Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 11
Rúnaöarskýrslur 1949—50 9* II. Jarðargróði. Prodnction of Field Crops etc. Samkvæmt búnaðarskýrslum hefur heyskapur verið þessi frá aldamótum (alls staðar reiknað í 100 kg hestum): Taða Úthey Taða Úthey þús. hestar þús. hestar þús. hcstar þús. hestar 1901—05 mcðaltal .. 524 1 002 1941—15 meðaltal .. 1 333 879 1906—10 „ 526 1 059 1946—50 „ .. 1 562 633 1911—15 „ .. 574 1 138 1916—20 „ .. 513 1 176 1946 .............. 1495 751 1921—25 „ 647 1039 1947 .............. 1 563 552 1926—30 „ .. 798 1 032 1948 .............. 1 552 642 1931—35 „ .. 1 001 1 019 1949 ............... 1510 624 1936—40 „ .. 1 158 1 089 1950 .............. 1 696 595 Töðufengur var heldur minni 1949 en hann hafði verið næsta ár á undan. Stafaði þetta af vorkuldum og á Norður- og Austurlandi af kal- skemmdum í túnum. Árið 1950 jókst töðufengurinn aftur verulega og varð þá meiri en nokkru sinni í sögu landsins. Þó ódrýgðist taða mjög í austurhluta Norðurlands og á öllu Austurlandi, vegna óþurrka. — Útheysfengur fer minnkandi nærri að segja með ári hverju, og stafar það mest af því, að engjar eru minna nýttar til slægna en áður. Þó var heyskapur á engjum víða meira sóttur 1949 en næstu ár á undan, af því að tún brugðust. Á árinu 1950 varð talsvert mikið hey ónýtt á engjum vegna óþurrka norðaustan lands og austan. 2. yfirlit sýnir heyslcapinn í hverjum landshluta fyrir sig 1946—50. 2. yfirlit. Heyskapur 1946—1950. Hay Production. Taða (1000 hestar) hay from home fields (1000 hkg) Úthey (1000 hestar) hay from meadows (1000 hkg) 3 £ «5 T > ■« *o ’O a 3 5 C V. Vestfirðir Western Peninsula 12 is 1" •- O O Z < Austurland East Suðurland South Allt lnndið Tlic whole country Suðvestur- land South-West Vestflrðir Vestern Peninsula Norðurl. North Austurland East Suðurlnnd South Allt landið The wholc country 1946 365 138 498 153 341 1 495 iii 50 211 55 324 751 1947 372 152 533 164 342 1 563 71 30 196 59 196 552 1948 373 136 522 160 361 1 552 93 43 193 49 264 642 1949 359 127 484 142 398 1 510 85 50 202 52 235 624 1950 Meðaltal averaqe 401 143 559 145 448 1 696 83 54 191 27 240 595 1946-1950 .... 374 139 519 153 377 1 562 89 45 199 48 252 633 Það hefur farið í vöxt á undanförnum árum, að nokkur hluti töð- unnar hefur verið verkaður sem v o t h e y. Fer hér á eftir yfirlit yfir það, hve mikið votheyið hefur verið á undanförnum árum (umreiknað i þurrkaða töðu): b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.