Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 24

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 24
22* Búnaftnrskýrslur 1949—50 jarðarafgjðld með jarSabótum, en það er ekki gert á yfirlitsskýrslu Húnaðarfélagsins. Hitt er það, að 1950 eru á yfirliti þvi, sem hér birt- ist, jarðabætur i kaupstöðum taldar sér og þá einnig rikisframlagið, en á skýrslu Búnaðarfélagsins eru kaupstaðirnir, nema Vestmanna- cyjar, taldir með nærliggjandi sýslu. Framlag ríkisins til jarðræktar annarrar en skurðgröfugraftar og ný- ræktar á vegum Landnáms rikisins var 1945 greitt með 150% álagi (verðlagsuppbót) á þann styrk, sem fyrir er mælt í lögum, 1946 með 193% álagi, 1947 með 215% álagi, 1948 og 1949 með 200% álagi, og 1950 með 225% álagi. Að því er snertir skurðgröfugröft greiðir, eins og fyrr segir, ríkissjóður hluta styrkhæfs kostnaðar, og hann greiðir allan kostnað við skurðgröfugröft á vegum Landnáms rikisins. VI. Hlunnindi. Snbsidiarij Sources of Income. Að þessu sinni verður ekki gerð nein frekari grein fyrir hlunninda- skýrslunni í töflu XI og XII. Eftir þeim skýrslum, sem Hagstofunni berast, virðast flest hlunnindi ganga mjög til þurrðar. Líklega er þetta svo í raun og veru. En hins vegar er mjög kastað höndum til framtals á hlunnindum, svo að vel getur verið, að hnignun sú, er skýrslur sýna, slafi að verulegu leyti af þvi, að skýrslugjöfinni liafi hnignað. Hyggst Hagstofan að gera tilraun til þess á þessu ári að fá skýrara og réttara framtal hlunninda en að undanförnu hefur verið gefið og geyma allar athugasemdir um hlunnindin sjálf, þar til séð verður, hvernig þessi tilraun tekst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.