Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1973, Blaðsíða 31

Hagskýrslur um dómsmál - 01.01.1973, Blaðsíða 31
Dómsmálaskýrslur 1966—68 29 Taíla 8B. Opinber mál 1966—68 eftir umdœmum utan Reykjavikur: Sáttir vegna brots gegn sérrefsilögum. Criminal cases 1966—68 by jurisdictions outside Reykjavik: Offences against other penal laivs than the penal code, setlled by ticket fine. 1966 1967 1 1968 1966—68 Kópavogur 568 599 365 1532 Hafnarfjörður, Gulibringu- og Kjósarsýsla 1373 397 319 2089 Keflavík 357 183 85 625 Keflavíkurflugvöllur 224 186 156 566 Akranes 77 118 60 255 Mýra- og Borgarfjarðarsýsla 18 14 42 74 SnæfeUsnessýsla 59 107 57 223 Dalasýsla 11 5 11 27 Barðastrandarsýsla 27 14 32 73 ísafjörður, ísafjarðarsýsla 80 7 43 130 Bolungarvík 19 26 13 58 Strandasýsla - 1 6 7 Húnavatnssýsla 68 12 16 96 Sauðárkrókur, Skagafjarðarsýsla 21 35 9 65 Siglufjörður 37 18 13 68 Ólafsfjörður 5 6 - 11 Akureyri, Eyjafjarðarsýsla 425 347 239 1011 Húsavík, Þingeyjarsýsla 94 79 30 203 Seyðisfjörður, N-Múlasýsla 51 54 50 155 Neskaupstaður 78 20 50 148 S-Múlasýsla 36 99 79 214 Skaftafellssýsla 10 11 7 28 Vestmannaeyjar 449 414 284 1147 RangárvaUasýsla 22 30 21 73 Árnessýsla 106 105 74 285 Alls total 4215 2887 2061 9163 Skýringar við töflu 1, töflur 2A og B — 4A og B, svo og við töflur 5, 6 og 7. í fremsta dálki töflu 1 er samtaia allra talna í hverri línu, nema þeirrar tölu, sem kann að vera í dálkinum „ökuleyfissvipting", en svo er til þess, að ekki komi fram tvítalning, enda eru öll tilvikin í dáiki ökuleyfissviptingar einnig talin í öðrum dálkum dóma. Hegningarlagamál (nr. 02—59), sem fengu dómsmeðferð samkvæmt töflu 1, voru: 1 329 — (609 + 26) = 694, og eru þau sundurgreind á ýmsan hátt í töflum 2A, 3A og 4A. Niðurstöðutala mála er hin sama í þessum 3 töflum, þ. e. 694. Hegningarlagamál, sem afgreidd voru með sátt samkvæmt töflu 1, 609 -f- 26 = 635 að tölu, eru ásamt með 1 369 öðrum hegningarlagamálum í töflum 2B, 3B og 4B. Þessi 1 369 mál, sem ekki eru í töflu 1, fengu aðra afgreiðslu en dóm eða sátt og kemur fram í B. hluta yfirlits aftast í 2. kafla inn- gangs, hvað varð um þau. Vísast til þess. Þessi 635 + 1 309 = 2 004 mál eru í þessum töflum með ýmsum sundurgreiningum, og niðurstöðutala er hin sama, þ. e. 2 004, í öllum 3 töflum. Það skal tekið fram, að þessar rúmlega 1 300 kærur hafa flestar verið vegna raunverulegra málsatvika, þó að þær gengju ekki svo langt að enda í formlegri sátt, eins og átti sér stað um 635 mál. Sérrefsilagamál (nr. 60—99) í fremsta dálki töflu 1 eru 1 103 að tölu (þ. e. 2 432 4* 1 329). Hér er einvörðungu um að ræða mál, sem fengu dómsmeðferð, og skipting þeirra á hvert ár 1966—68 er í töflu 5. Sérrefsilagamál, sem fengu formlega sátt (þau eru ekki í töflu 1), eru í töflu 6 með sundur- greiningum, en sérrefsilagamál, sem fengu aðra afgreiðslu en dóm eða formlega sátt (þau eru ekki lieldur í töflu 1), eru í töflu 7 með sundurgreiningum. Um töflur 2A og B — 4A og B skal þetta tekið fram scrstaklega til frekari skýringar: I þessum töflum eru talin öll meint brot gegn hegningarlögum, sem urðu tilefni kæru til sakadómara í Reykja- vík. í A-hluta taflnanna eru talin þau mál, sem lýkur með dómi (samkvæmt dómaliluta kærubókar). í B-liluta þeirra eru hins vegar þau mál talin, sem lýkur öðru vísi en með dómi (samkvæmt sátta- hluta kærubókar). Samanlagt risu því 2 698 mál (þ. e. 694, sem voru dæmd, og 2 004, sem lyktaði öðru vísi) vegna meintra hegningarlagabrota í Reykjavík 1966—68.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um dómsmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um dómsmál
https://timarit.is/publication/1129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.