Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Síða 76
74
Mannntal á íslandi 1703.
S ý s 1 u r o g þ i u g s ó k n i r : Heim- Mann- Hjer af fátækl- Athugasemdir:
ili tal ingar
Hnappadalssýsla:
Kaldárbakkaþingsókn eða
Kolbeinsstað'ahreppur (ltauðimelur syðri 23 menn). 40 297 30
Hrossholtsþingsóku eða
Eyjalireppur FáskrúðsbaKkaþingsókn eða 16 105 9 og 5 úr öðrum hjeruðum.
Miklaholtshreppur 33 234 10 og 4 úr öðrum sýslum.
Alls 89 636 49
Snæfellsnessýsla:
Staðasveit eða
Garðaþingsókn (Hraunhöfn (Búðir) 6 menn, 102 589 38
húsmaður við 2. manu, 3 hjá- lcigur 14 menn, 10 grasbúðir 46 menn, 9 þurrabúðir 30 menu). Laugarbrekkuþingsókn cða
Breiöuvíkurhreppur* 155 804 43 39 niðursetniugar, 1 flækingar, og 23 úr öðrum sýslurn.
Neshrcppur eða
Ingjaldshólsþiugsókn** Grundarþingsókn eða 177 1022 152 og 36 úr öðrum sýslum.
Eyrarsveit*** 115 664 63
*) Öndverðarnes 9 menn, 10 þurrabúðir 42 meun. Saxahóll 9 menn, 7 hjáleigur eða
grasbúðir 35 raeuu, 4 þurrabúðir, 11 nianns.. llella 10 menn, ein hjáleiga 4 menn, 5 þurra-
búðir, 16 menn. Hólahólar, tvíbyli, 13 manns, 8 þurrabúðir, 22 menn. Einarslóu, tvíbyli
16 menn, 8 bjáleigur og grasbúðir og tvœr þurrabúðir með 42 menn alls. Malarrif 7 mauus,
tvær þurrabúðir 7 manns. Laugarbrekka 7 menn, 6 þurrabúðir við Hellna 19 menn.
Hellisvellir eða Yxnakelda tvíbyli 12 menn, tvær grasbúðir og þrjár þurrabúðir 20 menn.
Ormsbær 8 menn, ein grasbúð og þrjár þurrabúðir 18 menn. Brekkubær 12 meun, 4 gras-
búðir 18 mauns, 6 þurrabúðir 23 meun. Arnarstapi 14 ínauns, 12 grasbúðir með 67 mauus,
18 þurrabúðir 64 meun.
**) Brimilsvellir tvíbyli 12 meuu, 12 grasbúðir, 55 menn, 13 þurrabúðir, 35 mcun.
Ólafsvík 8 menn og 1 húsmaður við aunan mann, 5 grasbúðir 23 menu, 10 þurrabúðir 41
nicnu brándarstaðir 6 menn, þrjár grasbúðir 20 menu, 16 þurrabúðir 79 menn. Hraun-
skarð með þrem hjáleigum 40 menn, ein grasbúð Ej’ði með 3 mönnum, 42 Hellnasandsbúðir
170 manns. Gufuskálar tvíbyli 11 menn, 6 búðir 18 menn o. fl. þurrabúðir.
***) Skallabúðir 9 menn og 1 húsmaður við 2. mann, 6 grasbúðir og búðir 23 menn.
Vatuabúðir 9 menu og 1 húsmaður við 3. uiaiin, 7 grasbúðir ug 3 þurrabúðir með 39 manus.
l’órdísarstaðir með S nianns, 6 grasbúðir 23 mcnu, 2 þurrabúðir 5 mcnn. Bár tvíbýli 12
menn, 6 grasbúðir 23 mcnn. Krossnes 13 menn, 6 hjáleigur 40 manns, 4 þurrabúðir 18
menn,