Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Síða 194

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Síða 194
192 Athugrasemd. Fyrir 1770 var ísland, sem samkvæmt eðlilegum staðháttum skiptist í 4 fjórðunga, er aptur var skipt í syslur, að eins 1 amt. Arið 1770 var því skipt í 2 ömt, og tók annað þeirra yfir Sunnlendiuga- og Vestfirðingafjórðung ásamt nokkrum hluta af Austfirðingafjórðungi (V.- og A. Skaptafellss^^slum), en liitt yfir Norðlondingafjóiðung og hinn hlutann af Austfirð- ingafjórðungi. Með konungsúrskurði 6. júní 1787 var það gert að 3 ömtum: Suðuramtinu, Vesturamtinu og Norður- og Austuramtinu. Þessu síðasttalda amti var svo að lokum sam- kvæmt lögum 11. júlí 1890 skipt í 2 ömt, er hvert hefur sjerstakt amtsráð, en þó ekki nema einn amtmanu, eins og Suðuramtið og Vesturamtið líka hafa sameiginlegan amtmann. Við fólkstalið 1901 hafa Norður- og Austurömtin, eius og gert var 1890, verið skoðuð sem ein heild, svo að koma má við beinum samanburði við hin eldri fólkstöl. Norðuramtið tekur yfir Húnavatns-, Skagafjarðar-, Eyjafjarðar- og Suðurþiugeyjarsýslur (Þingeyjarsysla er tvö sýslufjelög), og Austuramtið yfir Norður-Þingeyjar-, Norður-Múla- og Suður-Múlasýslur. — Með lögum 16. september 1893 hefur auk þess Austur-Skaptafellssýsla, að því er sveitar- mál snertir, verið skilin frá Suðuramtinu og lögð til Austuramtsins. Tíirlit yfir undanfaraiidi skýrslur. Hið 13. fólkstal á Islandi var haldið 1. nóvember 1901. Skýrslurnar voru fyrst lagðar sarnan og sk^Tsla um aðalatriðin prentuð í árbók Hagfræðisskrifstofunnar árið 1902. I árbókinni 1903 stóð stutt yfirlit vfir hveruig fólksfjöldinn á Islandi skiptist eptir kynferði, aldri, hjúskaparstjett og atvinnugreinum. Hjer eru allar þessar skýrslur prentaðar í heild sinni. Hin s a n n a fólkstala eða fólksfjöldinn, semvið var (sem teljararnir fundu) á íslaudi var 1. uóv. 1901: 7 8 4 7 0 manns. Þessi tala er fengin, þegar allir, sem við voru á hverjum stað þegar fólkstalið fór fram, hvort sem þeir áttu þar hcimili, eða voru þar staddir um stundarsakir, eru lagðir sam- an. Tala þeirra manna, sem tilgreindir hafa verið að eins »staddir« á staðnum, sem talið var á, var 4933, svo tala þeirra sem h e i m a v o r u á staðnum, sem talið var á var að eins 73537 mauns. En nú voru 4810 manns fjarverandi frá heimilum sínum dagiun sem talið var, svo tala h e i m i 1 i s f a s t r a manna var 78.347. Fjarverandi um stundarsakir voru meir en 6 af hundraði heimilisfastra manna. í Danmörku voru fjarverandi frá heimilum sínum þann 1. febrúar 1901 að eins 1 að hundraði. Af því sýnist mega ráða, að fjarvera frá heimilinu sje miklu tíðari á íslandi, en í Danmörku. Sem viðauki við skýrslurnar hjer að frarnan, en þær eru allar gjörðar yfir þann fólksfjölda sem við var, þegar talið var — er hjer sett yfirlit yfir tölu þeirra, sem staddir voru á staðnum, og þeirra, sem voru f j a r v e r a n d i u m s t u n d a r s a k i r í hverju lögsagnarum- dæmi daginn sem talið var eða 1. nóvember 1901. (Tafla I.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.