Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Page 199
197
fellssjslu (um 11.4 af hundr.). Allt eru þetta sjslur, þar sem fiskiveiðar eru lítilfjörlegar en
íandbúnaður aðalatvinnuvegurinn.
1880—1901 hefur fólkinu fjölgað mest í Gullbringu- og Kjósarsjslu (um 46.2 af
hundr.) þar næst í Suðurmúlasjslu (um 40.1 af hundr.). I Gullbringu- og Kjósarumdæminu
fjölgaði fólkinu meira 1880—90, en í Suðurmúlasjslu fjölgaði því meira fra 1890—1901. —
Fjölgunin í Gullbringu- og Kjósarumdæminu kemur af því, að Rejkjavík er þar, en íbúatalan
þar hefur vaxið í 21 ár (1880—1901) um 160.3 af hundraði, eða að meðaltali um 4.64 af
hndr. árlega. Þótt fólksaukinn í öllu umdæminu hafi verið meiri fjrra hluta tímabilsins, þá
kemur það ekki af því, að Rejkjavík liafi vaxið minna síðara hluta þess, en þann fjrra.
Ibúatala Rejkjavíkur hefur síðustu 11 árin aukist um 5.05 af hndr. að meðaltali árlega, eu
að eins um 4.20 af hndr. að meðaltali árlega fyrri 10 árin. Þar á móti óx mannfjöldinu í
Gullbringu- og Kjósarsjslu sjálfri frá 1880—90 um 1.18 af hndr. að meðaltali árlega, en
fólkinu þar fækkaði frá 1890—1901 að meðaltali árlega um 1.59 af hudr. I sjslunni sjálfri
voru 1901 að eins 5343 manns, en þar voru 5660 árið 1880. í Isafjarðarsj'slu (og ísafjarðar-
kaupstað) hefur fólkiuu fjólgað um 31.1 af hndr.; í Eyjafjarðarsjslu (og Akureyrarkaupstað-
um 26.7 af hndr.; í Barðastrandarsvslu um 19.4 af hndr.; í Norðurnnilasjslu (og Seyðis-
fjarðarkaupstað) um 15.7 af hndr. Alstaðar þar sem fólkinu hefur fjölgað mest eru fiski-
veiðar mjög þjðiugarmikill hluti af atvinnuvegunum.
Þegar fólkstalið var haldið 1890 voru þrír knupstaðir á íslandi. Þeir voru Rejkja-
vík (í Gullbringus3fslu í Suðurumtinu), Isafjörður (partur úr Eyrarsókn í Skutulsfirði í
ísafjarðarsjslu í Vesturamtinu) og Akureyri (partur úr Akureyrursókn í Eýjafjarðareiýslti í
Norðuramtinu). Eptir það hefur komið upp njr kaupstaður, það er Seyðisfjörður (partur
úr Vestdalseyrarsókn í Norðurnnilasjslu í Austuramtinu). Seyðisfjörður var gjörður að kaup-
stað 1. janúar 1895 með lógum 8. muí 18941.
Fólksfjöldinn í hinuni 4. kaupstöðum á landinu var 1. nóvember 1901.
Hin sanna Af þeim vorn Fjarverandi Heimilis-
fólkstala staddir um um fastir
(\iðverandi menn) standarsakir stundarsakir rnenn
í Reykjavík........ 6682 552 161 6291
á Akureyri.......... 1370 98 33 1305
- ísafirði........, 1220 148 29 1101
- Seyðisfirði....... 841 62 38 817
Samtals 10113 860 261 9514
Allir, sem í kaupstöðunum voru taldir voru 12.9 af hndr. af allri þjóðinni.
Ank hinna eiginlegu kaupstaða eru enn fremur á íslandi hjer um bil 50 »verzlun-
arstaðir«, og eru surnir þeirra all-matinntargir, en suinir liafa þeir sáifáa íbúa. Af þessunt
»vei'zlunaistöðum« hafa lijer verið teknir 12 liiuir stærstu, og tilgreind tala þeirra manna,
sem v i ð v o r u í þessum stöðum, daginn sem talið var.
í Suðnramtinu:
Eyrarbakki (1 Eyrarbakkasókn 1 Arnessýsln) ........................................... 7482
Hafnarfjörður (i Garðasókn í Gullbringusýslu)......................................... 495 ibúar
Keflavik (i Utskálasókn i Gullbringusýslu)............................................31. —
Akranes (i Garðasókn i Borgarfjarða’sýslu)............................................ 747 —
1) Þeirra breytinga, sem ortlið hafa á kirkjusóknunum á Islantli, er getið neðanmáls við töflu I.
2) Ragfræðisskrifstofan telur ekki Eyrarbakka mrðal þessara 12 verzlunarstaða, en þir á móti
Vopnafjörð, 6em hefur 228 ibúa. I Vestmannaeyjakaupstað voru 33. manns. — (Þýð.).