Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2013, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.2013, Side 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 Mánudagur og þriðjudagur 10.–11. júní 2013 64. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Aron Einar „axlaði“ ábyrgð! Kolbeinn á B5 n Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti bíta í það súra epli að tapa á heimavelli á föstudaginn. Leikmenn lands­ liðsins létu það þó ekki allir á sig fá, heldur skelltu sér á skemmti­ staðinn B5 um kvöldið. Þeirra á meðal var framherjinn Kolbeinn Sigþórsson. Strákarnir vöktu að vonum athygli, enda eru þeir ekki á Íslandi á hverjum degi. Aron Einar Gunnarsson fyr­ irliði var þó fjarri góðu gamni, eins og sum­ ir aðrir, en hann fór úr axlarlið og var fluttur á sjúkrahús þegar síðari hálfleik­ urinn var ný­ hafinn á Laugar­ dalsvellinum. Ræddu Hollywood-mynd n „Hann telur þetta geta orðið krefjandi og flotta mynd,“ segir Andri Snær F rábær íslenskur höfundur. Látið 10 ára barnið ykkar lesa Söguna af bláa hnettinum strax í dag.“ Þessi skilaboð sendi bandaríski leikstjórinn Darr­ en Aronofsky frá sér á Twitter­síðu sinni að morgni sunnudags. „Náin að­ stoðarkona hans er að vinna með mér í öðru verkefni og hann komst sem sagt yfir eintak af Bláa hnettinum og var nokkuð sáttur við hana,“ segir Andri Snær Magnason, höfundur sögunn­ ar um bláa hnöttinn. „Hann á sjö ára strák sjálfur og er búinn að lesa hana fyrir strákinn,“ segir Andri sem er að vonum ánægður með viðbrögð Ar­ onofskys. „Já, hann er einn af mínum uppáhaldsleikstjórum.“ Kvöldið áður en Aronofsky sendi frá sér skilaboðin hittust þeir Andri Snær í gleðskap hjá vinkonu Andra. „Við spjölluðum aðeins saman, hann er bara flottur kall sko – eða strákur – ég held að hann sé bara á mínum aldri. Honum er mjög umhugað um hvernig við förum með landið, og hann þekk­ ir það náttúrulega vel eftir að hafa eytt sumri hérna á þyrlum að leita að tökustöðum,“ segir Andri, en Aron­ ofsky er staddur hér á landi við tökur á stórmyndinni Noah sem áætlað er að komi út á næsta ári. En ætlar Aronofsky að koma Bláa hnettinum á hvíta tjaldið? „Það er aldrei að vita nema að það sé hægt að plata hann í það,“ segir Andri sem viðurkennir að sá möguleiki hafi borist í tal. „Hann telur þetta geta orðið krefj­ andi og flotta mynd,“ segir Andri en bætir strax við: „Ekki að það sé kom­ ið á viðræðustigið ennþá. Ég myndi ekki gefa út neina „meikyfirlýsingu“ um það. En ég tel að Blái hnötturinn sé nú ekki verri saga en versta Disney­ myndin, svo það er ekkert fáránlegt að ímynda sér að þetta sé hægt.“ Sagan af bláa hnettinum hefur nú komið út á 26 tungumálum í hátt í 40 löndum. Bókin hefur notið töluverðra vinsælda víða um heim og þá var leikrit byggt á sögunni sett upp í annað skipti í Toronto nú í vor. n olafurk@dv.is Taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is Þriðjudagur Barcelona 20°C Berlín 19°C Kaupmannahöfn 20°C Ósló 17°C Stokkhólmur 18°C Helsinki 18°C Istanbúl 24°C London 18°C Madríd 20°C Moskva 22°C París 22°C Róm 22°C St. Pétursborg 15°C Tenerife 21°C Þórshöfn 11°C Veðrið Víða bjartviðri Víða bjartviðri og hiti 12–22 stig, hlýjast vestan- og norðanlands. upplýSinGAr Af vEdur.iS Reykjavík og nágrenni Mánudagur 10. júní Evrópa Mánudagur Austan 5–10 m/s og birtir til. Hiti 13–17 stig. +17° +13° 10 5 03:04 23:52 10 18 14 18 19 22 22 16 18 21 20 18 15 20 fínt í lopapeysu Það viðraði vel til mótmæla við setningu Alþingis í lok síðustu viku. SiGTryGGur AriMyndin 8 10 13 14 11 10 16 11 1411 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 4.9 12 3.2 12 1.8 10 2.6 9 11.3 9 9.9 7 13.4 8 6.5 8 4.7 9 4.7 6 1.0 8 6.4 10 4.4 15 2.6 10 4.1 8 2.4 12 3.9 14 4.6 11 2.1 9 2.8 9 2.6 16 3.8 12 2.3 7 0.9 11 3.7 11 7.7 10 5.6 7 5.9 5 4.1 14 0.8 11 0.9 9 2.4 9 5.5 9 4.2 10 4.1 9 4.9 5 1.5 11 1.1 14 3.8 10 3.0 8 4.8 12 4.9 9 1.6 9 4.8 9 4.8 13 4.3 10 2.5 9 0.7 10 3.7 11 3.8 12 3.2 7 2.6 10 4.1 10 10.4 9 6.5 8 5.3 9 5.9 11 4.2 9 1.4 9 2.2 10 5.1 16 7.4 11 5.1 13 2.4 9 20 3 6 5 15 6 4 3 32 2 náttúruverndarsinnar Darren Aronofsky er mikill áhugamaður um náttúruvernd líkt og Andri Snær Magnason. Um helgina færði hann Náttúruverndarsamtökum Íslands veglegan fjárstyrk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.