Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Blaðsíða 203
201
Tölu heimila og fólksfjölda aö meöaltali á hverju heimili 1901,
1890 og 1880 í hverju amti og á öllu laudiuu, má sjá af V. töflu hjer á eptir.
V. tafla.
Ö m t: Tala heimila fólksfjöldi að meðaltali á hverju heimili
1901 1890 1880 1901 1890 1880
Suðuramtið 4945 4146 3700 5.9 6,7 7,2
Vesturamtið 3144 2340 2420 6,3 7,3 7,5
Norður- og Austuramtið 4590 3658 3676 6,5 7,1 7,5
Á öllu Islandi 12679 10144 9796 6,2 7,0 7,4
Á öllu laudiuu í eiuu lagi koma þauuig 1901 að meðaltali rúmlega 600 mauns á hver
100 heitnili. I Norður- og Austurömtuuum og í Vesturamtiuu er meðaltala manua á hverju
heimili hærri eu í Suðuramtinu, og er sú orsök til þess, að í þeim ömtum er landbúnaðurinn
yfirgnæfandi, eu hann útheimtir eftir staðháttunum mikinn fjölda vinnufólks, og er eigi allfátt
af því gipt, áu þess að það þó hafi stofnað neitt sjálfstætt heimili. Ett í Suðuramtinu kveð-
ur meira að öðrum atvinnuvegum eiukum fiskiveiðum. Annars má sjá, að meðalstærð
heimilanna hefur minkað frá hverju fólkstali til atntars í öllttm ömtunum — og kemur hið
sama fram bæði í Danmörku og flestum öðrum menningarlöndum og á rót sína í skipting
vinuunnar og minkandi hjúahaldi.
í kaupstöðunum fjórum voru samtals 2033 heintili, svo að 5 íbúar komu að meðal-
tali á hvert heimili. Kaupstaðaheimiliu ertt því, jafnt á Islandi sem annarstaðar, minni en
sveitaheimilin.
Skipting íslenzku þjóðarinnar eptir kynferði, aldri og hjúskaparstjett
hefur verið synd nákvæmlega í 2.—4. töflu hjer að framan, og skal nú bætt við þær eptir-
farandi athugasemdum:
Af landsbúum 1901 vortt 37583 k a r 1 a r og 40887 k o n tt r. Af hverjtt 1000 manna
voru því 479 karlar. í Daumörku var samsvaraudi hlutfallstala 487, svo að yfirburðir kvenna
að mergðinni til eru enn meiri á Islandi.
Hlutfallið milli tölu karla og kvenna á íslandi hefir verið undirorpið talsverðum breyt-
ingum alla 19. öldina, þar sem tala karla af hverju 1000 manna var:
1901 .........................................................
1890 .......... ...........................................
1880 .........................................................
1860 ........................... ...............................
1840 .........................................................
1801 ................... ......................................
479
475
471
476
475
456
Af þessu má sjá, að yfirmergð kvenna var laugtum minni í lok aldarinnar en við
byrjun hennar. Þessi stefna í áttina að eðlilegn hlutfall; milli tölu karla og kvenna hefur þó
ekki komiö jafnt fram á öllu þessu tímabili; á fyrra helmingi aldarinnar rjeuaði yfirmergð
kvenna töluvert, síðau jókst hún nokkuð aptur fram að 1880, en úr þvi hefur hún á ny mink-
að frá hverju fólkstali til annars. Orsökin til yfirmergðar kvenna á íslandi getur ekki legið
í útflutningunum, því þeir svipta ísland — gagnstætt þv/, sem er reglan anuarstaðar — eiu-
26