Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1973, Side 17
Dómsmálaskýrslur 1966—68
15
litin, sem hér fara á eftir um starfsemi Hæstaréttar, eru undantekning frá þessari
reglu, því að þau eru um mál, sem skotið var til Hæstaréttar á 3ja ára tímabilinu
1966—-Ó8, og er gerð grein fyrir afdrifum þessara mála til ársloka 1968, Þá var
ólokið 112 af þeim 739 málum, sem komu til Hæstaréttar á þessu 3ja ára tíma-
bili. Jafnframt er skýrt frá því, hve mörg mál, er bárust Hæstarétti fyrir ársbyrjun
1966, voru dæmd af bonum á 3ja ára tímabilinu, en hins vegar eru ekki gefnar
neinar frekari upplýsingar um þau mál. — Að öðru leyti vísast til yfirHtanna bér
á eftir, sem eru eftir því sem við á sett upp eins og hliðstæðar töflur í töfludeild
þessa heftis.
A. Tala mála, sem skotið var til Hœstaréttar number of cases appealed
to Supreme Court .............................................
Niðurstöður þessara mála til ársloka 1968 treatment of these cases
until end of 1968:
Mól ekki þingfest eða þau felld niður (hafin án dóms) cases not
registered or dropped ....................................
Útivistardómar judgement hy default.......................
Gagnsakir counter claim ..................................
Dæmd mál judgement delivered .............................
Mál ólokin í árslok 1968 cases unfinished at end of 1968 .
Alls total
1966 1967 1968 Alls
281 207 251 739
87 40 27 154
7 23 21 51
41 37 45 123
44 121 134 299
“ 9 103 112
179 230 330 739
Auk mála í ofan greindu yfirliti, dæmdi Hæstiréttur á þessu 3ja ára tímabili
í 113 málum, sem skotið hafði verið til hans 1965 eða fyrr, þ. e. í 94 málum 1966,
17 1967 og 2 1968. Að útivistardómum undanskildum dæmdi Hæstiréttur því á
árunum 1966—68 alls í 412 málum, þ. e. 138 árið 1966, 138 árið 1967 og 136 árið
1968.
B. Dómar í opinberum málum, sem skotið var til Hæstaréttar 1966—
68 the criminal cases appealed 1966—68 in which judgement was
delivered:
a. Niðurstaða máls outcome:
Ómerking invalidated.....................................
Héraðsdómur óraskaður unaltered..........................
Héraðsdómi breytt altered:
Refsing þyngd punishment aggravated ..................
Refsing milduð punishment mitigated ..................
Sakfelling á sýknuðum conviction of acquitted person..
Sýknun á sakfelldum acquittal of convicted person ....
Annað other...........................................
AUs total
b. Málatími duration of proceedings:
Styttri en 1 mán. less than 1 month .................
1—3 mánuðir .........................................
3—6 mánuðir .........................................
6—12 mánuðir ........................................
1—2 ár years.........................................
Alls total
1966 1967 1968 Alls
_ 1 3 4
6 17 15 38
5 4 8 17
3 5 2 10
- - 2 2
3 - - 3
- 2 2 4
! 17 29 32 78
6 7 13
7 7 10 24
4 12 10 26
6 4 4 14
- 1 1
17
29
32
78
Af opinberum málum, sem skotið var til Hæstaréttar 1965 og fyrr, var á tíma-
bilinu dæmt í 13 opinberum málum, og voru allir þeir dómar uppkveðnir 1966.