Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Page 16

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1952, Page 16
12* Mannfjöldaskýrslur 11)41—1050 Fyrstu 4 áratugina cr aðeins miðað við aðalmanntölin og gert ráð fyrir liltölulega jöfnun vexti árlcga milli þeirra, en tvo síðustu áratug- iua er miðað við vöxt hvers árs samkvæmt ársmanntölunum. í 1. dálki 2. yfirlits sést hin e ð 1 i 1 e g a m a n n f j ö 1 g u n, sem stafar af því, hversu margir fleiri fæðast en deyja. Á hlutfallstölunum í 4. dálki sést, að hin eðlilega mannfjölgun hefur fyrst farið minnkandi, en 1935 hefur hreyfingin niður á við stöðvazt, og hefur fjölgunin síðan verið svipuð allt fram á árið 1941, en síðan hefur tckið við ört vaxandi hreyfing upp á við, svo að fjölgunin 1950 er orðin tvöföld á móts við það, sem hún var 1939. 2. dálkurinn í 2. yfirliti sýnir mismuninn á mannfjölguninni sam- kvæmt manntölunum og hinni cðlilegu mannfjölgun. Ef manntölunum er treystandi, hlýtur sá munur að stafa af mannflutningum inn í landið eða ú l úr því. Ef manntnlið sýnir meiri fjölgun, hcfur fólk bætzt við utan frá, en cf það sýnir minni fjölgun, hefur fólk horfið úr landi. Hefur það verið nokkuð sitt á hvað á þessum árum, en þó i heildinni flciri komið utan frá heldur en horfið hafa á burt. Er sá munur alls rúmlega 700 manns á þessum 20 árum, eða 35 manns á ári að meðaltali. Tveir fyrslu dálkarnir í 1. yfirliti sýna tölu karla og' kvenna hvorra í sínu lagi ár hvert. Bera þær mcð sér, að fjöldi kvenna um- fram karla hefur á þcssum árum farið síminnkandi og 1949 er hann að heita má horfinn. Árið 1933 voru 1033 konur á móts við 1000 karla, en 1949 og 1950 var komið á jafnvægi, 1000 á móti 1000, og 1950 voru karlar jafnvel örlítið fleiri. 2. Mannfjöldi í bæjum og sveitum. Urban and rural population. í 1. yfirliti (bls. 10*) er meðalinannfjöldanum á hverju ári 1931— 1950 skipt í Reykjavik, aðra kaupstaði, kauptún mcð yfir 300 ibúa og sveitir, að meðtöidum smærri kauptúnum og þorpum. Tala kauptúna mcð yfir 300 ibúa og kaupstaða utan Reykjavíkur cr sctt i svigum fram- an við viðkomandi mannfjöldatölur. Hefur kauptúnum með yfir 300 íbúa fjölgað á þessum 20 árum úr 22 upp i 31, enda þótt nokkur hafi aftur gengið úr skaftinu vegna þess að þau hafa fengið kaupstaðarrétt- indi, því að kaupstöðum utan Rcykjavikur hefur fjölgað úr 7 upp í 12. Hverjir þessir kaupstaðir eru, sést á bls. 6 og 72, og þar sést líka, hvaða kaupstaðir hafa bætzt í hópinn á þessum árum og hvenær. í töflu V (bls. 18—19 og' 84—85) eru tilgreind þau kauptún, sem hafa yfir 300 ibúa, ásamt ýmsum fleirum, scm ckki ná þeirri tölu. Þó hafa ekki verið tekin með í kauptúnadálkinn í 1. yfirliti öll kauptún jafnskjótt sem þau hafa komizt upp yfir 300, ef þau hafa rétt á eftir fallið aftur niður fyrir þau takmörk. Þannig hafa ekki verið talin í þeim dálki Járngerðar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.