Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 20.05.2015, Qupperneq 34
KYNNING − AUGLÝSINGVörubílar og vinnuvélar MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 201512 VW Caddy er mjög vinsæll sendibíll en nýlega hófum við að bjóða upp á einfaldari og jafnframt hagkvæmari útfærslu sem er sniðin að þörfum þeirra sem vilja traustan vinnufélaga á hag- stæðu verði,“ segir Ívar Þór Sigþórs- son, sölustjóri atvinnubíladeildar Heklu, en sú útgáfa ber nafnið VW Caddy City. „VW Caddy hefur árum saman verið mest seldi atvinnubíll- inn á Íslandi en með tilkomu VW Caddy City er enn auðveldara að bætast í hóp ánægðra VW-eigenda. Þá auðveldar hann stærri fyrir- tækjum að blanda bílaflotann, en City útgáfan getur í mörgum tilfell- um þjónað daglegum þörfum alveg jafn vel og hefðbundinn Caddy,“ út- skýrir Ívar. Hagstæð kjör Hann segir að í raun sé um sama bíl að ræða en að City sé með minni útbúnað og sé þar af leið- andi ódýrari. „Það er sami frá- gangur á f lutningsrými og um- hverfi ökumanns en City er til dæmis aðeins með rennihurð á hægri hlið en ekki báðum eins og hefðbundinn Caddy. Fyrir fólk sem starfar í útkeyrslu og hina ýmsu iðnaðarmenn gerir hann allt sem gera þarf,“ segir Ívar. Hann segir hefðbundinn Caddy nokk- uð dýran en City-útgáfan kostar 2.630.000 með virðisaukaskatti en 2.120.000 án. „Tilkoma VW Caddy City gerir það að verkum að hægt er að fá þennan vinsæla bíl á virki- lega flottu verði.“ Fyrir þá sem kjósa hefðbundinn V W Caddy er Hek la með til- boð á vel útbúnum dísilknúnum VW Caddy á 3.240.000 með virðis- aukaskatti en hann hefur að sögn Ívars fengið mjög góðar viðtökur. Á meðal staðalbúnaðar er stigalúga, vélarhitari og þráðlaust símkerfi. Stærri sendibílar VW Transporter er svo stærri gerð af sendibíl og fæst með tveggja og hálfs og þriggja metra f lutnings- rými. „Þetta er mjög vel útbúinn sendibíll með fullklæddu f lutn- ingsrými, vatnsheldum kross- við á gólfi, vélarhitara og mjög fullkomnu þráðlausu símkerfi. Hann er líka á tilboði og kostar frá 4.240.000 eða 3.443.548 án virðis- auka. „VW Crafter er svo stærsti sendibíllinn okkar en á bílasýn- ingu í mars kynntum við V W Crafter Extreme Edition sem er einstaklega vel útbúinn bíll með veglegum 900.000 króna auka- hlutapakka. Má þar nefna Cruise Control, þráðlaust símkerfi og fjaðrandi hæðarstillanlegt öku- mannssæti með armpúða. Bíllinn er sömuleiðis með fjarstýrðum og tímastilltum vélarhitara, fjar- lægðarskynjurum að framan og aftan, bakkmyndavél og fullklæddu f lutningsrými með vatnsheldum krossviði á gólfi og bindirennum í hliðum,“ upplýsir Ívar. Hann segir ljóst að þeir viðskiptavinir Heklu sem kaupi þessa stærð af bílum séu að keyra mjög mikið. „Þess vegna bjóðum við Crafter með þriggja ára ábyrgð og allt að 250 þúsund kíló- metra akstri innan ábyrgðartím- ans.“ Henta vel við íslenskar aðstæður Að sögn Ívars eru allir VW-bílar með einstaklega fullkomnu stöð- ugleikakerfi og spólvörn og henta því mjög vel við íslenskar að- stæður. „Þeir eru líka hagkvæmir þegar kemur að þjónustu en Hekla er bæði með hraðþjónustu, smur- stöð og verkstæði í höfuðstöðvun- um að Laugavegi 170-174 og hafa allir atvinnubílar forgang inn á verkstæðið. VW-sendibílana ætti að smyrja á 15–20 þúsund kíló- metra fresti eða um einu sinni á ári en þeir þurfa ekki að fara í gegnum þjónustuskoðun í hvert skipti.“ Ívar segir alla bílana til í mis- munandi lengdum og bæði Caddy og Transporter fást með framdrifi, fjórhjóladrifi, beinskiptir og með sjö þrepa sjálfskiptingu. „Fjöl- breytnin er því mjög mikil og kunna viðskiptavinir okkar vel að meta að geta fengið bíla af sömu tegund sem mæta mjög breyti- legum þörfum. Á það sérstaklega við um stóru fyrirtækin sem þurfa marga ólíka bíla.“ Bílar sem þjóna ólíkum þörfum Hekla býður upp á breiða sendibílalínu sem þjónar ólíkum þörfum. Línunni má skipta í þrennt; í VW Caddy, VW Transporter og VW Crafter. Ýmsar spennandi nýjungar eru í boði auk þess sem Hekla er með ýmis tilboð um þessar mundir. Hinrik Valsson, Kjartan Sveinsson og Ívar Sigþórsson starfa allir í atvinnubíladeild Heklu og taka vel á móti viðskiptavinum. MYND/ERNIR VW Crafter Extreme Edition er stærsti sendibíll Heklu. Hann er einstaklega vel útbú- inn og honum fylgir 900.000 króna aukahlutapakki. Allir VW-bílar eru með einstaklega fullkomnu stöðugleikakerfi og spólvörn og henta því mjög vel við íslenskar aðstæður. 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :4 0 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 D 9 -B 4 A C 1 7 D 9 -B 3 7 0 1 7 D 9 -B 2 3 4 1 7 D 9 -B 0 F 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 7 2 s _ 1 9 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.