Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Síða 67
65
Við byrjun 18. og 20. aldar er hrossaeignin hjer ura bil hin sama á hvert 100 manns.
I raun og veru er hún nokkuð hærri í byrjun 20. aldarinnar, því þá lifa 15—17000 manns
í kaupstöðum, þar sem áður voru nokkur hundruð manns. Kaupstaðarbúar hafa aldrei hesta
að tiltölu við bændur. Hestaeignin á 18. öld synist hafa verið óþarfi að nokkru leyti eða
eins konar óhóf, enda fjellu hross þá unnvörpum í hörðum árum.
Eptir 1896 hefir gengið hart jel yfir landbúnaðiun, og houum farið aptur með sauð-
fjáreign. Hvað fólkinu í sveitunum hefir fækkað sjest þegar fólkstalið 1901 kemur, og það
er því óþarft að vera með getgátur um þaö hjer. Hvar sem fólki fjölgar fram yfir það sem
búnaður og akuryrkja þarf, leytar hið atvinnulausa fólk til stórbsejanna eða til Vesturheims
t. d. Hjer skortir óvíða landrymi, og þó verða þeir nokkru færri árlega, sem búa búi sínu,
það er votturinn um hve búnaðurinn á erfitt uppdráttar um þessar mundir. En hitt er gleði-
legt hvað þeir berjast á móti apturförinui, sem eptir eru þó þeir sjeu líklegast færri. Því
eptir skýrslunum hefir landbúnaðinum aðeins farið aptur með sauöfjáreign, meðan uautpeniugi
og hrossum hefir fjölgað.
7. V i r t t i 1 j) e n i n g a, eins og áður hefir verið gjört, verður kvikfjáreignin öll
1902:
K v i k f j e u a ð u r : - 1 Verðlagí krónum 1892 í þús. kr. 1896 til 1900 í þús. kr. 1901 í þús. kr. 1902 í þús. kr.
1. Kýr og kelfdar kvígur 100 1.634 1.673 1.726 1.789
2. Griðungar og geldneyti eldri en 1 árs 60 86 73 87 91
3. Veturgamall nautpeningur 35 93 77 100 113
4. Kálfar 15 31 43 62 65
5. Ær með lömbum 12 2.542 2.581 2.469 2.489
6. Ær geldar 10 538 463 353 418
7. Sauðir og hrútar eldri eu 1 árs 13 1.185 1.085 898 850
8. Gemlingar 8 1.587 1.424 1.376 1.418
9. Geitfje 12 1 2 4 4
10. Hestar og hryssur 4 vetra og eldri .. 80 1.895 2.130 2.134 2.165
11. Tryppi vcturgömul til 3. vetra 35 316 441 434 473
12. Folöld 15 39 49 62 67
Samtals 9.947 10.041 9.705 9.942
Öll skipuueigniu hefir verið virt til peniuga með hinu ákveðna verðlagi hjer aðofan.
1892—94 meðaltal..................................... 9.869 þús. kr.
1896—1900 ........................................... 10.041 — — á framteljanda 979 kr.
1901 .................................................. 9.705 --------- -------- 963 —
1902 9.942 ------------------ 996 —
Framteljendum fækkar, en það kemur svo fyrir sjónir, sem þeir sem eptir eru í sveitunum
eigi meira hver um sig en áður. — Vera má þó að þetta sje missýning, ef það er að verða venja
aptur að börn og minni fjáreigendur telja fram með foreldrum, eða öðrum.
II. lt æ k t a ð 1 a n d
í skýrslunum er sjerstaklega tún og kálgarðar. Flæðieugjar ætlu að tcljast með ræktaðri
jörð, og erlendis eru skógar taldir eins og ræktað land, því þeir eru víða plantaðir, og víðast
látnir njóta sjerstakrar umhyggju og eptirlits.
9