Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Síða 123
121
Af hverjum 1000, sem til voru á landinu að meðaltali 1890—1901 giptust árlega:
Yngismenn 60 karlm. Yngisstúlkur 40 kvm.
Ekkjumenn 26 Ekkjur 7 —
Skildir frá konu að borði og sæng Skildar frá manni að borði og sæng
og að fullnustu ... ii og að fullnustu .. 7.5—
Það sem þessi listi gefur upplysingar um, er 1 fám orðum. Ogiptir menn (yngis-
menn) hafa þriðjungi meiri líkindi til að giptast á árinu (eða yfir höfuð að tala) en ógiptar
stúlkur, þœr eru svo miklu fleiri. Ekkjumenn hafa 4 sinnum meiri líkindi til að giptast á
árinu (og yfir höfuð að tala) en ekkjur. Fráskildir karlmenn hafa einum fjórða hluta meiri
líkindi til að giptast en fráskildar konur. Ekkjumenn hafa meir en helmingi meiri líkindi til
að giptast en fráskildir menn, en fráskildar konur hafa meiri líkindi til að giptast aptur, þótt
munurinn só lítill, en ekkjur, og þá er þó ekkert tillit tekið til þess hjer, að skilnaðarlög-
gjöfin í líanada og í Bandaríkjunum bætir úr skilnaðarlöggjöfinni hjer á landi fyrir allmörg-
um, ekki sízt konum. Nú er það ekki fátítt, að gipt fólk, optar konan en maðurinn,
sem er óánægt með kringumstæður sínar hjer, fer til Vesturheims lætur þar skilja sig frá
hinu, sem eptir var á íslandi, og giptist aptur þar vestra, opt áður en árið er liðið, frá því
að þangað er komið. Yfirvöldin á íslandi geta svo vegið hinu hjónanna út landslög og rjett,
eptir gildandi venjum, þó það komi ef til vill nokkuð hart niður þegar svo stendur á.
Hjúskaparstjett brúðhjóna fyrir giptinguna sjest af þessari töflu.
Gipt hjón Gipt hjón Af
Brúðgumar: 5195 1000
Yngismenn 4792 922.4
Ekkjumeun giptir í 2 sinn 366 70.4
giptir í 3 sinn eða optar 19 3.7
Ekjumenn alls 385 74.1
Fráskildii menn giptust í 2 sinn alls 18 3.5
Brúðgumar alls 5195 1000
B r ú ð i r: 5195 1000
Yngisstúlkur 4942 951.0
Ekkjur giptust í 2 sinu 233 44.9
giptust í 3 sinu 6 1.1
Ekkjur alls 239 46.0
Fráskildar konur giptust í 2 siuu 14 3.0
Brúðir alls 5195 1000
Af hverju 1000 brúðguma og brúða í þessi 10 ár giptust
í 1. sinn í 2. siuu í 3. sinn. Alls
Karlmenn 922.4 73.9 3.7 1000
Konur 951.0 47.9 1.1 1000
Ei.m einasti karlmaður giptist í 4 sinu eða þar yfir á þessum 10 árum. Hvort giptingar 1
2. og 3. sinn fara vaxandi verður ekki sjeð af þessum 10 árutu, það sjest fyrst þegar síðari
ár verða borin samau við þau.
Skyrslur um borgaraleg hjónabönd, sem þó hafa komið fyrir á þessum 10 árum, eru
16