Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Side 206
204
Ári5 1901 voru um 44°/0 af öllum landsbúum fyrir innan tvítu»t, um 4G°/0 milli
tvítugs og sextugs og um 10°/0 sextugir og eldri. Hefur síöan 1890 orðiö ekki alllítil bievt-
ing á hlutfalliuu milli þessara 3 aldursdeilda, þar sem allmikil fœkkun liefur átt sjer stað í
deildinni milli tvítugs og sextugs (sem er hinu eiginlegi framleiðslualdur) og á hinn bóginn
fjölgun bœði í yngstu og elztu aldursdeildinni. 1890 — og eins 1880 — tók sem sje fram-
leiðslu-aldnrs-deildin yfir helming allra landsbúa; blutfallstala þessarar deildar reyndist líka
1901 lœgri en í byrjun aldarinnar. Hins vegar hefur tala manna fyrir inuan tvítugt,
sem hafði lœkkað tiltölulega frá 1880-—1890, luekkað tiltölulega mikið frá 1890 til 1901, svo
að hún nam stærri hluta af þjóðinni 1901 en 1880 og miklu stærii hluta af henni en 1801.
Elztu aldursflokkarnir (yfir sextugt) hafa í hlutfalli við alla aðra landsbúa aukist að tölu bæði
frá 1880 til 1890 og frá 1890 til 1901, en voru þó 1901 ekki svo fjólmennar að tiltölu, sem
í byrjun aldarinnar.
Líti menn á mismuninn í aldursskiptingunni 1890 og 1901, að því er snertir karla
og konur hvert fyrir sig, sjá menn, að hin hlutfallslega hnignun í miðdeildinni (milli tvítugs
og sextugs) hefur orðið hjer nm bil jafnmikil bæði karla og kvenna megin, þar sem bin
hlutfallslega fjölgun í yngstu aldursdeildinni hefur orðið mest karla megin, en í elztu deild-
inni mest kvenna megin.
Urn hina einstöku aldursflokka í hverri af hinum 3 aðaldeildum skal, að því er
snertir breytingar á hlutföllunum frá 1890 til 1901, þess eins getið, að fjölgunin í yngstn
nldursdeildinni einkum kemur á alduisflokkinn 5—10 ára, aö fækkunin í miðdeildiuni lendir
á aldursflokkunum 20—35 ára og 55—60 ára, þar sem fjölgun hefnr orðið í flokkunum 35—
55 ára, og að fjölgunin í elztu aldursdeildinni kemur á aldursflokkana 65—80 ára, þar sem
hins vegar fækkuu hefur átt sjer stað í öllum hinum flokkunum í þessari deild.
Aldursflokkar manna í hverjum hinna 4 kanpstaða eru syndir í VIII. töfln (bls. 206).
Um bæjarbúana gilair sú regla yfirleitt, að framleiðslualdursflokkarnir (milli tvítugs og sext-
ugs) eru fjölmennari hjá þeim en í sveitunnm. Þar sem ekki nema 45°/0 karla og 48°/0
kvenna af öllum landsbúum voru milli tvítugs og sextugs, var samsvarandi hlutfallstala í
bæjunum eiuum 54°/0 jafnt bæði af körlum sem konum. Fyrir innan tvítugt voru í bæjun-
nm 40°/0 karla og 37% kvenna, yfir sextugt voru 6% karla og 9% kvenna. Bæði yngstu
og elztu aldursflokkarnir voru því tiltölulega fámennari í bæjunum en í sveitunum.
Aldursskipting íslenzku þjóðarinnar 1901 var ekki að neinum niuii frábrugðin aldurs-
skiptingunni í Danntörku urn sömu muudir, sbr. eftirfarandi yfirlit:
ísl a n d D a n m ö r 1
kk. kvk. kk. kvk.
Yngri en 20 ára 46 41 45 42
20—60 ára... . 45 48 46 47
60 ára og eldri 8 11 9 11
Á ótilgreindum aldri 1 » » »
100 100 100 100