Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Page 9

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Page 9
7 I. Inngangur . Hefti þetta hefur a6 geyma margvíslegar upplýsingar um þrtáun iönaðar á undanförnum árum. Athuganirnar ná til þeirrar atvinnustarfsemi, sem fellur undir flokka 2 og 3 í atvinnu- flokkun Hagstofu íslands, að undanskildum fiskiðnaði, þ.e. iðngreinum nr . 203,204,312,313,314 . Nokkuð skortir á, að allar aðrar iðngreinar séu teknar með í athuganirnar og er tekið fram hverju sinni^hvaða greinar eru undanskildar. Talna- efnið nær fram til ársins 1972, enda er bess enn ekki kostur að birta nákvæmar tölur um framvindu í einstökum greinum iðnaðar á nýliðnu ári. Eins og sagt var í formála mun þó hér á eftir verða getið helztu niðurstaðna áætlana um afkomu iðnaðarins á árinu 1973, auk þess sem fjallað verður nokkuð um afkomu ein- stakra greina hans á árinu 1972. II. Iðnaður 1972. Á árinu 1972 er talið, að almenn iðnaðarframleiðsla (undanskilið: Fiskiðnaður, slátrun og kjötiðnaður og álvinnsla) hafi aukizt um 7,9% (tafla 4.2.). f þeim iðngreinum, sem magn- vísitala Hagstofu íslands nær til og eingöngu eru vörugreinar, var aukning framleiðslunnar 8,1%, en x öðrum iðngreinum, sem að meginhluta eru viðgerðagreinar, var aukninein 7,7%. Vinnuafl í almennum iðnaði jókst um 3,5% milli áranna 1971 og 1972 (tafla 7.2.). Aukning vinnuaflsins var nokkuð meiri í viðgerðagreinunum en í vörugreinunum. f vörugreinunum jókst vinnuaflið um 2,4% á móti 4,4% í viðeerðagreinunum. Ef þessar tölur um hlutfallsleea aukningu vinnuaflsins milli áranna 1971 og 1972 eru settar í samband við hlutfalls- tölur þær hér að ofan, sem sýna aukningu framleiðslumagnsins milli áranna 1971 og 1972, kemur fram 4,2% framleiðniaukning á vinnueiningu (tafla 7.3.) í almennum iðnaði. Framleiðni- aukningin var mun meiri í vörugreinunum en í viðgerðagreinunum. f vörugreinunum var aukning framleiöninnar 5,6% samanborið við 3,2% í viðgerðagreinunum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.