Fréttablaðið - 20.05.2015, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 20.05.2015, Blaðsíða 23
Kynningarblað VÖRUBÍLAR MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 2015 &VINNUVÉLAR Það er stígandi í markaðnum. Bæði er aukn-ing í sölu á smávélum, gröfum og í Ausa fjöl-notavélum en þessar vélar eru mikið notaðar í lóðavinnu, garðyrkju og við minni framkvæmdir. Þá vorum við að afhenda verktakafyrirtækinu LNS Sögu 53 tonna beltavél, Caterpillar 349, Stærstu beltagröfu sem flutt hefur verið inn til landsins frá hruni.“ Einnig hefur verið góð sala á Scania-vöru- bifreiðum og sérhæfum við okkur í að bjóða við- skiptavinum heildarlausn varðandi bíl og ábygg- ingu, segir Bjarni Arnarson, sölustjóri Kletts hf. Breitt úrval vinnuvéla og rafstöðva Klettur hf. býður allar gerðir vinnuvéla, smáar sem stórar en fyrirtækið fagnar tuttugu ára samstarfi við Scania á þessu ári. „Við tókum við umboðinu árið 1995 og höfum verið leiðandi á markaðnum síðastliðin fimmtán ár,“ segir Bjarni. Helstu vörumerki Kletts eru Caterpillar- vinnuvélar, -aflvélar, -rafstöðvar og –lyftarar, Scania-vörubifreiðar, -hópbílar, -bátavélar og – rafstöðvar, Ingersoll- og Rand-iðnaðarloftpress- ur og Ausa-fjölnota vélar. „Við erum einnig umboðsaðili fyrir Pramac, en þeir framleiða minni rafstöðvar fyrir verk- taka og bændur. Þær eigum við á lager í tölu- verðu úrvali, allt frá 2 kílóvöttum og upp úr.“ Bakvakt allan sólarhringinn „Verkstæði okkar er það öflugasta á landinu. Um 65 manns starfa hjá Kletti og yfir þrjátíu manns starfa við þjónustu á verkstæðum, að auki sinna fjórtán manns hjólbarðadeildinni,“ segir Bjarni. „Við bjóðum upp á sólarhringsþjónustu en hjá okkur eru menn á bakvakt allan sólahring- inn í hjólbarðaþjónustunni og í vörubílum og vinnuvélum. Verkefni manna þurfa því aldrei að stöðvast algjörlega þó eitthvað bili. Þar að auki erum við með tíu þjónustubíla og einnig þjónustuumboð á Akureyri, Egilsstöð- um, Sauðárkróki og á Ísafirði.“ Nánari upplýsingar á www.klettur.is Afhenda stærstu beltavél á Íslandi Klettur – sala og þjónusta ehf. er þjónustufyrirtæki sem sinnir flutninga-, stóriðju- og vinnuvélageiranum ásamt sjávarútvegi og fiskvinnslu. Fyrirtækið er meðal annars með umboð fyrir Caterpillar-vinnuvélar og Scania-vörubifreiðar söluhæstu vörubifreiðar landsins. Klettur afhenti á dögunum stærstu beltagröfu sem flutt hefur verið inn til landsins frá hruni. Klettur fer með umboð Pramac-rafstöðva. Rafstöðvarnar eru til á lager frá 2 kílóvöttum og upp úr. Snorri Árnason afhendir Herði Jónssyni hjá verktakafyrirtækinu Lás ehf á Bíldudal tvær vélar, Caterpillar 312 EL og 301.7D MYND/KLETTUR Bjarni Arnarson sölustjóri Kletts afhendir Ólafi Sölvasyni rekstrarstjóra véladeildar hjá LNS Sögu, 53 tonna beltavél, þá stærstu sem flutt hefur verið inn til landsins frá því fyrir hrun. 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 D 9 -B 4 A C 1 7 D 9 -B 3 7 0 1 7 D 9 -B 2 3 4 1 7 D 9 -B 0 F 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.