Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 7
Inngangur. Introduction. I. Búpeningur. The Livestock. A. Tala búpenings. Number of Livestock. Eftirfarandi yfirlit sýnir tölu og skiptingu sauðfjár árin 1948, 1949 og 1950. 1948 Ær ..................... 333 113 Hrútar ................... 7 167 Sauðir ................... 3 101 Gemlingar .............. 101 360 Sauðfé alls 444 741 FJölgun 1949 1950 1949 1950 310 844 302 800 -í- 6.t % 2.o % 6 893 6 677 -r- 3.8 „ -r- 3.x „ 2 939 2 252 -í- 5.2 „ -=- 23.4 „ 81 193 103 815 -r- 19.9 „ 27.o „ 401 869 415 544 -í- 9.o % 3.4 % Haustið 1949 var sauðfé skorið niður vegna mæðiveiki í öllum hrepp- um Skagafjarðarsýslu austan Héraðsvalna, öllum hreppum Eyjafjarðar- sýslu, nema öngulsstaðahreppi, Hrafnagilshreppi og nokkrum hluta Glæsibæjarhrepps, og auk þess á utanverðu Snæfellsnesi. Niðurskurðar- svæðið í Skagafjarðarsýslu (austan Vatna) var haft fjárlaust til hausls 1950, en inn á niðurskurðarsvæðið á Snæfellsnesi var flutt 6000 fjár af Vestfjörðum. Árið 1949 var auk þess flutt til Skagafjarðar vestan Vatna um 9 þús. fjár, er þar hafði verið skorið niður vegna mæðiveiki haustið 1948. Haustið 1950 fór fram niðurskurður alls sauðfjár í þrem- ur syðstu hreppum Dalasýslu (Haukadals-, Miðdala- og Hörðudalshrepp- um), þremur hreppum Snæfellsnessýslu (Skógarstrandar-, Eyja- og Kolbeinsstaðahreppum), Mýrasýslu og Borgarfjarðarsýslu. Þegar þetta sama haust var flutt allmargt fé af nýjum stofni í Suðurdali, Snæfells- nessýslu og Mýrasýslu, og auk þess var nú fé flutt á allt fjárskipta- svæðið í Skagafjarðarsýslu og Eyjafjarðarsýslu, þar sem skorið hafði verið niður 1949. Þessi fjárskipti hafa vitanlega raskað verulega hlut- föllum á tölu sauðfjárins milli sýslna og landshluta. Tala sauðfjárins i hverri sýslu landsins i lok áranna 1948—50 sést á 1. yfirliti (bls. 6*).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.