Fréttablaðið - 21.12.2015, Page 29
Netverslun
21. desember 2015
Kynningarblað Heimkaup | Jólagjafahugmyndir | Öryggi | Ghostlamp |
Kauptu jólagjafirnar heima
Á Heimkaup.is er hægt að kaupa nánast allt sem hugurinn girnist. Vörur eru afgreiddar strax og er heimsending frí ef pantað er fyrir meira
en fjögur þúsund krónur. Ekkert mál er að skila eða skipta vörum ef á þarf að halda.
„Heimkaup.is er ekki sérverslun,
heldur vefverslun með mörgum
deildum. Við erum með raftækja-
deild, leikfangadeild, snyrtivöru-
deild, íþróttadeild, tómstundadeild
og bókadeild svo eitthvað sé nefnt,“
segir Friðrik Kristjánsson, markaðs-
stjóri Heimkaup.is.
Mynd/VilHelM
Heimkaup.is er langstærsta íslenska
vefverslunin og í raun það stór að hér á
Íslandi tekur hún nú marktæka mark
aðshlutdeild frá erlendum vefverslun
um líkt og Amazon.com og Ali Express
samkvæmt upplýsingum frá Meniga.
Guðmund Magnason framkvæmdastjóri
segir að þetta sé fyrst og fremst vegna
þess að Heimkaup.is hefur það fram yfir
erlendar vefverslanir að viðskiptavin
ir fá vörurnar sínar samdægurs á höf
uðborgarsvæðinu, hvort sem er í vinn
una eða heim. Í flestum tilfellum berast
sendingar daginn eftir út á landsbyggð
ina. Svo er að sjálfsögðu ekkert mál
að skila eða skipta vörum. Umfangið
hefur tvöfaldast milli ára en fjöldi pant
ana hefur aldrei verið jafnmikill og nú
í ár. Til að mynda bárust tæplega 5.000
pantanir á vefmánudeginum (e. Cyber
Monday) nýlega.
Afgreiðsla strax, frí heimsending
• Sérstaða verslunarinnar er mikil
saman borið við aðrar vefverslanir.
• Hún býður upp á gríðarlegt vöruúrval
allan ársins hring.
• Allar vörur sem eru til sölu, eða um
22.000 vörunúmer, eru til í vöruhúsinu í
Kópavogi og reiðubúnar til afhendingar
um leið og þær eru pantaðar.
• Vörur eru afgreiddar strax og keyrðar
út sama dag og þær berast.
• Heimsending er frí ef pantað er fyrir
4.000 kr. eða meira, þetta gildir að sjálf
sögðu um allt land.
Hvað selur Heimkaup.is?
„Heimkaup.is er ekki sérverslun, heldur
vefverslun með mörgum deildum,“ segir
Friðrik Kristjánsson markaðsstjóri. „Við
erum með raftækjadeild, leikfangadeild,
snyrtivörudeild, íþróttadeild, tómstunda
deild og bókadeild svo eitthvað sé nefnt.
Það kemur mörgum á óvart sem skoða síð
una okkar hvað úrvalið er mikið en allt
þetta ár hafa að meðaltali bæst við úrvalið
um 44 nýjar vörur á dag. Við eigum marga
fastakúnna sem kaupa hjá okkur allar
snyrtivörur og hreinlætisvörur, vítamín
og þess háttar sem fólk kaupir reglulega.“
Ekkert mál að skila og skipta
En vill fólk ekki sjá vöruna og jafn
vel handfjatla hana áður en það slær
til? „Okkar viðskiptavinir eru fljótir að
komast að því að það er ekkert mál að
skila eða skipta vörum ef til dæmis föt
eða skór passa ekki. Við leggjum gríðar
lega mikið upp úr góðri þjónustu og
það er ekkert mál að fá endurgreitt eða
nýja vöru. Við erum líka með tveggja
ára ábyrgð á öllum okkar raftækjum og
fleiri vörum. Ánægja viðskiptavinanna
skiptir öllu máli,“ segir Friðrik. Hann
bætir við að íbúar landsbyggðarinnar
nýti sér þjónustuna í miklum mæli, sér í
lagi þar sem þeir fái fría heimsendingu
á þeim vörum sem ef til vill fást ekki í
þeirra byggðarlagi.
Jólainnkaupin kláruð á klukkutíma
Jólaverslunin eru í fullum gangi á
Heimkaup.is „Við eru einfaldlega með
vörur sem höfða til fólks og góð til
boð á hverjum degi svo fólk getur feng
ið vinsælar jólagjafir á allt að helmings
afslætti suma daga. Þetta kann fólk að
meta og margir gera sér lítið fyrir og
klára jólagjafainnkaupin á innan við
klukkutíma og nota frítímann í eitthvað
annað,“ segir Friðrik.
Þú færð pottþétt bílastæði heima
Desember er uppáhaldsmánuður
margra. Þegar nær dregur jólum verður
dagskráin oft ansi þétt, umferðin þyng
ist og oft fer dýrmætur tími til einskis
úti í umferðinni – og oft í misjöfnu veðri.
Þá er kærkomið að geta klárað jóla
gjafakaupin á innan við klukkutíma og
fá pakkana heim.
Vöruúrvalið er mikið, en um 22 þúsund vörunúmer eru í vöruhúsi Heimkaup í Kópavogi.
2
0
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:2
1
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
C
0
-F
2
2
8
1
7
C
0
-F
0
E
C
1
7
C
0
-E
F
B
0
1
7
C
0
-E
E
7
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
7
2
s
_
2
0
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K