérsveitin 11:50 Victorious 12:15 iCarly (3:25) 12:40 Sorry I’ve Got No Head 13:05 Big Time Rush 13:25 Lalli 13:40 Refurinn Pablo 13:45 UKI 13:50 Strumparnir 14:15 Waybuloo 14:35 Svampur Sveinsson 15:00 Könnuðurinn Dóra 15:25 Áfram Diego, áfram! 15:50 Mörgæsirnar frá Madagaskar 16:15 Ofurhundurinn Krypto 16:40 Histeria! 17:00 Lukku láki 17:25 Doddi litli og Eyrnastór 17:45 M.I. High 18:10 Ofurhetjusérsveitin 18:30 Sorry I’ve Got No Head 18:55 iCarly (3:25) 06:00 ESPN America 06:45 Wells Fargo Championship 2013 (4:4) 11:15 Golfing World 12:05 Wells Fargo Championship 2013 (4:4) 16:35 Inside the PGA Tour (19:47) 17:00 The Players Championship 2013 (1:4) 23:00 The Open Championship Official Film 1979 23:55 PGA Tour - Highlights (12:45) 00:50 ESPN America SkjárGolf 20:00 Átthagaviska Úrslit hverjir eru bestir ,Breiðfirðingar eða Norfirðingar?? 21:00 Auðlindakistan Er loksins komið fólk við stjónvölinn,sem vill nýta auðlindir Íslands? 21:30 Siggi Stormur og helgarveður Við viljum tveggja stafa hitatöl- ur og ekkert múður;) ÍNN 09:05 The Marc Pease Experience, 10:30 Skoppa og Skrítla í bíó 11:30 The Notebook 13:30 The King’s Speech 15:30 The Marc Pease Experience, 16:55 Skoppa og Skrítla í bíó 17:55 The Notebook 20:00 The King’s Speech 22:00 Safe House 23:55 From Paris With Love 01:25 Skinwalkers 02:55 Safe House Stöð 2 Bíó 07:00 Chelsea - Tottenham 13:10 Wigan - Swansea 14:50 Liverpool - Everton 16:30 Swansea - Man. City 18:10 Heimur úrvalsdeildarinnar 18:40 Enska B-deildin 20:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 21:40 Ensku mörkin - neðri deildir 22:10 Tottenham - Southampton 23:50 Enska B-deildin 01:30 WBA - Wigan Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 19:15 Victorious 19:35 Big Time Rush 20:00 Strákarnir 20:35 Auglýsingahlé Simma og Jóa 21:00 Fóstbræður (1:8) 21:30 Curb Your Enthusiasm (3:10) 22:00 The Drew Carey Show (10:22) 22:25 Strákarnir 22:55 Auglýsingahlé Simma og Jóa 23:20 Fóstbræður (1:8) 23:50 Curb Your Enthusiasm (3:10) 00:20 The Drew Carey Show (10:22) 00:45 Tónlistarmyndbönd frá Popp 17:00 Simpson-fjölskyldan (4:22) 17:25 Íslenski listinn 17:50 Sjáðu 18:15 Pretty Little Liars (4:22) 19:00 Friends (21:24) 19:25 Two and a Half Men (7:24) 19:45 Simpson-fjölskyldan (15:22) 20:10 Brickleberry (2:10) 20:35 Sons of Tucson (6:13) 20:55 FM 95BLÖ 21:20 Glory Daze (4:10) 22:00 Brickleberry (2:10) 22:25 Sons of Tucson (6:13) 22:45 FM 95BLÖ 23:10 Glory Daze (4:10) 23:55 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví EINKUNN Á IMDB MERKT Í GULU 8 6 9 4 7 1 5 2 3 5 7 2 8 9 3 6 4 1 1 3 4 2 5 6 7 8 9 7 1 5 9 6 2 8 3 4 6 4 3 5 1 8 9 7 2 9 2 8 7 3 4 1 5 6 2 5 1 6 4 7 3 9 8 3 8 7 1 2 9 4 6 5 4 9 6 3 8 5 2 1 7 2 7 1 8 5 6 3 9 4 5 3 8 2 4 9 1 6 7 4 9 6 7 1 3 5 8 2 6 8 3 9 2 4 7 1 5 9 2 5 1 3 7 8 4 6 1 4 7 5 6 8 9 2 3 3 5 4 6 8 1 2 7 9 7 1 2 4 9 5 6 3 8 8 6 9 3 7 2 4 5 1 Á skjánum í tvo áratugi Hér á landi hafa þættirnir verið sýndir á Skjá Einum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.