Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 19
Búnaðarsliýrslur 1949—50 17* sundurgreining jarðabótanna, eftir því með hverjum hætti og hvernig þær eru gerðar, er minni og einfaldari en áður hafði verið. Einnig hef- ur verið hætt að styrkja sumar jarðabætur, er styrktar voru áður, og viða hætt að mæla þær jarðabætur, er ekki njóta framlags. Saman- burður á jarðabótunum 1950 í heild og jarðabótum undanfarinna ára er því næsta torveldur, því að sá mælikvarði að leggja jarðabæturnar í dagsverk er fj arri því að vera öruggur. Hins vegar er enn hægt að gera samanburð á einstökum tegundum jarðabóta, og verður það gert hér á eftir. S a f n þ r æ r og á b u r ð a r h lí s voru gerð: Snfnþrær, m3 Aburðorhús, m3 Snmtnls, m3 1945 2 523 4 675 7 198 1946 3 259 6 573 9 832 1947 4110 7 770 11880 1948 4 994 9 009 14 003 1949 4 139 7108 11247 1950 3 334 7 358 10 692 N ý r æ k t túna og túnasléttur hafa numið: Nýrrckt, hu Túnnsléttur, hn Snmtnls, ha 1945 789.o 610.o 1 399.0 1946 1 162.2 801.4 1 963.e 1947 1204.n 736.21 *) 1 940.7 1948 1561.7 849.o 2 411.3 1949 1 296.o 567.8 1 863.8 1950 2196.i 708.o 2 904.i Nýrækt túna hefur farið vaxandi með hverju ári undanfarið, nema 1949, þá varð nokkur afturkippur sökum þess, hve vorið var stutt og kalt. Einkum gætti þessa afturkipps mjög á Norðaustur- og Austur- landi. Matjurtagarðar hafa verið gerðir (i ha): 1945 27.8 1948 42.o 1946 .... 34.2 1949 42.o 1947 43.i 1950 161.0 Sú mikla aukning matjurtagarða, er skýrslur sýna 1950, mun aðal- lega stafa af breytingu á ríkisframlagi til jarðræktar. Það gerist nú talsvert algengt, að bændur nota það land, er þeir brjóta til túni'æktar, til matjurtaræktar eitt, tvö eða þrjix ár, en sá síðan í það grasfræi og gera að tiini. Þar sem framlagið til þess að brjóta land til matjurta- ræktar og túnræktar er hið sama samkvæmt hinum nýju jarðræktar- lögum, liafa margir bændur kosið það að láta taka hið brotna land út sem garðland, með því fá þeir styrkinn einu eða tveimur árum fyrr. Aukning matjurtagarðanna 1950 er þannig raunverulega að mjög veru- legu leyti aukning túnræktar. 1) Meðtaldir 47.7 ha á vegum ÖsUufallsnefndar. c
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.