Hagskýrslur um atvinnuveg

Útgáva

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Síða 25

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.06.1974, Síða 25
23 7 ■___Framleiftni vinnu. Framleiðni (nánar meöalframleiöni) má skilgreina sem vergt vinnsluviröi (tekjuviréi) á föstu verölagi á einingu vinnuafls eöa fjármagns eftir því, hvort mæla skal framleiöni vinnu eöa fjármagns. Oft veröur því ekki við komið aö hafa um þetta beinar tölur, sem treysta má til fulls. Hins vegar er oftar hægt aö finna mælikvaréa magnbreytinga framleiöslu annars vegar og framleiösluþátta (vinnuafls eöa fjármagns) hins vegar og fá þannig fram mælikvaröa á breytingar framleiðni fremur en beinar framleiönitölur. Vergt vinnsluvirði (tekjuvirði) er mismunur framleiöslu- verömætis (tekjuviröis) og verémætis aðfanga, þ.e. verömætis aökeyptrar vöru og þjónustu frá öðrum fyrirtækjum og innflutningi. Til þess að finna vergt vinnsluvirði (tekjuviréi) á föstu verö- lagi þarf aö færa bæöi verömæti framleiðslu og aðfanga til fasts verölags. Slíkir útreikningar krefjast mjög fullkominna upplýsinga, sem ekki eru tiltækar. í þeim útreikningum, sem hér eru gerðir, er því notaö framleiösluverömæti á föstu verö- lagi (þ.e. magnvísitala) í staö vinnsluviröis á föstu verðlagi. Þetta hefur þann ókost, að magnbreyting framleiöslu er þvf aðeins mælikvarði á magnbreytingu vinnsluviröis, aö hlutfallið milli magns framleiðslu og aöfanga sé fast. Til skamms tíma má gera ráé fyrir aö svo sé, en eftir því, sem grunnár magn- vísitölunnar liggur lengra aftur í fortíðinni, aukast líkur á því, aö samsetning framleiöslu og hráefna hafi breytzt og hlutfallið raskast. Auk þess kemur til, eins og kom fram í athugasemdum viö magnvísitölur hér aö framan, aö MiF er í vmsu ábótavant og voru geröar tvenns konar athuganir til úrbóta á henni. Þær tölur um framleiönibreytingar, sem hér eru svndar, eru byggðar á þessum athugunum. Fyrst er sýnd (sjá töflu 7.1.) framleiðsluþróun vinnuafls 1966 til 1972 í þeim iöngreinum, sem MIF nær til, og er sú tafla unnin úr töflum 4.1. og 7.2.. Þá er í töflu 7.3. sýnd áætluð framleiðniþróun vinnuafls 1966 til 1972 í þeim iðngreinum, sem standa utan viö MIF (sjá töflu 4.2. og 7.2.). Ennfremur er í töflu 7.3. sýnd fram.leiöniþróun vinnuafls 1966 til 1972 m.v. endurmetna MIF (sjá töflu 4.2. og 7.2.). Aö lokum er í töflu 7.3. sýnd framleiönibróun vinnuafls £ iönaðinum x heild 1966 til 1972 m.v. þá samvegnu magnvísi- tölu, sem sýnd er í töflu 4.2. (sjá töflu 4.2. og 7.2.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.