Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Síða 111
109
komnir eru yfir aldur verkfærra manna. Það eru menn yfir 70, og upp aldursstigann svo
langt, sem hann endist. Líklega hefir tillitið til sveitaþyngslanna ráðið hjer nokkru, en iiefði
það verið aðalhugsunin, þá hefði átt að telja börn undir vissum aldri (innan fullra 10 ára)
jafnframt. Hvort það hefir þótt ofmikið verk, eða skýrslurnar ekki leyft að fá tolu þeirra
með nákvæmni, er ekki hægt að segja um. En það má ganga að því vísu, að það sem hann
vill sjerstaklega fá npplyst er það sem snertir velmegun, eða tildrögin til velmegunar eða fá-
tæktar landsmanna. En hvort sem manntalið er fullkomið, eða nær skammt, þá getum vjer
hrósað þeim, sem komu því á, fyrir [>að að þeir eru langt á undan öðrum þjóðum; þeir trúa
ekki þeim hindurvitnuni, sem þá var víða trúað, að hvenær sem landsfólkið vrori talið, þá
hefði djöfullinn blásið upphafsmönnunum því í brjóst, til þess að þjóðin eða stjórnendurnir
skyldn ofmetnast af fjöldanum, og guð refsa þeim fyrir það með drepsóttnm, og hallæri.
Eptir Biblíunni skeði það í GySingalandi þegar Davíð konungnr Ijet telja fólkið.
Hvernig sem það er t.ilkomið með aldur gamalla manna, þá er gott að vita hann.
Með því móti má bera 1703, sanmn við síðari manntalsár eins og gjöiterí töflunni, sem hjer
fer á eptir.
Af liverj- Af hverj- Af hverj- Af hverj- Af hverj-
um 1000 um 1000 um 1000 um 1000 um 1000
A aldrinum milli manns manns manns manna manna
voru árið voru árið voru árið voru árið voruárið
1703 1801 1880 1890 1901
70—75 ára } 19.0 } 36. 13.4 13.7 21.9
75—80 — 8.9 7.6 10.8
80—85 — ) 9‘ 6.2 4.8 4.4
85—90 — ) '-3 1.9 1.9 1.5
90—95 — } 0.8 I >- 0.5 0.7 0.5
95—100— yfir 100 ára 0.5 0.1 0.1
Aldursflokkarnir sem hjer eru, eru ulstaðar lægri 1703, en 1801. Flokkurinn á
aldrinum 70—80 er hærri árin 1880, 1890 og 1901, en árið 1703; meun á 80—90 ára aldri
eru færri 1890 og 1901, sem líklega kemur af Inflúenzunni, sem gekk fyrir og eptir 1890,
og sem hreif burtu gamalt fólk öðrum fremur.
IV.
Fátækratalan kemur að s ðustu. í skýrslunni yfir manntalið er hun ekki lögð
snman neinstaðar. Samleggingin eptir sýslum á þeim dálki var gjörð um leið og handrit Boga
Th. Melsted var búið undir prentun. Hver sem 1/tur á athugasemdirnar í síðasta dálki, sjer
að það eru ekki allir fátæklingar og flækingar, sem standa í fátæklingadálkinurn, þvi' aptan
við liann stendur að jafnaði 5>og« svo eða svo margir »úr öðrum hjeruðum«. Stundnm eru
njðursetningar og flækingar í sókninni eða þinghánni aðgreindir í athugasemdunum, og stnnd-
um ekki. Hjer hefur því verið samin sjerstök tafla yfir fátæklinga og flækinga. í fyrsta
og öðrum dálki eru niðursetningar og innansveitarflækingar, eins og þeir eru tilgreindir. —
.Þar standa að eins sumir fátæklingarnir. I þriðja dálki eru allir innansveitar ómagar, eða
allir fátæklingar innansveitar (niðursetningar og flækingar). í fjórða dálki eru utansveitar-
flækingar staddir í sveitinni á páskanóttina 1703, því þeir hafa sjálfsagt ekki verið taldir á
öðrum heimilum en þeim, sem þeir voru staddir á. Þeir áttu ekkert heimili, og í fimta dálki
eru talair allir, sem voru f þriðja og fjórða dálki. Þeir eru öll fátæklingatalan 1703.