Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1973, Síða 31
Dómsmálaskýrslur 1966—68
29
Taíla 8B. Opinber mál 1966—68 eftir umdœmum utan Reykjavikur: Sáttir vegna
brots gegn sérrefsilögum.
Criminal cases 1966—68 by jurisdictions outside Reykjavik: Offences against other
penal laivs than the penal code, setlled by ticket fine.
1966 1967 1 1968 1966—68
Kópavogur 568 599 365 1532
Hafnarfjörður, Gulibringu- og Kjósarsýsla 1373 397 319 2089
Keflavík 357 183 85 625
Keflavíkurflugvöllur 224 186 156 566
Akranes 77 118 60 255
Mýra- og Borgarfjarðarsýsla 18 14 42 74
SnæfeUsnessýsla 59 107 57 223
Dalasýsla 11 5 11 27
Barðastrandarsýsla 27 14 32 73
ísafjörður, ísafjarðarsýsla 80 7 43 130
Bolungarvík 19 26 13 58
Strandasýsla - 1 6 7
Húnavatnssýsla 68 12 16 96
Sauðárkrókur, Skagafjarðarsýsla 21 35 9 65
Siglufjörður 37 18 13 68
Ólafsfjörður 5 6 - 11
Akureyri, Eyjafjarðarsýsla 425 347 239 1011
Húsavík, Þingeyjarsýsla 94 79 30 203
Seyðisfjörður, N-Múlasýsla 51 54 50 155
Neskaupstaður 78 20 50 148
S-Múlasýsla 36 99 79 214
Skaftafellssýsla 10 11 7 28
Vestmannaeyjar 449 414 284 1147
RangárvaUasýsla 22 30 21 73
Árnessýsla 106 105 74 285
Alls total 4215 2887 2061 9163
Skýringar við töflu 1, töflur 2A og B — 4A og B, svo og við töflur 5, 6 og 7.
í fremsta dálki töflu 1 er samtaia allra talna í hverri línu, nema þeirrar tölu, sem kann að vera
í dálkinum „ökuleyfissvipting", en svo er til þess, að ekki komi fram tvítalning, enda eru öll tilvikin
í dáiki ökuleyfissviptingar einnig talin í öðrum dálkum dóma.
Hegningarlagamál (nr. 02—59), sem fengu dómsmeðferð samkvæmt töflu 1, voru: 1 329 — (609
+ 26) = 694, og eru þau sundurgreind á ýmsan hátt í töflum 2A, 3A og 4A. Niðurstöðutala mála er
hin sama í þessum 3 töflum, þ. e. 694.
Hegningarlagamál, sem afgreidd voru með sátt samkvæmt töflu 1, 609 -f- 26 = 635 að tölu, eru
ásamt með 1 369 öðrum hegningarlagamálum í töflum 2B, 3B og 4B. Þessi 1 369 mál, sem ekki eru
í töflu 1, fengu aðra afgreiðslu en dóm eða sátt og kemur fram í B. hluta yfirlits aftast í 2. kafla inn-
gangs, hvað varð um þau. Vísast til þess. Þessi 635 + 1 309 = 2 004 mál eru í þessum töflum með
ýmsum sundurgreiningum, og niðurstöðutala er hin sama, þ. e. 2 004, í öllum 3 töflum. Það skal tekið
fram, að þessar rúmlega 1 300 kærur hafa flestar verið vegna raunverulegra málsatvika, þó að þær
gengju ekki svo langt að enda í formlegri sátt, eins og átti sér stað um 635 mál.
Sérrefsilagamál (nr. 60—99) í fremsta dálki töflu 1 eru 1 103 að tölu (þ. e. 2 432 4* 1 329). Hér
er einvörðungu um að ræða mál, sem fengu dómsmeðferð, og skipting þeirra á hvert ár 1966—68
er í töflu 5. Sérrefsilagamál, sem fengu formlega sátt (þau eru ekki í töflu 1), eru í töflu 6 með sundur-
greiningum, en sérrefsilagamál, sem fengu aðra afgreiðslu en dóm eða formlega sátt (þau eru ekki
lieldur í töflu 1), eru í töflu 7 með sundurgreiningum.
Um töflur 2A og B — 4A og B skal þetta tekið fram scrstaklega til frekari skýringar: I þessum
töflum eru talin öll meint brot gegn hegningarlögum, sem urðu tilefni kæru til sakadómara í Reykja-
vík. í A-hluta taflnanna eru talin þau mál, sem lýkur með dómi (samkvæmt dómaliluta kærubókar).
í B-liluta þeirra eru hins vegar þau mál talin, sem lýkur öðru vísi en með dómi (samkvæmt sátta-
hluta kærubókar). Samanlagt risu því 2 698 mál (þ. e. 694, sem voru dæmd, og 2 004, sem lyktaði
öðru vísi) vegna meintra hegningarlagabrota í Reykjavík 1966—68.