Hagskýrslur um atvinnuveg

Útgáva

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Síða 10

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Síða 10
8 Afkoma iftnaöarins í heild (undanskiliö: Fiskiönaöur, slatrun og kjötiönaöur, mjólkuriönaöur, niöursuöuiönaður ok álvinnsla) var nokkru lakari á árinu 1972 en á árunum 1971 og 1970. Vergur hagnaöur fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum var 6,1%D á árinu 1972 samanborið viö 6,5% 1971 og 6,9% 1970 (tafla 1.3.)• Afkoma vörugreina, aö undanskildum fisk- iönaöi, slátrun og kjötiönaöi, var nokkru lakari en afkoma viðgerðagreina á árinu 1972 (tafla 1.2.). Vergur hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum var 4,7% í vöru- greinunum samanboriö viö 5,5% í viögeröagreinunum. í þessu •sambandi er rétt aö athuga, að hér er átt viö allar vörugreinar iönaöar, sem þessar athuganir ná til, þ.e. allan iðnaé aö undanskildum fiskiönaöi og slátrun og kjötiönaöi, en þegar rætt var um framleiöslu- og framleiðnibreytingar í iönaöinum alls hér aö framan var álvinnsla undanskilin, auk þessara tveggja greina. Ef álvinnsla er einnig undanskilin veröur meðalafkoma í vörugreinum iðnaðar sú sama áriö 1972 og meðalafkoma í viögeröagreinunum. Vergur hagnaöur fyrir skatta sem hlutfall af vergum tekjum er 5,5% samanboriö viö 4,7% þegar álvinnsla er innifalin. Auk þessa er rétt aö athuga, aö ef iöngreinarnar mjólkuriénaéur og niöursuðuiönaöur eru einnig undanskildar, verður fyrrnefnt afkomuhlutfall 6,3% fyrir vörugreinar iönaöar alls áriö 1972, og 6,1% fyrir iönaöinn alls, þ.e. aö viðbættum viögeröagreinunum, en meö þessum hætti er iönaöur alls skil- greindur viö samanburö á afkomu hans milli ára (tafla 1.3.). III. Vörugreinar iðnaöar 1972. Á árinu 1972 störfuöu 10.626 manns viö vörugreinar iðnaðar eöa 69,9% af heildarmannafla í iénaði aö undanskildum fiskiðnaöi, slátrun og kjötiðnaði. Viréisaukinn (vergt vinnslu- virði, tekjuviröi) nam 6.274,1 m.kr. eöa 70,8% af heildarvirðis- 1) Viö samanburð á afkomunni 1972 og 1971 er rétt aö taka fram, aö aðferðin við skiptingu tekna eigenda einstaklingsfyrir- tækja í laun annars vegar og hagnað hins vegar er ekki alveg sambærileg bæöi árin. Ef þessi skipting fyrir áriö 1972 heföi verið gerö meö alveg sama hætti og fvrir áriö 1971, yröi vergur hagnaður fyrir skatt sem hlutfall af vergum tekjum 6,0% á árinu 1972 í stað 6,1%.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.