Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Page 198
Á 19. öld (1801—1901) hefur fólksfjöldiim á íslandi vaxið frá liðugum 47,000
upp í liðug 78,000, eða um 66 af hundraði. Á sama tínmbili hefur fólkinu í Danniörlui
fjölgað um 164 af hundraði. Fólksaukinn hefur á íslandi verið mestur i Norður- og Austur-
amtinu, og þar var hann 85 af hundr. I Suðuramtinu var hann 69 af hundr. og í Vestur-
amtinu lœgstur, eða 41 af hundr.
Frá 1801 til 1880 fjölgaði fólkinu á Islandi frá hverju fólkstali til nœsta fólkstals.
Enn miili 1880 og 1890 fækkaði fólkinu á laudinu. Það kom af miklum fólksflutningum
af landi burt og af hættulegum landfarsóttum. 1890 var fólksfjöldinn 1500 rnanns minni
en tíu árum áður. Þessi apturför hefur samt sem áður hjer um bil vegist upp með fjölguninni
frá 1890—1901, hún var svo álitleg, að hún nam 7543 manns. Sje litið á tímabilið 1880— 1901 í einu (2D/12 ár) verður hinn árlegi fólksanki að meðaltali 0.38 af hundraði. E11 sú viðbót svarar hjer um bil til liins árlega meðaltals fólksauka 20 árin næstu á undan 1860— 80, en hann var 0.39 af hundraði. Allur sá fólksauki, sem orðið hefur á tímabilunum 1890 —1901, 1880—90 og 1880—1901, og 1860—80 sjest af þessu yfirliti.
Fólksfjölgunin var:
1890—1901 1880—90 1880—1901 1860—80
(11 ár) (IOV12 ár) (21Vi2 ár) (20 ár)
í Suðuramtinu - Vesturamtinu - Norður- og Austuramtinu 4.90/o 15.3— 13.7— 4.4% 4 6.1 — 4- 5.7— 9.50/o 8.3— 7.2— 14.5o/o 7.5— 3.1—
Á öllu íslandi 10.6% 4- 2.1% 8.3% 8.1%
Framförin í Vesturamtinn frá 1880 til 1901, svarar til framfararinnar á öllu landinu.
Hún er meiri í Suðuramtinu, en minni í Norður- og Austuraintinu en á landitiu í heild sinni.
í Suðuramtinu var franiför bæði fyrri og síðari hluta þessara 21 ára. I Vesturamtinu aftur-
förin mest fyrri 10 árin og framförin mest 11 hin síðari. í Norðnr- og Austuramtinu var
ekki eins mikil afturför og í Vesturamtinu frá 1880—90, en ekki eins rnikil framför lieldur
1890—1901.
Frá 1880—1890 fækkaði fólkinu á Íslandi í 10 syslum af 18. Það átti sér stað í
3 syslum í Suðuramtinu, 4 í Vesturamtinu, og 3 í Norður- og Austuramtinu. Aðalafleiðingin
var sú, að í öllu Suðuramtinu fjölgaði fólkinu sanit sem áður, en fækkaði í Vesturamtinu,
Norður- og Austuramtinu, og á öllu landinu í heild sinni. í 4 af þessum 10 syslum hefur
fólkiuu fækkað enn frá 1890—1901, þremur sömu syslunum í' Suðuramtinu, Borgarfjarðar-^
Rangárvalla og Austur- og Vestur-Skaptafellssyslu. Þess utau hefur fólkinu fækkað enn l
einni syslu í Vesturamtinu, það er M/rasyslu. í hinum 6 s/slunuin, sem fólkinu fækkaði í
1880—90 hefur fólki fjölgað 1890—1901, en að eins i einni af s/slum þessum hefur fjölgað
eins mikið á seinna tímabilinu og fækkaði á hinu fyrra. Það var í Snæfellsness- og Hnappa-
dalss/slu, og þar gjörði fjölgunin betur en að vega upp fækkunina fyrri 10 árin.
Oll þessi 21 ár hefur fólkinu fækkað í 9 lógsagnarumdæmum, en fólksfjöldinn hefur
aukist þess meir í hinum 9. Apturföriu hefur verið mest í M/ras/slu (26.1 af hundraði)
næst henni hcfur Húnavatnssysla gengið (22.6 af luindr.). Þá hefur fækkað í Rangárvalla-
8yslu (um 18,5 af hundr.) í Dalasyslu (um 13,3 af hundr.) og í Austur- og Vestur Skapta-