Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 2.–3. september 2013 98. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Satis.is Fákafeni 9 - S: 551-5100 - Opið mán.-fös. 10-17 Sjáðu 6.720 klst. af sjónvarpsefni á dag fyrir aðeins 6.490 kr. á mánuði Grunnáskrift 1 Yfir 280 stöðvar aðeins 6.490 kr. á mánuði. Binditími er 12 mánuðir. Með hreina samvisku! Andstæðingar styðja Jón Baldvin n Þingmennirnir brynjar Níels- son og Ögmundur Jónasson hafa aldrei átt mikla samleið í pólitík. Á því varð breyting um helgina þegar þeir komu báðir Jóni baldvini Hannibalssyni til varn- ar. Jón Baldvin mun ekki kenna námskeið við stjórnmálafræði- deild HÍ vegna óviðeigandi bréfa sem hann sendi ungri frænku sinni. Ögmundur segir stjórnend- ur skólans hafa gert sig seka um „brot á mannréttindum“ í mál- inu og Brynjar flokkar þá með svokölluðum „brennuvörgum“. Þessa brennuvarga segir hann vaða uppi í samfélaginu og að þeir hafi ekkert pláss fyrir kær- leika og fyrirgefningu. „Þetta er endalaus sóðaskapur“ n Sigurður G. Guðjónsson hreinsar upp eftir sóða í Reykjavík Þ etta er alveg ótrúlega mik- ið magn,“ segir lögmaðurinn Sigurður G. Guðjónsson um allt það sorp sem verður á vegi hans þegar hann gengur með hund- inn sinn um Reykjavík. „Við förum góðan göngutúr á morgnana á hverj- um degi. Mér datt í hug að það væri kannski rétt að birta á Facebook hvað maður gæti tínt upp mikið af rusli á einfaldri 45 mínútna til klukkutíma göngu,“ segir Sigurður um framtak sitt til að vekja athygli á sóðaskapn- um á samfélagsmiðlinum Facebook. „Ég hef fengið geysilega mikil við- brögð,“ segir Sigurður í samtali við DV. „Þetta er endalaus sóðaskapur að henda flöskum, skyndibitadrasli og umbúðum út úr bílnum. Mikið af sígarettupökkum, gosdósum og bjórdósum. Það er ótrúlegt hvað þú finnur á förnum vegi,“ segir Sigurð- ur sem hefur einnig vakið athygli á sóðaskap á leiksvæðum barna í Reykjavík og hvernig körfuboltavellir líta út eftir slæma umgengni þar. Á Facebook segir Sigurður borgar- stjórnina mega gefa þessum svæðum meiri gaum og nefnir þar leiksvæði barna og unglinga sem hann segir hafa verið í niðurníðslu síðastliðin 20 ár í Árbæ og Selási. „Nýjasta hug- mynd Gísla Marteins um að hengja skilti á hús í Breiðholti um íverustað Sveppa í æsku hvorki fegrar né breyt- ir Breiðholtinu,“ skrifar Sigurður á Facebook sem hefur birt myndir á Facebook af smekkfullum innkaupa- pokum sem hann hefur haft með- ferðis í þessum gönguferðum sín- um og tínt í þá rusl. Þessi umgengni er ekki til eftirbreytni, svo mikið er víst, en Sigurður segir að af ruslinu að dæma séu þeir sem drekka Coke gjarnir á að kasta dósunum frá sér. Það eigi einnig við um þá sem drekka Trópí og Kókómjólk frá Mjólkursam- sölunni. Reykingamenn sem velja sígarettur frá Marlboro virðast ekki leggja mikið á sig við að finna rusla- tunnur þegar þeir hafa klárað pakk- ann og þá rekst Sigurður einnig ansi oft á umbúðir af Extra-tyggigúmmíi. „Kannski ættu innflytjendur og seljendur þessara vörutegunda að biðja viðskiptavini sína að skilja vörumerkin ekki eftir á almannafæri þegar innihalds hefur verið neytt. Gæfi vísbendingu um samfélagslega ábyrgð viðkomandi fyrirtækja, ef það fyrirbæri er eitthvað annað en ódýrt auglýsingatrikk,“ skrifar Sigurður á Facebook.n taktu myndir! Sendu þína veðurmynd á netfangið ritstjorn@dv.is brot Ekki viðraði vel til siglinga á föstudag. myNd kristiNN magNússoNMyndin sóðaskapur Allt þetta rusl tíndi Sigurður upp í einni gönguferð og sýnir óheyrilegan sóðaskap þeirra sem kasta frá sér rusli. Lætur verkin tala Sigurður G. hefur á Facebook vakið athygli á sóðaskap Reykvík- inga. Hann tínir upp rusl og birtir myndir af sóðaskapnum. myNd róbert reyNissoN +12° +7° 13 5 06:10 20:44 24 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Þriðjudagur 25 19 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 18 18 16 16 25 20 24 15 18 26 16 26 12 15 17 18 16 15 25 19 16 26 15 27 12 18 23 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 5.0 8 1.1 9 1.8 10 5.4 10 3.9 8 1.3 9 1.8 10 5.2 10 5.8 8 0.5 8 2.5 9 8.0 10 3.4 7 0.7 7 1.2 9 2.7 9 4.7 8 0.2 9 2.0 10 3.7 10 7.9 8 0.7 9 3.2 10 7.5 10 4.2 10 5.8 8 7.9 8 7.9 8 1.9 10 3.0 8 3.3 9 6.5 5 6.0 10 0.5 8 3.0 10 6.2 9 4.3 7 1.2 8 2.3 9 5.9 9 uppLýsiNgar frá vedur.is og frá yr.No, Norsku veðurstofuNNi Veðrið Suðvestanátt Suðlæg átt, 5-10 m/s og súld eða rigning S- og V-til, en snýst í suðvestan 10-15 í kvöld og fer þá að rigna NA-lands Suðvestan 13-20 og rigning eða skúrir á morgun, hvassast við ströndina, en 8-13 og úrkomulítið NA-lands. Heldur hægari seint annað kvöld. Hiti 8 til 13 stig að deginum, en kólnar SV-til á morgun. Mánudagur 2. september Reykjavík og nágrenni Evrópa Mánudagur Suðlæg átt, 5-10 m/s til kvölds og rigning, en síðar suðvestan 8-13. Hiti 7 til 12 stig. 109 8 10 56 119 612 139 79 511 1810 9 9 5.4 8 0.8 7 1.9 8 5.3 9 4.6 9 2.4 8 4.5 9 6.9 9 1.1 10 1.5 9 1.4 10 2.4 10 5.2 12 0.6 10 1.3 8 2.8 12 6.7 10 9.4 9 5.3 9 4.2 9 5.4 10 1.0 9 2.1 8 3.0 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.