Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 1
FRÉTTIR G linor-nefúði inniheldur virka efnið natriumcrom oglicat, efni sem hindrar losun bólgueyðandi boðefna eins og histamíns,“ segir Hákon Steins-son, lyfjafræðingur hjá LYFIS. „Vegna verkunar mátans er meðferðin fyrirbyggj-andi í eðli sínu og því hægt að hefja notk-un áður en ofnæmistímabilið byrjar.“Þetta er í fyrsta skipti sem slíkur nefúði fæst án lyfseðils á Íslandi en LYFIS hefur unnið markvisst að því að auðvelda aðgengi landsmanna að lyfjum sem áður hafa einungis fengist gegn lyfseðli. Glinor er notað við of-næmisbólgu í nefi en algeng einkenni hennar eru hnerri, nefrennsli, kláði og nefstífla. Lyfið er ætlað fyrir fullorðna og börn, allt niður í 4 ára ald-ur. Skammtur fyrir fullorðna og börn er einn úðaskammtur í hvora nös tvisvar til fjórum sinnum á dag. Glinor-nefúðinn veldur ekki syfju.Mikilvægt er að lesa fylgiseðil lyfsins fyrir notkun og kynn é GLINOR: NÝR NEFÚÐI VIÐ OFNÆMILYFIS KYNNIR Glinor, nýjan nefúða frá Ratiopharm við ofnæmisbólgu í nefi. Fæst á góðu verði án lyfseðils í næsta apóteki. Glinor nefúði fæst án lyfseðils í apótekum Gengið í ÖlpunumHjónin Guðrún Harpa og Erlendur hafa gengið Tour du Mont Blanc-hringinn í Ölpunum síðustu tvö ár og stefna á þriðju ferðina í ár.SÍÐA 2 DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS Taka 12 Kg · HljóðlátStórt op > auðvelt að hlaðaSparneytin amerísk tæki.<Þvottvélin tekur heitt og kalt vatn Afkastamikill þurrkari > Þvottavél Þurrkari12 kg Amerískgæðavara Amerískgæðavara Kynningarblað VÖRUBÍLAR MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 2015 &VINNUVÉLAR Það er stígandi í markaðnum. Bæði er aukn-ing í sölu á smávélum, gröfum og í Ausa fjöl-notavélum en þessar vélar eru mikið notaðar í lóðavinnu, garðyrkju og við minni framkvæmdir. Þá vorum við að afhenda verktakafyrirtækinu LNS Sögu 53 tonna beltavél, Caterpillar 349, Stærstu beltagröfu sem flutt hefur verið inn til landsins frá hruni.“ Einnig hefur verið góð sala á Scania-vöru-bifreiðum og sérhæfum við okkur í að bjóða við-skiptavinum heildarlausn varðandi bíl og ábygg-ingu segir Bjarni Arnarson, sölustjóri Kletts hf. Breitt úrval vinnuvéla og rafstöðva Klettur hf. býður allar gerðir vinnuvéla, smáar sem stórar en fyrirtækið fagnar tuttugu ára samstarfi við Scania á þessu ári. „Við tókum við umboðinu árið 1995 og höfum verið leiðandi á markaðnum síð tliði Afhenda stærstu b lt vél á Íslandi Klettur – sala og þjónusta ehf. er þjónustufyrirtæki sem sinnir flutninga-, stóriðju- og vinnuvélageiranum ásamt sjávarútvegi og fiskvinnslu. Fyrirtækið er meðal annars með umboð fyrir Caterpillar-vinnuvélar og Scania-vörubifreiðar söluhæstu vörubifreiðar landsins. Klettur afhenti á dögunum stærstu beltagröfu s m fl tt hefur verið inn til landsins frá hruni. www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 20. m aí 2015 | 20. tölubla ð | 11. árgangur SVANS MERK IÐ S ÍÐAN 2000 ! Flottasta útfl utningsgrei nin „Ég held að það sé ákveðið blómaskei ð í landvinn- ingum íslenskra hö unda og hafi verið, “ sagði Arn- d I driðason í s amtali við Frétta- k i MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Miðvikudagur 12 3 SÉRBLÖÐ Markaðurinn | Vörubílar og vinnuvélar | Fólk MARKAÐURINN Sími: 512 5000 20. maí 2015 117. tölublað 15. árgangur Fordæmisgefandi úrskurður Landsnet fagnar úrskurði þar sem fyrirtækinu er gert að kanna jarð- streng sem valkost við lagningu Kröflulínu 3, frá Kröfluvirkjun austur að Fljótsdalsstöð. 2 Kaupa gömlu skipin Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefur keypt tvö eldri uppsjávarskip af HB Granda. Síðarnefnda fyrirtækið rýmir fyrir nýjum afkastameiri skipum. 4 Vilja líka fá 300 þúsund Varafor- maður ÖBÍ segir lífeyrisgreiðslur engan veginn duga fólki til að fram- fleyta sér. 6 Vonar að aðfinnslur dugi Forstöðu- maður Náttúruminjasafnsins vonar að stjórnvöld bregðist við neyðarlegri stöðu safnsins. 8 LÍFIÐ Fyrsti pop-up jógatíminn þar sem þemað er Eurovision og eingöngu spiluð Eurovision-tónlist. 18 SPORT Sigurður Egill Lárusson stal senunni í síðustu umferð Pepsi- deildar karla í knattspyrnu. 22 SKOÐUN Brynhildur Pétursdótt- ir þingkona skrifar um ráðherra á bensíngjöfinni. 13 bbbbbb FYENS STIFTSTIDENDE w w w . f o r l a g i d . i s Á MORGUN Allt sem þú þarft ... Höfuðborgarsvæðið, meðallestur á tölublað 12–80 ára. Prentmiðlakönnun Gallup, jan.– mar. 2015 YFIRBURÐIR Fréttablaðsins staðfestir 63,3% 28,5% FB L M BL ÓDÝRARI FARGJÖLD OG BREIÐARA BROS VIÐSKIPTI Tölvufyrirtækið CCP er hugar að því hvort flytja eigi hluta starfseminnar úr landi. Málið var rætt á ársfundi fyrirtækisins í síð- ustu viku, en þá er sérstaklega horft til stjórnunarstaða. Engar ákvarðan- ir hafa verið teknar, en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins stendur ekki til að draga úr starfsemi hér og gegnir Ísland áfram lykilhlutverki hjá fyrirtækinu. Eldar Ástþórsson, upplýsinga- fulltrúi CCP, segir að fyrirtæk- ið hafi ekkert um málið að segja á þessu stigi. „No comment,“ segir hann spurður hvort flutningur sé fyrirhugaður og hafi verið ræddur á ársfundinum. Fyrirtækið hefur af og til skoðað það á síðustu árum hvort það henti betur að flytja höfuðstöðvarnar úr landi. Heimildir Fréttablaðsins herma að sú skoðun sé enn í fullum gangi og meiri kraftur hafi farið í hana að undanförnu. Engar ákvarð- anir hafa þó verið teknar. Gjaldeyrishöftin leika stórt hlut- verk í þessum mögulegu áformum, en heimildir Fréttablaðsins herma að þau séu síður en svo eina ástæð- an. Alþjóðlegir samningar fyrirtæk- isins séu þannig að það gæti hentað því betur að vera með höfuðstöðv- arnar annars staðar en á Íslandi. Heimildir herma að á meðal mögulegra áfangastaða séu kan- adísku borgirnar Toronto og Vancouver, en einnig borgir í Bandaríkjunum og Evrópu. Full- trúar fjölda borga og landsvæða hafa komið að máli við fyrirtæk- ið og boðið því að flytja starfsemi sína þangað. Hjá CCP starfa um 320 manns á alþjóðavísu og þar af um 220 manns á Íslandi. Gjaldeyrishöft- in hafa gert það að verkum að erf- iðara er að fá hæfileikaríkt fólk til að flytja til landsins og halda í það. Þá hafa alþjóðlegir fjárfestar sett spurningamerki við fyrirtæki sem starfa í höftum, CCP sem önnur. - kóp Hluti starfsemi CCP verði fluttur úr landi Í skoðun er að flytja hluta starfsemi tölvufyrirtækisins CCP úr landi. Alþjóðlegir samningar og gjaldeyrishöft ástæðan. Ísland mundi þó áfram gegna lykilhlutverki. No comment. Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP LOKUNIN LAGFÆRÐ Starfsmenn borgarinnar lagfæra reiðhjól og skilti sem loka Laugavegi fyrir bílaumferð yfi r sumartím- ann í gær, en á merkingarnar hafði verið ekið. Íbúar við Vatnsstíg hafa mótmælt staðsetningu lokunarinnar, því hún beini allri umferð niður götuna hjá þeim og valdi ónæði. Sjá síðu 2 FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR ALÞINGI Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra vill hvorki segja af né á um það hvort hún styðji tillögu meirihluta atvinnu- veganefndar um að færa fjóra virkjanakosti úr bið- í nýtingar- flokk. „Við bara sjáum hvernig atkvæðagreiðsl- an fer,“ segir Sigrún. Hún segist sjálf styðja það að Hvamms- virkjun verði flutt í nýtingar- flokk, enda sé sá kostur afrakstur fyrri hluta rammaáætlunar. Hún hefði hins vegar kosið að þrír virkjanakost- ir í neðrihluta Þjórsár hefðu farið aftur til umfjöllunar hjá verkefnis- stjórn rammaáætlunar. Þingmenn ræddu rammaáætlun áfram í gær. - kóp / sjá síðu 4 Enn tekist á um Rammann: Gefur ekki upp um stuðning SIGRÚN MAGNÚSDÓTTIR VIÐSKIPTI Athafnamaðurinn Helgi Vilhjálmsson, oftast kenndur við Góu, stefnir að því að opna nýjan Pizza Hut-stað á þessu ári og hugsanlega fleiri eftir það. Hann keypti á dögunum Pizza Hut í Smáralind. Helgi er því enn að færa út kví- arnar þrátt fyrir að hafa rekið eigið fyrirtæki í tæp fimmtíu ár. Í samtali við Markaðinn ræðir Helgi um lífeyrissjóðina, kaup- in á Pizza Hut og þá erfiðu lífs- reynslu að missa sína nánustu. Helgi segir að verkföll eigi að tilheyra fortíðinni, en neitar því ekki að lægstu laun séu of lág. „En hvar eru verkalýðsfélög- in búin að vera og af hverju er ekki búið að breyta þessu?“ spyr hann. Helgi hefur á liðnum árum verið óhræddur við að tjá sig um málefni líðandi stundar. Hann segist þó ekki hafa viljað taka þátt í stjórnmálum. Hann segir það enda hljóta að vera rosalegt að starfa á Alþingi þar sem ekk- ert gerist og allir séu ósammála. „En maður hefði kannski átt að mæta og hafa áhrif á þá sem vilja vera í þessu. Ég mætti hvergi. Ég mætti bara í mínu fyrirtæki og verkin tala þar,“ segir Helgi. - jhh / sjá Markaðinn Eftir tæp 50 ár í eigin rekstri er Helgi Vilhjálmsson hvergi nærri hættur: Hyggst opna nýjan stað í ár Vita af vandanum Stjórnvöld eru meðvituð um það hversu seint Íslendingum gengur að innleiða löggjöf Evrópusambandsins. Ástæðurnar fyrir töfunum eru einkum fjórar en mjög ólíkar. Lektor í lögfræði segir að staðan sé að skána. Við höfum nú dálítið mikið á okkar könnu og svo eru verkföll og það setur strik í reikninginn Helgi Vilhjálmsson í Góu FÓLK Hljómsveitin Quarashi kemur saman aftur og treður upp á útgáfutónleikum rappar- ans Gísla Pálma í byrjun næsta mánaðar. Meðlimir sveitarinnar og Gísli tengjast tryggðaböndum. „Það er búið að vera magnað að fylgjast með honum vaxa sem tónlistar- maður,“ segir Sölvi Blöndal, forsprakki Quar ashi, um Gísla Pálma. Sölvi segir að Gísli Pálmi sé einstakur rappari sem hafi gefið íslenskri rapptónlist fram- haldslíf. „Það er svo mikill heiður að fá þá til að koma fram þetta kvöld. Orð fá því ekki lýst,“ útskýrir Gísli Pálmi, en útgáfutónleikar hans verða þann 4. júní. - kak / sjá síðu 26 Quarashi mætir á sviðið: Kemur saman fyrir góðan vin SÖLVI BLÖNDAL 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 D 8 -3 3 8 C 1 7 D 8 -3 2 5 0 1 7 D 8 -3 1 1 4 1 7 D 8 -2 F D 8 2 8 0 X 4 0 0 1 A F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.