Hagskýrslur um atvinnuveg

Eksemplar

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Side 21

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Side 21
19 í þeim greinum, sem rekstraryfirlit þetta nær til, var 3.881,4 m.kr. á árinu 1972, en útflutningsverömæti þeirra fyrirtækja, sem tekin voru meö í athugunina, var 3.835,5 m.kr. eöa 98,8% af heildinni. Rekstur fyrirtækja, sem fluttu út 1,2% af heildar- útflutningi iönaöarvara, er hár ekki sýndur, þar sem útflutningur þeirra er þaö lítill, aé hann skiptir litlu máli fyrir heildar- afkomu þeirra, og var hár þeirri meginreglu fylgt aö telja þau fyrirtæki ein til útflutningsiönaöar, sem flytja út fjóröung framleiðslu sinnar eöa meira. 4 ■___Vísitölur framleiöslumagns■ Hagstofa íslands birtir árlega í Hagtíðindum upplýsingar um iönaöarframleiðslu (sjá Hagtíðindi nr.9, des. 1972). f töflum Hagtíéinda kemur skýrt fram, aö þar er ekki um tæmandi upptalningu iðnaðarvöruframleiéslu að ræöa. Á grundvelli þessara upplýsinga reiknaði Efnahagsstofnunin magnvísitölu iönaöarvöru- framleiðslu (sjá Fjármálatíðindi, jan.-maí 1967 og jan.-maí 1971), og var því starfi haldið áfram á hagrannsóknadeild. Vísitala þessi hefur um árabil veriö eini mælikvaröinn á magnbreytingar iönaöarvöruframleiéslunnar í heild. Þessi magnvísitala iönaéar- vöruframleiöslu, sem hár á eftir verður til hægðarauka köllué MIF, er sýnd í töflu 4.1. fyrir árin 1961-1972. Hún á aö gefa sæmilega vísbendingu um framleiöslubreytingar í iðnaði á þessu tímabili, en er ekki nákvæmur eöa tæmandi mælikvarði, og kemur þar einkum tvennt til. f fyrsta lagi vantar nokkuð á, aö upplýsingar spanni alla iönaöarframleiösluna. Upplýsingar vantar um hvers konar viögeröastarfsemi, sem undir iönað fellur, svo sem válavið- geröir, bifreiöaviðgeröir og skipaviögeréir. Ennfremur vantar upplýsingar um nokkurn hluta vöruframleiöslunnar, og vegur þar mest framleiðsla í iöngreinunum slátrun og kjötiðnaði, húsgagnagerö og innráttingasmíði og prentiðnaöi. Ef miöaö er viö heildarvinnsluvirði í iðnaöinum 1970 (undanskiliö: Fisk- iðnaður, slátrun og kjötiðnaður og álframleiösla), er hlutdeild þeirra iðngreina^ , sem magnvísitalan nær aö einhverju leyti til, 47,0%. 1) Hár er átt viö iðngreinar skv. flokkum í rekstraryfirlitum aö ööru leyti en því, aé einni iöngrein, þ.e. "málmsmíði" er skipt í málmvörugerö (sem kemur inn í MIF) og válavið- gerðir (sem er utan hennar).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.