Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.2013, Page 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
miðvikudagur
og fimmtudagur
8.–9. maí 2013
51. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr.
Hann verður
seint kall-
aður pappa-
kassi!
Selma ráðleggur
Eyþóri
n Eyþór Ingi
Gunnlaugs-
son er farinn til
Svíþjóðar þar
sem hann kepp-
ir í Eurovision.
Fjölmargir óska
Eyþóri góðrar
ferðar og góðs
gengis á Facebook-síðu hans, og
þeirra á meðal er Selma Björnsdótt-
ir. Sjálf er hún hokin af reynslu þegar
kemur að Eurovison, en hún hef-
ur tvisvar keppt fyrir Íslands hönd.
Selma ráðleggur Eyþóri að njóta lífs-
ins og þess ævintýris sem er að hefj-
ast. „After all, þá er þetta bara Júró-
visjón :) og það á að snúast um gleði
og glimmer,“ skrifar hún vegg hans.
„Allir eru konungar í eigin lífi“
n Einstakur listamaður sýnir pappalist á Akureyri
V
erkinu er ætlað að
efla baráttuþrek hvers
einstaklings fyrir sjálfs-
virðingu, sama hver
heilsa, vanheilsa eða fötl-
un einstaklingsins er. Hver og einn
einstaklingur er konungur í sínu
lífi og ber því hver og einn sína
huglægu kórónu,“ segir Atli Við-
ar Engilbertsson, listamaður og
rithöfundur, en sýning á verkum
hans og Sigrúnar Huldu Hrafns-
dóttur stendur nú yfir í sal Mynd-
listarfélagsins á Akureyri.
Sýningin ber nafnið Kórónu-
land karla og kvenna og sýnir
Atli þar pappakórónur sínar og for-
láta rafmagnsgítar sem hann hefur
bætt við pappa og gert að listaverki.
Atli segir pappalist vera einstaka og
fáséða list á Íslandi en hann stefnir
einnig í útrás. „Já, það á að senda
verk eftir mig til Finnlands, þó ég fari
líklega ekki sjálfur út.“
Atli hefur í gegnum tíðina glímt
við þunglyndi en lýsir sjálfum sér í
dag sem algjörum orkubolta. Hann
sinni listinni af kappi og reyni með
því að næla sér í smá tekjur. Hann
er enginn nýgræðingur í listinni;
hefur sýnt verk sín í Safnasafninu á
Svalbarðsströnd – eggjabakkalist og
snærisskó, hann tók þátt í fjölþjóð-
legri sýningu Textílfélagsins á Kjar-
valsstöðum árið 2004 og sýndi skó
úr snæri og baggaböndum. Og hann
hefur tvisvar áður sýnt verk sín á há-
tíðinni List án landamæra.
„Fjölbreytileiki mannlífsins með
heilu og vanheilu fólki er sú menn-
ing sem List án landamæra byggir á,“
segir Atli Viðar en sýning hans stend-
ur til 12. maí næstkomandi. Hann
stefnir á frekari sigra í sumar. ,,Ég
ætla í samstarf með Leikfélagi Akur-
eyrar. Ég á mikið af óbirtu efni. Til
dæmis stærðarinnar söngleik fullan
af búddasöngvum.“ n
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Fimmtudagur
Barcelona 18°C
Berlín 21°C
Kaupmannahöfn 14°C
Ósló 11°C
Stokkhólmur 16°C
Helsinki 8°C
Istanbúl 17°C
London 14°C
Madríd 18°C
Moskva 19°C
París 16°C
Róm 21°C
St. Pétursborg 16°C
Tenerife 26°C
Þórshöfn 9°C
Veðrið V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
3
9
2
6
1
7
1
6
3
5
2
8
0
8
3
6
4
3
4
7
2
10
1
10
2
11
1
11
2
7
2
10
6
7
2
5
4
4
3
3
2
6
1
4
3
7
3
4
2
3
5
7
3
7
4
8
2
9
2
10
11
7
7
7
1
4
2
4
1
3
1
3
1
6
2
3
4
7
3
4
1
3
5
7
5
7
2
3
2
4
2
5
6
5
2
7
1
6
1
4
2
4
1
4
1
6
2
4
5
8
3
4
1
3
5
7
3
7
1
3
1
5
1
6
2
6
2
7
Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
Víða bjartviðri
Hæg norðlæg átt í dag og víða
bjartviðri, en skýjað og úrkomu-
lítið fyrir austan. Hiti 2–12 stig
að deginum, hlýjast suðvest-
anlands. Á uppstigningardag
verður norðaustan og austan
3–8 m/s. Bjart að mestu um
landið vestanvert og hiti 6–12
stig, en skýjað og dálítil rigning
eða súld austan til á landinu og
hiti 1–6 stig.
upplýSInGar af vEdur.IS
Reykjavík
og nágrenni
Miðvikudagur
8. maí
Evrópa
Miðvikudagur
Hæg norðaustlæg eða
breytileg átt. Hiti 5–10
stig að deginum.
+9° +2°
4 1
04.36
22.15
10
16
15
16
19 20
18
15 15
18
26
18
15 8
20
Elliðavatn Veiðimaður spreytir sig við Elliðavatn.Myndin
3
4
8
11
8
7
5
4
55
6
2
2
4
3
4
3
3
4
2
atli viðar Lýsir
sjálfum sér sem
miklum orkubolta.
Kórónuverk atla Segir alla bera huglæga kórónu.
Lán til endurbóta
og viðbygginga
Íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan.
Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmda og viðbóta við húsnæði.
Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru
20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og
almennum lánum Íbúðalánasjóðs.
Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969
www.ils.is