Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 22

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 22
20' Búnaðarskýrslur 1949—50 Eins og' fyrr segir, birtast nú í búnaðarsltýrslum sérstakar yfirlits- skýrslur um o p n a s k u r ð i g r a f n a m e ð s k u r ð g r ö f u m. 1 bún- aðarskýrslum fyrir 1947 og 1948 var birt yfirlit, sem viðauki við jarða- bótaskýrslurnar, um skurði er grafnir voru á þeim árum, en aðeins sýnt lengd og rúmmál skurðanna. En þessar jarðabætur eru nú orðnar svo mikilvægar, að rétt þótti að gera fyllri grein fyrir þeim en áður hefur verið gert. Skurðgröftur þessi hefur aðallega verið á vegum þriggja aðila, Véla- sjóðs, ræktunarsambanda og Landnáms ríkisins. Hagstofan fékk í hend- ur skýrslur frá Búnaðarfélagi íslands um skurðgröftinn 1949 og 1950 á vegum Vélasjóðs og ræktunarsambandanna. Á skýrslunum um skurð- gröftinn á vegum Vélasjóðs er sundurliðað, hvað hver skurðgrafa hef- ur unnið lengi og hve mikið í lengdarmetrum og rúmmetrum, og einnig er sýndur kostnaðurinn við gröft hverrar gröfu. En á skýrslum Bún- aðarfélagsins um skurðgröft á vegum ræktunarsambandanna var þessi sundurliðun ekki nema um gröftinn hjá sumum gröfunum. En þá vildi svo til, að Landbúnaðarráðuneytið var einmitt að safna gögnum um starfrækslu grafa ræktunarsambandanna, svo og öðrum gögnum um skurðgröft með skurðgröfum þessi tvö ár og hin fyrri, og gaf það Hag- stofunni kost á að nota þau til viðbótar. Væntir Hagstofan þess, að skýrslur þær, sem hér birtast, séu allnákvæmar, þó að um einstaka gröfur hafi öllum tölum eigi borið alveg saman. Skýrslur um skurð- gröfl á vegum Landnáms rikisins fékk Hagstofan hjá landnámsstjóra. Þar vantaði skýrslu um kostnaðinn, og taldi landnámsstjóri, að hann gæti eigi gefið þá skýrslu svo, að hún væri nægilega nákvæm, þar sem eigi væri alls staðar greint á milli kostnaðar við skurðgröft og land- brot. Varð að samkomulagi að telja meðalkostnað við gröft hvers ten- ingsmetra hinn sama hjá Landnámi ríkisins og var hjá Vélasjóði. Eftir því, sem næst verður komizt, hefur verið grafið með skurð- gröfum, síðan sá skurðgröftur hófst: I.engdarmetrnr Húmmetrnr 1944 103 006 1945 118 060 1946 230 691 1947 158 864 570 143 1948 , 357 199 1 318 520 1947 og 1948, ósundurgreint 115 931 330 904 1949 480 713 1 782 039 1950 580 883 2187 416 Ríkisframlag til skurðgraftar með skurðgröl'um var þriðjungur kostnaðar 1945—1949, en helmingur kostnaðar 1950. Skurðgröft á veg- um Landnáms rikisins kostar ríkissjóður að öllu leyti. Framlag ríkisins til jarðabóta ásaint framlagi til skurðgraftar með skurðgröfuin, hefur verið sem sýnt er á 8. yfirliti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.