Fréttablaðið - 20.05.2015, Síða 72
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Lenti í slæmu sjóslysi: Var sagt að
hann yrði alltaf sjúklingur
2 Drap tvö lömb en ók á brott: „Kindin
var mjög hrædd og stjörf í augunum“
3 Hundur beit í andlit stúlku í Vog-
unum
4 Halldór Ásgrímsson látinn
5 Trufl anir á fl ugi um mánaðamótin:
„Eft ir því sem óvissan magnast, þeim
mun verra“
6 Sjö ára stúlka dróst með skólarútu
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 800 1177
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Allt sem þú þarft ...
Höfuðborgarsvæðið, meðallestur á
tölublað 18–49 ára. Prentmiðlakönnun
Gallup, jan.– mar. 2015
YFIRBURÐIR
Fréttablaðsins staðfestir
53,7%
19,6%
FB
L
M
BL
Kominn á Facebook
Söngvari og gítarleikari hljóm-
sveitarinnar Kaleo, Jökull Júlíusson,
er nú loksins kominn á Facebook.
Jökull sá áður um Facebook-síðu
hljómsveitarinnar en er nú kominn á
samfélagsmiðilinn undir eigin nafni.
Hann hefur verið önnum kafinn í
Bandaríkjunum undanfarna mánuði,
en meðlimir Kaleo búa um þessar
mundir í Austin í Texas
og gera út þaðan.
Sveitin hefur leikið
á tónleikum víða
í Banda ríkjunum
undanfarna mán-
uði. Þá er sveitin
bókuð á fjölda
tónleika á næstu
mánuð um, ásamt
því að vinna
í nýju efni
á milli
tónleika.
- asi
WASHINGTON, D.C. f rá
19.999 kr.
BOSTON f rá
m a í - j ú n í 2 0 1 5
18.999 kr.
m a í 2 0 1 5
KATRÍNARTÚN 12 WOWAIR.IS WOWAIR@WOWAIR.IS Verð miðast við flug aðra leið með sköttum, 999 kr. bókunar- og töskugjald ekki innifalið.
FRELSIÐ ER YNDISLEGT
AMERÍKA
Á WOW
VERÐI!
Lögreglustjórinn á hjóli
N ú er í gangi átakið Hjólað í vinnuna
sem fjölmargir einstaklingar og
fyrirtæki taka þátt í. Meðal þeirra
vinnustaða sem taka þátt í átakinu
er lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
þar sem 29 liðsmenn eru með í
leiknum sem stendur til 26. maí en í
leiknum er fólk hvatt til þess að fara
í vinnuna á hjóli. Lögreglustjórinn á
höfuðborgarsvæðinu, Sigríður Björk
Guðjónsdóttir, hefur sést á reiðhjóli
undanfarið og mætti meðal annars
til viðtals í Ísland í bítið í vikunni á
reiðhjóli. Eftir við-
talið hjólaði hún
svo í vinnuna
niður á lög-
reglustöðina
við Hlemm.
- vh
2
7
-1
2
-2
0
1
5
2
2
:4
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
D
8
-3
3
8
C
1
7
D
8
-3
2
5
0
1
7
D
8
-3
1
1
4
1
7
D
8
-2
F
D
8
2
8
0
X
4
0
0
1
A
F
B
0
7
2
s
_
1
9
_
5
_
2
0
1
5
C
M
Y
K