Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 10
8* Búnaðarskýrslur 1949—50 Svín voru hér nokkuð mörg é i styrjaldai’árunum 1941—45, flest 1943, rúmlega 1500. Síðan fækkaði þeim um nokkur ár, en er nú að fjölga aftur. Hænsni hafa verið talin undanfarin ár í búnaðarskýrslum: 1920 15 497 1946 .... 111881 1925 22 036 1947 .... 117 083 1930 44 439 1948 .... 115 997 1935 80 960 1949 .... 123 430 1940 72 714 1950 .... 96 919 1945 85101 Hænsnatalan liefur aldrei faiáð hærra en 1949, er hænsni töldust 123 þúsund. Lækkun á hænsnatölunni 1950 er aðallega í Reykjavík, þar lækkar hún um nærri 16 þús. E n d u r og g æ s i r hafa verið taldar síðustu 5 árin: Endur Gresir Endur* Gresir 1946 916 848 1949 .. 349 366 1947 445 438 1950 251 419 1948 431 432 L o ð d ý r voru fyrst talin í búnaðarskýrslum 1934. Þau hafa verið talin: Silfurrefir Aðrir refir Minkar Önnur loðdýr Snmtnls 1934 376 394 174 944 1935 629 542 498 1 669 1940 3158 951 3 285 91 7 485 1941 2 875 883 6 642 10 10 410 1945 2 019 116 2 587 - 4 722 1946 1086 34 887 91 2 098 1947 625 20 299 22 966 1948 252 53 455 6 766 1949 180 - 346 - 526 1950 107 - 263 - 370 Loðdýrum fjölgaði mjög ört fram til 1941, en þá urðu þau flest. Síðan hefur þeim fækkað aftur jafn ört, og má telja, að loðdýrastofn- inn sé að engu orðinn. B. Framteljendur búpenings. Possessors of Livestock. Taldir hafa verið sérstaklega framteljendur nautgripa, hrossa, sauð- l jár og hænsna, og má finna þær tölur fyrir hvern hrepp og sýslu og' kaupstað í töflum III og XIV. Sums staðar eru skýrslur ekki nógu greinilegar uxn þessi efni og eru framteljendur því ekki alls staðar full- taldir. Einkum hefur orðið misbrestur á því í sumum kaupstöðunum. En tala framteljenda búfjár samkvæmt skýrslunum var sem hér segir í árslok 1948, 1949 og 1950: 1948 1949 1950 Framteljendur hrossa ... 8 876 8 555 8 349 — nautgripa ... 7 651 7 293 7 216 — sauðfjár ... 10 373 9 439 9 791 — hænsna ... 4 390 4 077 3 718
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.