Fréttablaðið - 20.05.2015, Síða 15
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 20. maí 2015 | 20. tölublað | 11. árgangur
MUN SPÝTA
Í LÓFANA
➜ Helgi Vilhjálmsson stefnir
á að opna nýjan Pizza Hut
stað í ár
➜ Vill nýta lífeyrissjóðina
í þágu aldraðs fólks og
unga fólksins
➜ Vill að verkföll tilheyri
fortíðinni, en segir lægstu
laun of lág
SÍÐA 6-7
Það er synd að þróað ríki
eins og Ísland þurfi að búa
við tortryggni alþjóðlegra
fjárfesta. ➜ SÍÐA 12
STJÓRNAR -
MAÐURINN
@stjornarmadur
S VA N S M E R K I
Ð
S Í ÐA N 2 0 0 0 !
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Flottasta útfl utningsgreinin
„Ég held að það sé ákveðið blómaskeið í landvinn-
ingum íslenskra höfunda og hafi verið,“ sagði Arn-
aldur Indriðason, í samtali við Frétta-
blaðið, eftir að hann tók við sérstakri
heiðursviðurkenningu við afhendingu
Útflutningsverðlauna forseta Íslands
á Bessastöðum. „Það hefur fjöldinn
allur af titlum verið gefinn út, eigin-
lega um allan heim, og ég held að
eftirspurnin sé orðin það mikil að
það sé kominn skortur á þýð-
ingum,“ sagði Arnaldur.
➜ SÍÐA 2
Tekist á við vandann
Stjórnvöld eru meðvituð um hversu seint gengur
við upptöku á löggjöf Evrópusambandsins og inn-
leiðingu í íslensk lög og að við því þurfi að bregð-
ast. Þetta segir Margrét Einarsdóttir, lektor við
lagadeild Háskólans í Reykjavík. Margrét starfar
með stýrihópi um framkvæmd EES-samningsins
sem forsætisráðuneytið skipaði í fyrra. Hún hefur
að auki skrifað grein um innleiðingarhallann.
➜ SÍÐA 4
Æfi r fyrir þríþraut
Helga Sigurrós Valgeirsdóttir lét ný-
lega af störfum sem aðstoðarmaður
Sigurðar Inga Jóhannssonar, land-
búnaðar- og sjávarútvegsráðherra.
Hún hóf störf í sjávarútvegs teymi
Arion banka í byrjun vikunnar.
„Mér líst bara stórvel á. Þetta er
skemmtilegt umhverfi og auð vitað
mikið að læra. Ég er að átta mig
á því hvernig húsið snýr og hvar
fólkið er,“ sagði Helga Sigurrós
þegar Markaðurinn sló á þráðinn
til hennar. ➜ SÍÐA 8
2
7
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
6
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
D
9
-9
2
1
C
1
7
D
9
-9
0
E
0
1
7
D
9
-8
F
A
4
1
7
D
9
-8
E
6
8
2
8
0
X
4
0
0
5
B
F
B
0
7
2
s
_
1
9
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K