Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Page 19

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1952, Page 19
Búnaðarsliýrslur 1949—50 17* sundurgreining jarðabótanna, eftir því með hverjum hætti og hvernig þær eru gerðar, er minni og einfaldari en áður hafði verið. Einnig hef- ur verið hætt að styrkja sumar jarðabætur, er styrktar voru áður, og viða hætt að mæla þær jarðabætur, er ekki njóta framlags. Saman- burður á jarðabótunum 1950 í heild og jarðabótum undanfarinna ára er því næsta torveldur, því að sá mælikvarði að leggja jarðabæturnar í dagsverk er fj arri því að vera öruggur. Hins vegar er enn hægt að gera samanburð á einstökum tegundum jarðabóta, og verður það gert hér á eftir. S a f n þ r æ r og á b u r ð a r h lí s voru gerð: Snfnþrær, m3 Aburðorhús, m3 Snmtnls, m3 1945 2 523 4 675 7 198 1946 3 259 6 573 9 832 1947 4110 7 770 11880 1948 4 994 9 009 14 003 1949 4 139 7108 11247 1950 3 334 7 358 10 692 N ý r æ k t túna og túnasléttur hafa numið: Nýrrckt, hu Túnnsléttur, hn Snmtnls, ha 1945 789.o 610.o 1 399.0 1946 1 162.2 801.4 1 963.e 1947 1204.n 736.21 *) 1 940.7 1948 1561.7 849.o 2 411.3 1949 1 296.o 567.8 1 863.8 1950 2196.i 708.o 2 904.i Nýrækt túna hefur farið vaxandi með hverju ári undanfarið, nema 1949, þá varð nokkur afturkippur sökum þess, hve vorið var stutt og kalt. Einkum gætti þessa afturkipps mjög á Norðaustur- og Austur- landi. Matjurtagarðar hafa verið gerðir (i ha): 1945 27.8 1948 42.o 1946 .... 34.2 1949 42.o 1947 43.i 1950 161.0 Sú mikla aukning matjurtagarða, er skýrslur sýna 1950, mun aðal- lega stafa af breytingu á ríkisframlagi til jarðræktar. Það gerist nú talsvert algengt, að bændur nota það land, er þeir brjóta til túni'æktar, til matjurtaræktar eitt, tvö eða þrjix ár, en sá síðan í það grasfræi og gera að tiini. Þar sem framlagið til þess að brjóta land til matjurta- ræktar og túnræktar er hið sama samkvæmt hinum nýju jarðræktar- lögum, liafa margir bændur kosið það að láta taka hið brotna land út sem garðland, með því fá þeir styrkinn einu eða tveimur árum fyrr. Aukning matjurtagarðanna 1950 er þannig raunverulega að mjög veru- legu leyti aukning túnræktar. 1) Meðtaldir 47.7 ha á vegum ÖsUufallsnefndar. c

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.