Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2013, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.09.2013, Blaðsíða 28
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 mánudagur og þriðjudagur 16.–17. september 2013 104. tbl. 103. árg. leiðb. verð 429 kr. Satis.is Fákafeni 9 - S: 551-5100 - Opið mán.-fös. 10-17 Sjáðu 6.720 klst. af sjónvarpsefni á dag fyrir aðeins 6.490 kr. á mánuði Grunnáskrift 1 Yfir 280 stöðvar aðeins 6.490 kr. á mánuði. Binditími er 12 mánuðir. Þetta kallar maður World Class þjónustu! Borgarstjóradóttir varð heimsmeistari n margrét edda Gnarr, dóttir Jóns Gnarr borgarstjóra, varð heimsmeistari í módelfitness á heimsmeistaramótinu í Kiev í Úkraínu um helgina. Alls voru 32 keppendur í flokknum hennar en að því er fram kemur á vefnum fitness.is er þetta í fyrsta skipti sem Ís- lendingur verður heims meistari í fitness. Er því um sérlega glæsilegan ár- angur að ræða. Hættur í World Class eftir atvikið n Ræstingakona gekk inn á hann í gufu n Engin afsökunarbeiðni S kilaboðin voru þau að ég gæti annað hvort farið á aðra stöð hjá þeim eða hætt að æfa hjá þeim,“ segir fyrrverandi við- skiptavinur World Class í Turnin- um í Kópavogi um viðbrögð sem hann fékk frá Birni Leifssyni, fram- kvæmdastjóra líkamsræktarkeðj- unnar, við kvörtun sem hann sendi í síðustu viku og DV greindi frá. Mað- urinn varð fyrir því að ræstingakona stöðvarinnar gekk inn á hann þar sem hann var í gufubaði í karlaklef- anum og var hann að vonum allt annað en sáttur. Maðurinn kvartaði en fékk ekki svör fyrr en DV sagði frá málinu. „Þetta er eiginlega bara eitt stórt „fokkjú“. Hann var ekkert að biðja mig afsökunar á þessu eða að segja að þetta kæmi ekki fyrir aftur,“ segir maðurinn sem bendir á að viðbrögð- in hefðu vafalaust verið harðari ef karlmaður hefði gengið inn á konu í kvennaklefanum. „Sá væri líklega í gæsluvarðhaldi núna!“ Í tölvupósti sem Björn Leifsson í World Class sendi manninum, og DV hefur undir höndum, segir hann: „Ef þú ert ósáttur við þá verkferla sem notast er við í Turninum þá er um það að ræða að þú flytjir þig í aðra stöð hjá okkur eins og Ögur- hvarfið eða þá að við lokum áskrift þinni ef það er það sem þú vilt.“ Þeir verkferlar sem Björn vísar til er að kona sjái um allar ræstingar í stöð- inni og reyni að haga vinnu sinni þannig að enginn karlmaður sé í karlaklefanum þegar kemur að þrif- um þar. Viðskiptavinurinn var ekki lengi að taka ákvörðun eftir að honum barst svar framkvæmdastjórans. „Ég sagði honum bara að loka kortinu mínu og kortinu hjá kon- unni minni. Ég hef engan áhuga á að æfa þarna fyrst hann getur ekki einu sinni beðist afsökunar.“ Frétt DV af málinu og fálæti for- ráðamanns World Class gagnvart umkvörtunarefni mannsins vakti mikla athygli í síðustu viku. Þó bar á umræðu í athugasemdakerfi DV.is þar sem maðurinn var sakað- ur um „tepruskap“ og „væl.“ Maður- inn segir fólk ekki vera að átta sig á punktinum. „Punkturinn snýst ekki um tepru- skap, spéhræðslu eða eitthvað svo- leiðis, þetta er bara prinsipp. Ef karl- maður má ekki gera þetta þá má kona það ekki heldur.“ n mikael@dv.is baðst ekki afsökunar Björn Leifsson sagði manninum að hann gæti farið í aðra stöð eða hætt að æfa í World Class væri hann ósáttur við verkferla í Turninum. +7° +4° 13 7 06:54 19:49 21 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Þriðjudagur 19 14 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 16 14 17 16 23 14 21 13 14 23 16 25 9 14 14 13 18 15 23 14 15 21 13 26 10 15 22 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 5.7 7 1.9 8 4.4 7 2.3 7 6.3 7 1.6 8 2.1 7 3.3 7 8.4 5 4.0 7 5.0 8 5.9 7 5.3 0 0.9 1 0.7 1 0.3 2 9.1 3 3.2 4 1.7 7 5.2 7 5.1 6 8.7 10 9.3 8 6.9 9 4.2 10 5.8 8 7.9 8 7.9 8 1.9 10 3.0 8 3.3 9 6.5 5 11.1 5 4.2 7 3.4 8 2.9 9 6.5 4 2.2 7 4.8 8 2.9 6 upplýsinGar frá vedur.is oG frá yr.no, norsku veðurstofunni kuldalegt Vetur konungur er á næsta leiti eins og sjá mátti á Esjunni á sunnudagsmorgunn. mynd kristinn maGnússonMyndin Veðrið Áfram hvasst Norðan og norðvestan 18–28 m/s, hvassast suðaustantil. Víða mjög snarpar vindhviður við fjöll, einkum suðaustantil. Talsverð eða mikil rigning eða slydda austan- lands, talsverð rigning eða snjó- koma norðanlands, en úrkomulítið sunnan- og vestanlands. Dregur heldur úr vindi á morgun, fyrst vestantil. Norðan og norðvestan 15–23 og úrkomuminna annað kvöld, en hægari vestanlands. Hiti 0 til 10 stig, mildast syðst. Mánudagur 16. september Reykjavík og nágrenni Evrópa Mánudagur Norðan 15–23 m/s og úrkomulítið, en hægari og þurrt á morgun. Hiti 3 til 8 stig. 96 9 3 62 115 94 127 107 164 167 11 4 7.5 1 1.9 1 1.2 2 1.1 2 6.3 3 2.9 5 3.2 7 3.4 5 1.7 10 1.7 8 5.5 5 2.2 6 5.1 4 1.0 3 1.9 4 2.1 4 6.7 10 9.4 9 5.3 9 4.2 9 4.8 8 2.7 8 6.3 9 2.7 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.