Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 9
Btinaðarsliýrslui’ 1949—50 7' Arnes- og Rangárvallasýslum, en fækkaði annars staðar. 1 1. yfirliti sést tala nautpenings i hverri sýslu i lok áranna 1948—50. Hross voru i árslok 1949 talin 41 812 og í árslok 1950 42 200. Hafði þeim fækkað um 1744 frá árslokum 1948 til ársloka 1949, en fjölgað aftur 1950 um 388. Annars mun sú fjölgun hrossa, er skýrslur 1950 sýna, eigi öll vera raunveruleg, heldur hafa betur heimzt það ár en undan- farin framtöl búlausra manna á hrossum þeirra. Eftir aldri skiptust hrossin þannig: Fjölgun 1948 1049 1950 1949 1950 Eldri en 15 vetra .............. 7 075 6 931 7 532 -í- 2.o % -5- 8.e % Hestar, 4—15 vetra ............ 16 343 15 520 14 716 -í- 5.o „ -í- 5.2 „ Hryssur, 4—15 vetra ........... 11 600 11 911 12 051 2.- „ 1.2 „ Tryppi, 2—3 vetra .............. 5 439 5 142 4 821 -f- 5.s „ -r- 6.2 „ Folöld ........................ 3 099 2 308 3 160 -f-25.o „ 36,o „ Hross alls 43 556 41 812 42 280 h- 4.o % O.o % Eftirtektarverðasl er, að fullorðnum hryssum fjölgar bæði árin, þó að fullorðnum hestum fækki. Þetta stafar af því, að hrossaræktun er að færast i það horf, að hrossaeigendur hafi sem flest ungviði til slátr- unar, en tömdum hrossum fækkar. Fjöldi folalda, sem sett eru á vetur, fer eftir markaði og heyforða á hausti. Fjölgun þeirra haustið 1950 þarf því ekki að benda til þess, að fjölgun lirossa sé aftur í uppsiglingu. Tala hrossa í einstökum sýslum í lok áranna 1948—50 sést á 1. yfirliti. Á undanförnum árum hefur eign landsmanna af sauðfé, nautgripum og hrossum samkvæmt búnaðarskýrslum verið í heild, og samanborið við mannfjölda, svo sem hér segir: Á 100 manns Sauðfé Nautgripir Hross Sauðfé Nuutgr. Hross I fardögum 1901 . .. ... 482 189 25 654 43199 614 33 55 »» »» 1911 ... ... 574 053 25 982 43 879 671 31 51 »» >* 1921 ... ... 553 900 23 733 49 320 582 25 52 >» »» 1931 .. . .. . 691 045 29 379 47 542 633 27 44 »» »» 1941 . .. ... 637 067 39 778 57 968 523 33 48 1946 .. . . .. 510 931 38 444 54 720 388 29 42 „ árslok 1946 ... ... 495 956 39 354 47 876 374 30 36 1947 ... . . . 454 255 41 633 46 106 334 31 34 1948 ... . .. 444 741 43 089 43 556 327 31 31 1949 ... .. . 401 869 43 041 41 812 285 31 30 >» »> 1950 ... ... 415 544 44 505 42 280 288 31 29 Á þessari öld liefur tala sauðfjár orðið hæst 1933, 728 þús., naut- gripatalan 1950, 44.r> þús., hrossatalan 1943, 62 þús. í samanburði við mannfjölda varð sauðfjártalan hæst 1913, 729 á 100 manns, nautgripa- talan 1942, 34 á 100 manns, hrossatalan 1905, 61 á 100 manns. Svín hafa verið talin fram í búnaðarskýrslum siðustu 5 árin: f árslok 1946 122 f árslok 1949 459 „ .. 1947 125 „ „ 1950 719 „ „ 1948 347
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.