Fréttablaðið - 22.01.2015, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 22.01.2015, Blaðsíða 24
22. janúar 2015 FIMMTUDAGUR| TÍMAMÓT | 24TÍMAMÓT Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, INGÓLFUR JÓNSSON frá Hólmi í Landeyjum, Trönuhólum 16, lést 13. janúar á Sóltúni 2. Útför hans fer fram frá Fella- og Hólakirkju miðvikudaginn 28. janúar kl. 13.00. Ingibjörg Björgvinsdóttir Óli Baldur Ingólfsson Vigdís Ástríður Jónsdóttir Anna Ragnhildur Ingólfsdóttir Bragi Halldórsson Bjargey Þrúður Ingólfsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, JÓHANN INGIMAR HANNESSON bílstjóri, Garðatorgi 17, lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold laugar- daginn 17. janúar. Útför hans fer fram frá Vídalínskirkju föstudaginn 23. janúar kl. 13. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Minningarsjóð Ísafoldar, kt: 580699-2519/reikn: 318-13-405034. Elsa Björnsdóttir Sigrún Jóhannsdóttir Þorsteinn Gunnarsson Hannes Jóhannsson Jóhanna Björgvinsdóttir barnabörn og langafabörn. Útfararþjónusta í 20 ár Hinrik Valsson Svanhildur Eiríksdóttir Gísli G. Guðmundsson Vistvænar íslenskar kistur, krossar og duftker Þjónusta allan sólarhringinn Hinrik: Sími 892 0748 / Gísli: Sími 482 4300 Okkar ástkæri SIGTRYGGUR JÓNSSON Austurbyggð 17, Akureyri, frá Samkomugerði í Eyjafjarðarsveit, lést föstudaginn 16. janúar. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 26. janúar kl. 13.30. Halldóra J. Jónsdóttir Halla Lilja Jónsdóttir Sigfús Jónsson Ólafur Jóhann Borgþórsson Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar, GUNNAR SUMARLIÐASON lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli mánudags- kvöldið 19. janúar. Útför verður auglýst síðar. Brynhildur Jónsdóttir Guðný Jóna Gunnarsdóttir Hulda Maggý Gunnarsdóttir Föðurbróðir minn og frændi, MAGNÚS SIGURJÓNSSON lést 7. janúar. Útför fór fram í kyrrþey. Ingibjörg Viggósdóttir Jón Bergvinsson Viggó Arnar Jónsson Bergvin Jónsson Ásgerður Þorsteinsdóttir Ástkær sonur minn og bróðir okkar, STEFÁN ÞÓR JÓNSSON Hamraborg 34, Kópavogi, lést á Landspítalanum við Fossvog mánudaginn 19. janúar. Útförin verður auglýst síðar. Inge Löwner Valentínusson og systkini. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR frá Hrauni, Grindavík, Melgerði 21, Kópavogi, sem lést þann 13. janúar síðastliðinn, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju föstudaginn 23. janúar kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Sigurliði Guðmundsson Ríkey Guðmundsdóttir Katrín Guðmundsdóttir Anna Þórdís Guðmundsdóttir Jón Steinar Guðjónsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, BENEDIKT E. RUTHERFORD (BENNÓ) Gunnarssundi 7, Hafnarfirði, andaðist 18. janúar sl. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði mánudaginn 26. janúar kl. 11.00. Fyrir hönd fjölskyldunnar og systkina hins látna, Sigríður Sigurðardóttir Okkar ástríki faðir, GUNNHALLUR SIGFREÐ ANTONSSON lést á heimili sínu 9. janúar síðastliðinn. Útförin fer fram fimmtudaginn 29. febrúar í Svíþjóð. Fyrir hönd ættingja og vina, Arngrímur Þór Gunnhallsson, Jónas Gunnhallsson og Júlíana Guðrún Gunnhallsdóttir Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, FRÍÐA PÉTURSDÓTTIR Sólbergi, Bolungarvík, lést á Sjúkraskýlinu í Bolungarvík þriðjudaginn 13. janúar. Útförin fer fram frá Hólskirkju laugardaginn 24. janúar kl. 11.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Hólskirkju, reikn. 1176-18-660264, kt. 630169-5269. Björg Guðmundsdóttir Bjarni Ingólfsson Elísabet Guðmundsdóttir Björgvin Bjarnason Ása Guðmundsdóttir Jón Guðni Guðmundsson Guðríður Guðmundsdóttir Ragna Guðmundsdóttir Sveinbjörn Sveinbjörnsson Ingibjörg Guðmundsdóttir Magnús Birgisson barnabörn og barnabarnabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, STURLA EIRÍKSSON lést mánudaginn 19. janúar síðastliðinn. Útför verður auglýst síðar. Solveig Thorarensen Ingunn Ósk Sturludóttir Björn Baldursson Rósa Sturludóttir Óskar Sturluson Þorgerður Jörundsdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Elskuleg móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, ELÍN SIGURÐARDÓTTIR Dalbraut 27, Reykjavík, lést á Hjúkrunarheimilinu Eir föstudaginn 16. janúar. Útför hennar fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 23. janúar kl. 11. Blóm og kransar afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hennar er bent á Blindrafélagið. Sóldís Björnsdóttir Svavar Tjörfason Sigurður Björnsson Halldóra Guðmundsdóttir Björn Björnsson Heiðrún Jóhannsdóttir Rúnar Ágústsson Ingibjörg Karlsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Elskulegur sonur okkar, bróðir, mágur, barnabarn og frændi, ÞÓRÓLFUR SVERRISSON ÞÓRÓ verður jarðsunginn frá Lindakirkju föstudaginn 23. janúar kl. 13.00. Þóra Jónasdóttir Sverrir Karlsson Hrund Sverrisdóttir Burkni Jóhannesson Sigurgarður Sverrisson Tuktar Insorn Sigrún Daníelsdóttir Guðbjarni Traustason Þorbjörg Ingibergsdóttir Sverrir Traustason Jónas Kr. Jónsson Bjarmar Ernir Waage og systkinabörn. „Við reynum að hafa Roðasali sem líkasta venjulegu heimili, meðal ann- ars með því að elda heimilismat og hafa allt yfirbragð aðlaðandi,“ segir Ída Atladóttir, forstöðumaður hjúkr- unarheimilisins Roðasala í Kópavogi. Heimilið var opnað 19. janúar 2005 og tíu ára afmælinu var fagnað í vik- unni. Ída kveðst hafa verið þar í átta ár, hún er hjúkrunarfræðingur með meistaragráðu í öldrunarhjúkrun. Í Roðasölum búa tíu einstaklingar sem glíma við minnistap á fyrri stig- um, auk þess sem tuttugu eru þar í dagþjálfun og eitt hvíldarinnlagnar- pláss er fyrir hendi. Ída segir áherslu lagða á tóm- stundastarf og líkamsþjálfun ásamt því að virkja fólk eins og hægt er til þátttöku í daglegum verkum á heimilinu. Lykilatriði sé að skapa umhverfi sem uppfylli mannlegar þarfir, tryggi góðan svefn, næringu og gott atlæti á allan hátt auk þess að viðhalda félagslífi. „Hér er til dæmis mikið sungið og hingað kemur harm- óníkuleikari einu sinni í viku til að spila fyrir dansi. Stundum koma leik- skólabörn í heimsóknir og prestar og starfsmenn Rauða krossins koma reglulega og halda uppi dagskrá. Svo styttist í þorrablótið og öðru hvoru höfum við kaffiboð fyrir aðstandend- ur.“ Um 30 starfsmenn eru í Roðasöl- um, fimm þeirra hafa starfað þar frá upphafi. gun@frettabladid.is Hér er mikið sungið Hjúkrunarheimilið Roðasalir í Kópavogi hélt upp á tíu ára afmæli í vikunni og slegið var upp veislu. Þar eru reyndar haldin kaffi boð öðru hvoru og dansað í hverri viku. REYNSLUBOLTAR Sjúkraliðarnir Ingibjörg Lóa Ármannsdóttir, Helga Guðmundsdóttir, Guðrún Lóa Jónsdóttir, ásamt Guðrúnu Viggósdóttur, deildarstjóra sambýlis, og Ídu Atladóttur for- stöðumanni. Allar hafa starfað í Roðasölum í tíu ár nema Ída. 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 F 9 -1 C 2 8 1 7 F 9 -1 A E C 1 7 F 9 -1 9 B 0 1 7 F 9 -1 8 7 4 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.