Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Blaðsíða 11
Rúnaöarskýrslur 1949—50
9*
II. Jarðargróði.
Prodnction of Field Crops etc.
Samkvæmt búnaðarskýrslum hefur heyskapur verið þessi frá
aldamótum (alls staðar reiknað í 100 kg hestum):
Taða Úthey Taða Úthey
þús. hestar þús. hestar þús. hcstar þús. hestar
1901—05 mcðaltal .. 524 1 002 1941—15 meðaltal .. 1 333 879
1906—10 „ 526 1 059 1946—50 „ .. 1 562 633
1911—15 „ .. 574 1 138
1916—20 „ .. 513 1 176 1946 .............. 1495 751
1921—25 „ 647 1039 1947 .............. 1 563 552
1926—30 „ .. 798 1 032 1948 .............. 1 552 642
1931—35 „ .. 1 001 1 019 1949 ............... 1510 624
1936—40 „ .. 1 158 1 089 1950 .............. 1 696 595
Töðufengur var heldur minni 1949 en hann hafði verið næsta ár á
undan. Stafaði þetta af vorkuldum og á Norður- og Austurlandi af kal-
skemmdum í túnum. Árið 1950 jókst töðufengurinn aftur verulega og
varð þá meiri en nokkru sinni í sögu landsins. Þó ódrýgðist taða mjög
í austurhluta Norðurlands og á öllu Austurlandi, vegna óþurrka. —
Útheysfengur fer minnkandi nærri að segja með ári hverju, og stafar
það mest af því, að engjar eru minna nýttar til slægna en áður. Þó
var heyskapur á engjum víða meira sóttur 1949 en næstu ár á undan,
af því að tún brugðust. Á árinu 1950 varð talsvert mikið hey ónýtt á
engjum vegna óþurrka norðaustan lands og austan.
2. yfirlit sýnir heyslcapinn í hverjum landshluta fyrir sig 1946—50.
2. yfirlit. Heyskapur 1946—1950.
Hay Production.
Taða (1000 hestar) hay from home fields (1000 hkg) Úthey (1000 hestar) hay from meadows (1000 hkg)
3 £ «5 T > ■« *o ’O a 3 5 C V. Vestfirðir Western Peninsula 12 is 1" •- O O Z < Austurland East Suðurland South Allt lnndið Tlic whole country Suðvestur- land South-West Vestflrðir Vestern Peninsula Norðurl. North Austurland East Suðurlnnd South Allt landið The wholc country
1946 365 138 498 153 341 1 495 iii 50 211 55 324 751
1947 372 152 533 164 342 1 563 71 30 196 59 196 552
1948 373 136 522 160 361 1 552 93 43 193 49 264 642
1949 359 127 484 142 398 1 510 85 50 202 52 235 624
1950 Meðaltal averaqe 401 143 559 145 448 1 696 83 54 191 27 240 595
1946-1950 .... 374 139 519 153 377 1 562 89 45 199 48 252 633
Það hefur farið í vöxt á undanförnum árum, að nokkur hluti töð-
unnar hefur verið verkaður sem v o t h e y. Fer hér á eftir yfirlit yfir
það, hve mikið votheyið hefur verið á undanförnum árum (umreiknað
i þurrkaða töðu):
b