Fréttablaðið - 20.05.2015, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 20.05.2015, Blaðsíða 26
KYNNING − AUGLÝSINGVörubílar og vinnuvélar MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 20154 Það var skemmtileg heimsókn sem blaðamaður fór í til RAG Import – Export að Hjalla- hrauni 4 í Hafnarfirði en þar hitti hann Rafn A. Guðjónsson, sem er reyndar alltaf kallaður Rabbi. Rabbi er búinn að vera í innflutningi á vélum og tækjum síðastliðin tutt- ugu og fimm ár. Það eru spennandi tímar fram undan hjá Rabba. „Það eru nýjar vélar og tæki á leiðinni til landsins og þar má meðal annars nefna belta- gröfur frá Sunward, landbúnaðar- tæki frá Fliegl, haugsugur og fleira. Enn fremur eru nýir malarvagnar frá Fliegl á leiðinni. Svo er ég að láta smíða nýja rútu sem er byggð upp úr Mercedes Benz 519 (nýr, árgerð 2015) en hún verður 22 manna með búnaði af bestu gerð. Í Frakklandi er verið að smíða fyrir RAG sérhann- aðan salernisvagn sem er algjörlega sjálfstæður og þarf ekki að tengjast veitum,“ segir Rabbi. Selur notuð og ný tæki erlendis Að sögn Rabba hefur það verið að koma mjög sterkt inn hjá honum að selja bæði notuð og ný tæki erlend- is sem koma aldrei til Íslands. „Þetta er sérstaklega áhugavert, meðal ann- ars var ég að selja ný tæki sem fara til Danmerkur frá Fliegl og gamla Benz Unimog-bíla frá Evrópu til Banda- ríkjanna.“ Blaðamaður var nú orðinn veru- lega áhugasamur um að fá að vita meira um hvað væri fram undan hjá Rabba. Tjáði hann mér að það sem hann biði hvað mest eftir væri hve- nær fyrsti „push-off“ vagninn (mal- arvagn) frá Fliegl kemur til lands- ins en það hefur orðið algjör bylting í þeirri tækni. „Þessir vagnar hafa slegið í gegn í Evrópu enda er meg- inmunurinn á „push-off“ og venju- legum vagni sá að sá fyrrnefndi ryður efninu úr sér og er mun fljótari að losa en hefðbundinn sturtuvagn. Enn fremur er aldrei nein hætta á að velta í losun eins og með sturtu- vagni. Hægt er að sjá myndband af slíkri veltu á heimasíðunni Rag.is, sem ég hvet alla til að skoða. Einn- ig verður gaman að fá fyrsta svo- kallaða „thermo“-vagninn heim en hann er sérstaklega ætlaður fyrir malbik. Reglum var breytt í Þýska- landi um áramótin og er bannað að malbika stofnæðar nema notaðir séu „thermo“-vagnar sem halda malbiki mun heitara en venjulegir vagnar og þar eru Fliegl í fararbroddi í dag,“ út- skýrir Rabbi. Vantar tæki á söluskrána Blaðamaður hefur heyrt að Rabbi sé búinn að vera að flytja mikið inn af notuðum tækjum síðastliðin tvö ár og var hann beðinn um að segja frá því. Hann svaraði því til að eins og margir viti þá fór mikið út af tækjum í kjölfar hrunsins og nú væri ein- faldlega kominn tími til að kaupa inn tæki aftur. Enn vantar mikið á söluskrána hjá honum þó að hún sé sú stærsta á landinu. „Ég leitast allt- af við að finna besta verðið fyrir við- skiptavini mína og eru þeir alltaf upplýstir um hvað tækjasalinn vill fá fyrir tækið erlendis. Svo er það mitt að þjarka verðið niður sem svo kemur mínum viðskiptavini til góða. Ég tek fast verð fyrir þjónustu mína og inni- falið í því er að finna tækið, koma því heim og sleppi ég aldrei takinu fyrr en tækið eða bíllinn er kominn á númer og klár í notkun. Ferlið er galopið og ekki hægt að gera tilboð í bíla og tæki á ruglverðum frá Evrópu þar sem allar upplýsingar eru fyrir- liggjandi á netinu – á erlendum sölu- síðum. Í rúm tuttugu ár hef ég varið miklum tíma í að kaupa fyrir menn tæki og tól og skoða markaðinn, bara til að spara fyrir viðskiptavini mína og þannig get ég verið samkeppn- isfær við flesta. Auðvitað á ég orðið mikið af góðum viðskiptavinum í Evrópu sem ég get treyst hundrað prósent en það eru líka býsna marg- ir komnir í svörtu bókina mína – það eru alls staðar braskarar sem þarf að varast.“ Varlegar farið í fjárfestingar Blaðamaður spurði Rabba hvort hann teldi að miklar breytingar hefðu orðið á markaðnum síðustu árin. „Já, ég tel að það hafi orðið. Helst finnst mér að menn fari mun varlegar í allar fjárfestingar, sem er af hinu góða og menn eiga undantekn- ingarlaust fyrir þeim tækjum sem þeir eru að kaupa eða eru komnir með trygga vinnu fyrir þau. Þetta er af hinu góða og vonandi kemur 2007 aldrei aftur,“ segir Rabbi. Hefur hann ei n hver lok a- orð fyrir okkur? „Já, bara að það hefur verið mér mik il ánægja og heiður að fá að vinna me ð öl lu þessu fólki sem ég hef unnið fyrir í gegnum árin, hvort sem það hafa verið bændur, verktakar eða ein- staklingar.“ RAG Import – Export sinnir öllum Viðskiptavinir RAG Import – Export koma víða að, eru meðal annars verktakar, bændur og bæjarfélög. Sölustjóri fyrirtækisins segir spennandi tíma vera fram undan og nýjar vélar og tæki af alls kyns tagi á leiðinni til landsins. Rafn A. Guðjónsson hjá RAG Import – Export hefur 25 ára reynslu af innflutningi á vélum og tækjum. MYND/GVA Fliegl „push-off“- malarvagn kemur von bráðar til landsins. Tæki í sérflokki frá RAG.IS Helluhraun 4, Hafnarfirði s. 565 2727 • gsm 892 7502 • www.rag.is Rafn A. Guðjónsson Sunward Beltagröfur á kyningar- verði Fliegl Thermo í malbikið Flieg Álvagnar Fliegl Beyslisvagnar Fliegl Vélavagnar Fliegl PUSH-OFF Sala - Innflutningur - Útflutningur Yfir 300 skráningar á heimasíðu. Vantar alltaf góð tæki á skrá. 25 árareynsla 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 4 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 D A -2 6 3 C 1 7 D A -2 5 0 0 1 7 D A -2 3 C 4 1 7 D A -2 2 8 8 2 8 0 X 4 0 0 8 B F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.