Fréttablaðið - 20.05.2015, Page 5
Morgunverðarfundur í Hörpu
Greining Íslandsbanka gefur út nýja Þjóðhagsspá fyrir árin
2015-2017. Af því tilefni bjóðum við til morgunverðarfundar
26. maí kl. 8.30-10.00 í Norðurljósasal Hörpu.
Fundarstjóri verður Tryggvi Björn Davíðsson,
framkvæmdastjóri Markaða.
Fundurinn er öllum opinn og boðið verður upp
á léttan morgunverð.
Frítt verður í bílastæði í Hörpu meðan á fundi stendur.
Skráning fer fram á islandsbanki.is/morgunverdarfundur
Völt er veraldar
blíðan
Þjóðhagsspá 2015-2017
Dagskrá:
Allt kann sá sem hófið kann
Ingólfur Bender, forstöðumaður
Greiningar Íslandsbanka
Í erindinu verður m.a. fjallað um horfur varðandi hagvöxt,
verðbólgu, vexti, laun, atvinnuleysi, íbúðaverð, framleiðni
og fleiri þætti er varða efnahagslega umgjörð heimila,
fyrirtækja og fjármálamarkaðarins.
Svipult er sævar logn
Jón Bjarki Bentsson, hagfræðingur
hjá Greiningu Íslandsbanka
Í erindinu verður m.a. fjallað um horfur varðandi gengis-
þróun krónunnar gagnvart helstu myntum og helstu
áhrifaþætti þ.m.t. áhrif fjármagnshafta og losun þeirra,
gjaldeyrisstrauma, innlenda og erlenda vexti og viðskiptakjör.
Sjaldan er bið til batnaðar
Kristjana Sigurðardóttir, fjárfestingarstjóri
Almenna lífeyrissjóðsins
Í erindinu verður m.a. fjallað um fjárfestingarumhverfi
fagfjárfesta hér á landi og hvaða tækifæri og ógnanir
felast í væntanlegri þróun fjármálamarkaðarins og
efnahagsumhverfis hans á næstu árum.
Umræður og fyrirspurnir
islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
6
8
6
9
9
2
7
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
D
9
-7
4
7
C
1
7
D
9
-7
3
4
0
1
7
D
9
-7
2
0
4
1
7
D
9
-7
0
C
8
2
8
0
X
4
0
0
5
A
F
B
0
7
2
s
_
1
9
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K