Fréttablaðið - 22.01.2015, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 22.01.2015, Blaðsíða 31
Kynningarblað Inkasso, dk hugbúnaður, PwC og KPMG ENDURSKOÐUN FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 2015 &BÓKHALD Inkasso er framsækið inn-heimtufyrirtæki sem sinn-ir innheimtu fyrir mörg af stærstu fyrirtækjum landsins, stofnanir og einstaklinga. Fyrir- tækið var stofnað árið 2010 og hefur á skömmum tíma þróast úr litlu og lítt þekktu innheimtu- fyrirtæki yfir í eitt af stærri inn- heimtufyrirtækjum lands- ins. Inkasso skipti um eigend- ur í lok árs 2012 og féll í kjölfarið undir eftirlit Fjármálaeftirlits- ins (FME). Georg Andersen tók við sem framkvæmdastjóri um áramót- in eftir að hafa gegnt stöðu fram- kvæmdastjóra móðurfélags In- kasso allt síðasta ár. Hann segir að frá því Inkasso tók til starfa vorið 2010 hafi áherslan allt- af verið á að bjóða upp á fram- úrskarandi þjónustu sem væri gjaldfrjáls fyrir viðskiptavini en um leið sveigjanleg fyrir greið- endur krafnanna. „Innheimtukostnaður fyrir- tækja getur verið hár og er oft umdeilanlegur. Nálgun Inkasso í innheimtu hefur verið önnur en hjá öðrum í sambærilegri starf- semi. Bæði er gjaldskrá okkar lægri en almennt gerist auk þess sem fyrirtækið hefur haft það að leiðarljósi að reyna að skilja að- stæður ólíkra skuldara og að koma til móts við þá eins og hægt er þegar við á.“ Í dag nýta um tvö þúsund við- skiptavinir þjónustu Inkasso og velta og umfang viðskipta eykst jafnt og þétt að sögn Georgs. „Það má segja að Inkasso setji mann- legri svip á innheimtu en aðrir. Það er hluti af hagkerfi okkar Ís- lendinga að fólk og fyrirtæki eigi í lánsviðskiptum þannig að vara og þjónusta séu seld út í reikn- ing. Það er líka hluti af samfé- lagi okkar að þeir sem fá lánað geta ekki alltaf staðið í skil- um. Því er það sjálfsagður hlut- ur að kröfuhafi geti leitað rétt- ar síns og fengið aðstoð við inn- heimtu. Auðvitað verður að fara varlega í sakirnar og ekki fara of- fari í innheimtu. Það getur í raun haft þveröfug áhrif og niðurstað- an um leið verið neikvæð fyrir kröfuhafann þannig að skuldin hreinlega innheimtist ekki. Þess vegna hefur nálgun okkar borið svo góðan árangur því við leitum leiða til að ná árangri í samvinnu við skuldarann.“ Annað sem einkennir Inkasso að sögn Georgs er sá hugbúnað- ur sem fyrirtækið notast við og það hugbúnaðarviðmót sem við- skiptavinir fyrirtækisins notast við. „Félagið þróaðist upp úr hug- búnaðarfyrirtæki á sínum tíma og þar liggur einn helsti styrkur þess. Hugbúnaðarlausnir félags- ins sem það býður viðskiptavin- um sínum eru því virkilega góðar og notendavænar. Til viðbót- ar við þetta hefur Inkasso hafið samstarf við systurfyrirtæki sitt Faktoria um skammtímafjár- mögnun til viðskiptavina okkar með veði í skammtímaskuldum þeirra. Þetta er nýjung á markaði sem hefur reynst mörgum fyrir- tækjum gott tæki til að sjóðstýr- ingar.“ Um tuttugu starfsmenn starfa hjá Inkasso en fyrirtækið er með tvær starfsstöðvar; í Reykjavík og á Siglufirði, þar sem þjónustuver er staðsett. Allar nánari upplýsingar um Inkasso og þjónustu þess má finna á www.inkasso.is. Rétt nálgun ber góðan árangur Á skömmum tíma hefur Inkasso vaxið úr litlu innheimtufyrirtæki í eitt af þeim stærri hérlendis. Fyrirtækið þjónustar mörg af stærri fyrirtækjum landsins auk fjölda stofnana og einstaklinga. Inkasso hefur alla tíð lagt megináherslu á að bjóða framúrskarandi þjónustu. Inkasso hóf starfssemi árið 2010 og hefur alltaf lagt áherslu á framúrskarandi þjónustu. Í dag nýta um tvö þúsund viðskiptavinir þjónustu Inkasso og umfang viðskipta eykst jafnt og þétt. „Nálgun Inkasso í innheimtu hefur verið önnur en hjá öðrum í sambærilegri starfsemi,“ segir Georg Andersen, framkvæmdastjóri Inkasso. MYNDIR/GVA PI PA R\ TB W A • S ÍA • 1 44 14 9 2 8 -1 2 -2 0 1 5 0 0 :5 7 F B 0 6 4 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 8 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 F 7 -0 1 F 8 1 7 F 7 -0 0 B C 1 7 F 6 -F F 8 0 1 7 F 6 -F E 4 4 2 8 0 X 4 0 0 2 B F B 0 6 4 s _ 2 1 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.