Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2013, Side 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80
Mánudagur
og þriðjudagur
10.–11. júní 2013
64. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr.
Aron Einar
„axlaði“
ábyrgð!
Kolbeinn á B5
n Íslenska karlalandsliðið í
knattspyrnu mátti bíta í það
súra epli að tapa á heimavelli á
föstudaginn. Leikmenn lands
liðsins létu það þó ekki allir á sig
fá, heldur skelltu sér á skemmti
staðinn B5 um kvöldið. Þeirra á
meðal var framherjinn Kolbeinn
Sigþórsson. Strákarnir vöktu að
vonum athygli, enda eru þeir
ekki á Íslandi á hverjum degi.
Aron Einar Gunnarsson fyr
irliði var þó fjarri góðu
gamni, eins og sum
ir aðrir, en hann fór úr
axlarlið og var fluttur
á sjúkrahús þegar
síðari hálfleik
urinn var ný
hafinn á Laugar
dalsvellinum.
Ræddu Hollywood-mynd
n „Hann telur þetta geta orðið krefjandi og flotta mynd,“ segir Andri Snær
F
rábær íslenskur höfundur.
Látið 10 ára barnið ykkar lesa
Söguna af bláa hnettinum strax
í dag.“ Þessi skilaboð sendi
bandaríski leikstjórinn Darr
en Aronofsky frá sér á Twittersíðu
sinni að morgni sunnudags. „Náin að
stoðarkona hans er að vinna með mér í
öðru verkefni og hann komst sem sagt
yfir eintak af Bláa hnettinum og var
nokkuð sáttur við hana,“ segir Andri
Snær Magnason, höfundur sögunn
ar um bláa hnöttinn. „Hann á sjö ára
strák sjálfur og er búinn að lesa hana
fyrir strákinn,“ segir Andri sem er að
vonum ánægður með viðbrögð Ar
onofskys. „Já, hann er einn af mínum
uppáhaldsleikstjórum.“
Kvöldið áður en Aronofsky sendi
frá sér skilaboðin hittust þeir Andri
Snær í gleðskap hjá vinkonu Andra.
„Við spjölluðum aðeins saman, hann
er bara flottur kall sko – eða strákur –
ég held að hann sé bara á mínum aldri.
Honum er mjög umhugað um hvernig
við förum með landið, og hann þekk
ir það náttúrulega vel eftir að hafa
eytt sumri hérna á þyrlum að leita að
tökustöðum,“ segir Andri, en Aron
ofsky er staddur hér á landi við tökur á
stórmyndinni Noah sem áætlað er að
komi út á næsta ári.
En ætlar Aronofsky að koma Bláa
hnettinum á hvíta tjaldið? „Það er
aldrei að vita nema að það sé hægt
að plata hann í það,“ segir Andri sem
viðurkennir að sá möguleiki hafi borist
í tal. „Hann telur þetta geta orðið krefj
andi og flotta mynd,“ segir Andri en
bætir strax við: „Ekki að það sé kom
ið á viðræðustigið ennþá. Ég myndi
ekki gefa út neina „meikyfirlýsingu“
um það. En ég tel að Blái hnötturinn
sé nú ekki verri saga en versta Disney
myndin, svo það er ekkert fáránlegt að
ímynda sér að þetta sé hægt.“
Sagan af bláa hnettinum hefur nú
komið út á 26 tungumálum í hátt í 40
löndum. Bókin hefur notið töluverðra
vinsælda víða um heim og þá var leikrit
byggt á sögunni sett upp í annað skipti í
Toronto nú í vor. n olafurk@dv.is
Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is
Þriðjudagur
Barcelona 20°C
Berlín 19°C
Kaupmannahöfn 20°C
Ósló 17°C
Stokkhólmur 18°C
Helsinki 18°C
Istanbúl 24°C
London 18°C
Madríd 20°C
Moskva 22°C
París 22°C
Róm 22°C
St. Pétursborg 15°C
Tenerife 21°C
Þórshöfn 11°C
Veðrið
Víða bjartviðri
Víða bjartviðri og hiti 12–22 stig,
hlýjast vestan- og norðanlands.
upplýSinGAr Af vEdur.iS
Reykjavík
og nágrenni
Mánudagur
10. júní
Evrópa
Mánudagur
Austan 5–10 m/s og
birtir til. Hiti 13–17 stig.
+17° +13°
10 5
03:04
23:52
10
18
14
18
19 22
22
16
18
21
20
18 15
20
fínt í lopapeysu Það viðraði vel til mótmæla við setningu Alþingis í lok
síðustu viku. SiGTryGGur AriMyndin
8
10
13
14
11
10
16
11
1411
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
4.9
12
3.2
12
1.8
10
2.6
9
11.3
9
9.9
7
13.4
8
6.5
8
4.7
9
4.7
6
1.0
8
6.4
10
4.4
15
2.6
10
4.1
8
2.4
12
3.9
14
4.6
11
2.1
9
2.8
9
2.6
16
3.8
12
2.3
7
0.9
11
3.7
11
7.7
10
5.6
7
5.9
5
4.1
14
0.8
11
0.9
9
2.4
9
5.5
9
4.2
10
4.1
9
4.9
5
1.5
11
1.1
14
3.8
10
3.0
8
4.8
12
4.9
9
1.6
9
4.8
9
4.8
13
4.3
10
2.5
9
0.7
10
3.7
11
3.8
12
3.2
7
2.6
10
4.1
10
10.4
9
6.5
8
5.3
9
5.9
11
4.2
9
1.4
9
2.2
10
5.1
16
7.4
11
5.1
13
2.4
9
20
3
6
5
15
6
4
3
32
2
náttúruverndarsinnar Darren Aronofsky er mikill áhugamaður um náttúruvernd líkt og
Andri Snær Magnason. Um helgina færði hann Náttúruverndarsamtökum Íslands veglegan
fjárstyrk.