Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 16
14' Búnaðarskýrshir 1949—50 I þessari tölu eru meÖtalin lömb, sem seld voru til fjárskipta, en þau voru um 15 þús. 1949 og 35 þús. 1950. Til slátrunar hefðu þá átt að koma um 349 þús. kindur 1949, en um 290 þús. 1950. Hlýtur þetta að vera mikið vantalið, því að slátrað var í sláturhúsum 1949 321 211 kindum, en 1950 264 026 þús. kindum, og er þá heimaslátrunin öll eftir. En tala gæra, er fram komu í verzlunum um fram tölu fjár, er slátrað var í sláturhúsum, var 106 286 árið 1949, en 131861 árið 1950, en vanhaldakindur, er gæran ein nýttist af, geta ekki hafa verið nenia 15—20 þús. hvort árið. Það er líka ljóst af framtölum, að i mörgum sveitum hefur engin heimaslátrun verið fram talin. Förgun (þar mcð sala) nautgripa hefur verið árin 1949 og 1950 samkvæint skýrslunum: * 1941) 1950 Kýr 4183 3 664 Geldneyli 2 vetra og eldri 351 251 Geldncyti yngri en 2 vetra 2 702 2 621 18 719 19 819 Förgun (þar með sala) hrossa hefur verið: 1949 1950 15 vetra og cldri 1313 1 124 4—15 vetra 1555 1 281 2—3 vetra 1201 650 Folöld 3 859 3 619 Vanhöld hafa verið talin á öllu landinu: Vnnhöld i °/ð nf tölunni í ársbvrjnn Sauðfé ... Nautgripir Hross . .. 1949 1930 1949 1950 35 954 26 119 8.1 6.5 448 558 1.0 1.3 346 375 0.8 0.9 Vanliöld á sauðfé hafa farið minnkandi á síðustu árum, voru 8% af fjártölu 1946, 7.7% 1948, 8.i% 1949 og 6.5% 1950. Árið 1949 urðu vanhöldin i meira lagi vegna vorharðinda, og er það ár að því leyti ekki sambærilegt við hin árin. Minnkun vanhaldanna má rekja til fjár- skiptanna, og bregður svo við alls staðar, er fjárskipti hafa farið fram, að vanhöldin minnka stórlega. Annars ruglar það nokkuð samanburð á vanhöldunum, bæði milli ára og einstakra sýslna, að sums staðar eru vorlömb, er farizt hafa, talin með í vanhöldunum, en annars staðar ekki. Af eftirfarandi yfirliti má sjá, hvernig vanhöldin hafa verið talin 194SI 1950 •/0 »/o i einstökum sýslum: 104u 1950 0/0 0/0 Gullbringu- og Kjósarsýslu 10.8 13.i Borgarfjarðarsýsla ........ 12.4 ll.o Mýrasýsla ................. I6.1 12.5 Snœfellsnessýsla .......... 15.8 8.0 Dalasýsla .................. 6.1 5.i Barðastrandarsýsla ......... 4,s 3.3 ísafjarðarsýsla ............ 4.5 2.o Strandasýsla ............... 5.o 4.2 Húnavatnssýsla ............. 2,o 2.i Skagafjarðarsýsla ........... 7.5 2.3 Eyjafjarðarsýsla ............ 3.5 4.3 Þingeyjarsýsla .............. 3.o 3.2 Norður-Múlasýsla ............ 14.8 9.s Suður-Múlasýsla ............. 7.5 7.4 Austur-Skaftafellssýsla .... 3.o 4.; Vestur-Skaftafellssýsla .... 4.3 4.3 Rangárvallasýsla ............ 4.t 5.i Árnessýsla .................. 15.2 13.5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.