Fréttablaðið - 19.01.2015, Síða 8
19. janúar 2015 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 8
EINSTÖK
TILBOÐ!
Kletthálsi 11 -110 Reykjavík
Sími 525 8000 - bilaland@bilaland.is
www.bilaland.is
www.facebook.com/bilaland.is
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
TILBOÐ
GERÐU FRÁBÆR KAUP
RANGE ROVER VOGUE
Nýskr. 05/06, ekinn 176 þús. km.
dísil, sjálfskiptur.
Verð áður kr. 4.970.000
TILBOÐSVERÐ!
4.270 þús.
RENAULT MEGANE SCENIC
Nýskr. 12/07, ekinn 79 þús km.
bensín, beinskiptur.
Verð áður kr. 1.340.000
TILBOÐ kr. 970 þús.
NISSAN QASHQAI SE
Nýskr. 04/11, ekinn 122 þús km.
bensín, sjálfskiptur.
Verð áður kr. 3.140.000
TILBOÐ kr. 2.590 þús.
SSANGYONG KYRON
Nýskr. 02/10, ekinn 106 þús km.
dísil, sjálfskiptur.
Verð áður kr. 2.990.000
TILBOÐ kr. 2.390 þús.
HYUNDAI ix35
Nýskr. 06/11, ekinn 91 þús km.
bensín, sjálfskiptur.
Verð áður kr. 3.230.000
TILBOÐ kr. 2.690 þús.
RENAULT MEGANE SP. TOURER
Nýskr. 06/11, ekinn 75 þús km.
dísil, sjálfskiptur.
Verð áður kr. 2.540.000
TILBOÐ kr. 2.190 þús.
NISSAN PATHFINDER SE
Nýskr. 06/08, ekinn 134 þús km.
dísil, sjálfskiptur.
Verð áður kr. 3.990.000
TILBOÐ kr. 3.290 þús.
Rnr. 282067
Rnr. 142158
Rnr. 281868
Rnr. 131295
Rnr. 142051
Rnr. 281815
Rnr. 280695
GÖNGUM FRÁ
FJÁRMÖGNUN Á
STAÐNUM
WWW.BÍLALAND.IS
„Á síðustu áratugum hafa orðið miklar breytingar á gróðurfari og jarðvegs-
rofi í Eldhrauni á Út-Síðu, hér eftir nefnt Eldhraun, sérstaklega út frá
farvegi Skaftár, meðal annars við Árkvíslar þar sem þær renna niður í
Brest, við Skálarál, Blöðku og á fleiri stöðum …
… Þessar breytingar má fyrst og fremst rekja til aukins ágangs sands
og jökulleirs frá Skaftá, bæði í sumarrennsli og vegna tíðra jökulhlaupa í
Skaftá síðustu áratugi og einnig vegna vatnaveitinga út á Eldhraunið …
… Stór svæði eru komin meira og minna á kaf í sand og leir, sérstaklega
þar sem vatn flæðir yfir í Skaftárhlaupum og þegar mikið rennsli er
síðsumars í Skaftá …
… Ekkert bendir til að þessi þróun breytist því auk þess gífurlega magns
af sandi og leir sem nú er á svæðinu þá bætist sífellt meira við með
framburði Skaftár. Magn fokefna inni á hraununum eykst því eftir því sem
Skaftá hleður meira undir sig og flæmist lengra inn á hraunin.“
Úr úttekt Landgræðslunnar 2012.
Landrof við Eldhraun
ÁFOK SANDS Á GRÓIÐ LAND Horft frá suðurhlíð Kistufells til suðvesturs yfir sandi
orpin svæði. MYND/LANDGRÆÐSLAN
Garðar Örn
Úlfarsson
gar@frettabladid.is
UMHVERFISMÁL Veiðimála-
stofnun mótmælir því áliti
Orkustofnunar að Land-
græðslan megi gera allt sem
þurfi til að varna landbroti við
Skaftá.
„Landgræðslan fór fram á
það við Orkustofnun að kanna
hvort leyfi væru fyrir vatna-
veitingum út á Eldhraun úr
Skaftá,“ segir Sigurður Guð-
jónsson, forstjóri Veiðimála-
stofnunar. Orkustofnun hafi
engin slík leyfi fundið.
„Þeir klykktu svo út með
að Landgræðslan mætti gera
allt til að varna landbroti við
Skaftá. En við vildum meina
að þeir hefðu betur gáð að því
hvort það væri leyfi fyrir þess-
um görðum,“ segir Sigurður og
vísar þá til varnargarða sem
hindra að vatn fari úr Skaftá út
á Eldhraun.
Eins og fram hefur komið í
Fréttablaðinu hafa veiðiréttar-
eigendur í Grenlæk stefnt rík-
inu og Skaftárhreppi vegna
minnkandi veiði sem þeir segja
stafa af vatnsskorti á svæðinu
vegna varnargarðanna. Þeir
voru byggðir fyrst og fremst
til að verja þjóðveginn um Eld-
hraun. Þá þornaði á vatnasvæð-
inu fyrir neðan og sett voru rör
í garðana þannig að eitthvað af
vatni nær út á hraunið.
„Landgræðslan vill stoppa
þetta rennsli af því að jökul-
vatnið ber með sér aur og kæfir
mosa en bændur vilja fá vatn í
lækina sína og um þetta hefur
verið tekist í nær tuttugu eða
þrjátíu ár,“ segir Sigurður sem
kveður málið í raun ósköp ein-
falt.
„Svo mikið vitum við í vatna-
líffræði að vatnalíf – svo ég tali
nú ekki um fisk – þarf vatn. Við
horfðum á efri hlutann í Gren-
læk þorna alveg upp vorið 1998.
Þá fóru allir þeir seiðaárgangar
sem voru í ánni. Það bjargaði
því að við áttum eitthvað af full-
orðnum fiski neðar í læknum
sem gat hrygnt ári síðar,“ segir
Sigurður. Hann telur að það
hljóti að vera til lausn sem allir
geta sætt sig við.
„Ef þessu er bara lokað eins
og Landgræðslan vill gera þá
náttúrlega einfaldlega þorna
þessir lækir og þá getum við
gleymt þeim. Þá drepst allt
og það finnst okkur dálítið
drastísk aðgerð miðað við að
þarna er gríðarleg sjóbirtings-
veiði. Og Grenlækur er nú einu
sinni á Náttúruminjaskrá út af
lífríki og fuglalífi.“
Efast um heimildina
fyrir varnargörðum
Landgræðslan segir ágang vatns úr Skaftá ógna grónu landi í Eldhrauni. Stofn-
unin vill láta loka fyrir vatn sem varnargarðar stöðva ekki nú þegar. Veiðimála-
stofnun segir mikla sjóbirtingsstofna og gríðarlega veiði þá verða úr sögunni.
VIÐ VATNSHÆÐARMÆLI Vorið 1998 voru um 13 kílómetrar af árfarvegi Tungu-
lækjar þurrir. MYND/GUÐNI GUÐBERGSSON
ELDHRAUN OG VATNAKERFIÐ
Kirkjubæjarklaustur
SKAFTÁ
Seglbúðir
Fi
tja
rfl
óð
Teljari
Stórifoss
Jón
skv
ísl
Grenlækur
Tun
gul
æk
ur
Grenlæ
kur
N
Ú
PS
VÖ
TN
Sýrlækur
Landbrotsá
KORT Grenlækur, Tungulækur og fleiri góðar veiðistöðvar eru í Eldhrauni.
KORT/BYGGT Á SKÝRSLU VEIÐIMÁLASTOFNUNAR
GRENLÆKUR Í MAÍ 1998 Góð uppeldis- og hrygningarsvæði á þurru í Grenlæk.
MYND/GUÐNI GUÐBERGSSON
Ef þessu
er bara lokað
eins og
Landgræðslan
vill gera þá
náttúrlega
einfaldlega
þorna þessir lækir og þá
getum við gleymt þeim. Þá
drepst allt og það finnst
okkur dálítið drastísk
aðgerð miðað við að þarna
er gríðarleg sjóbirtings-
veiði.
Sigurður Guðjónsson,
forstjóri Veiðimálastofnunar.
2
8
-1
2
-2
0
1
5
0
0
:5
6
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
E
D
-7
A
D
8
1
7
E
D
-7
9
9
C
1
7
E
D
-7
8
6
0
1
7
E
D
-7
7
2
4
2
8
0
X
4
0
0
7
B
F
B
0
5
6
s
_
1
8
_
1
_
2
0
1
5
C
M
Y
K