Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Page 16

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Page 16
14' Búnaðarskýrshir 1949—50 I þessari tölu eru meÖtalin lömb, sem seld voru til fjárskipta, en þau voru um 15 þús. 1949 og 35 þús. 1950. Til slátrunar hefðu þá átt að koma um 349 þús. kindur 1949, en um 290 þús. 1950. Hlýtur þetta að vera mikið vantalið, því að slátrað var í sláturhúsum 1949 321 211 kindum, en 1950 264 026 þús. kindum, og er þá heimaslátrunin öll eftir. En tala gæra, er fram komu í verzlunum um fram tölu fjár, er slátrað var í sláturhúsum, var 106 286 árið 1949, en 131861 árið 1950, en vanhaldakindur, er gæran ein nýttist af, geta ekki hafa verið nenia 15—20 þús. hvort árið. Það er líka ljóst af framtölum, að i mörgum sveitum hefur engin heimaslátrun verið fram talin. Förgun (þar mcð sala) nautgripa hefur verið árin 1949 og 1950 samkvæint skýrslunum: * 1941) 1950 Kýr 4183 3 664 Geldneyli 2 vetra og eldri 351 251 Geldncyti yngri en 2 vetra 2 702 2 621 18 719 19 819 Förgun (þar með sala) hrossa hefur verið: 1949 1950 15 vetra og cldri 1313 1 124 4—15 vetra 1555 1 281 2—3 vetra 1201 650 Folöld 3 859 3 619 Vanhöld hafa verið talin á öllu landinu: Vnnhöld i °/ð nf tölunni í ársbvrjnn Sauðfé ... Nautgripir Hross . .. 1949 1930 1949 1950 35 954 26 119 8.1 6.5 448 558 1.0 1.3 346 375 0.8 0.9 Vanliöld á sauðfé hafa farið minnkandi á síðustu árum, voru 8% af fjártölu 1946, 7.7% 1948, 8.i% 1949 og 6.5% 1950. Árið 1949 urðu vanhöldin i meira lagi vegna vorharðinda, og er það ár að því leyti ekki sambærilegt við hin árin. Minnkun vanhaldanna má rekja til fjár- skiptanna, og bregður svo við alls staðar, er fjárskipti hafa farið fram, að vanhöldin minnka stórlega. Annars ruglar það nokkuð samanburð á vanhöldunum, bæði milli ára og einstakra sýslna, að sums staðar eru vorlömb, er farizt hafa, talin með í vanhöldunum, en annars staðar ekki. Af eftirfarandi yfirliti má sjá, hvernig vanhöldin hafa verið talin 194SI 1950 •/0 »/o i einstökum sýslum: 104u 1950 0/0 0/0 Gullbringu- og Kjósarsýslu 10.8 13.i Borgarfjarðarsýsla ........ 12.4 ll.o Mýrasýsla ................. I6.1 12.5 Snœfellsnessýsla .......... 15.8 8.0 Dalasýsla .................. 6.1 5.i Barðastrandarsýsla ......... 4,s 3.3 ísafjarðarsýsla ............ 4.5 2.o Strandasýsla ............... 5.o 4.2 Húnavatnssýsla ............. 2,o 2.i Skagafjarðarsýsla ........... 7.5 2.3 Eyjafjarðarsýsla ............ 3.5 4.3 Þingeyjarsýsla .............. 3.o 3.2 Norður-Múlasýsla ............ 14.8 9.s Suður-Múlasýsla ............. 7.5 7.4 Austur-Skaftafellssýsla .... 3.o 4.; Vestur-Skaftafellssýsla .... 4.3 4.3 Rangárvallasýsla ............ 4.t 5.i Árnessýsla .................. 15.2 13.5

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.