Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Page 207
205
Skipting fslenzku þjóSarinnnr ept.ir h j úsk apa rst j et t áriS 1901 má sjá af eptirfar-
andi hlutfallstölmn. Af hverjuin 1000 körlum og hverjnm 1000 konnm voru :
Karlar Konur
Ógiptir (ógiptar) 669 643
Giptir (giptar) 288 264
Ekkjumenn (ekkjur) 39 89
Skildir (skildar) aS borSi og sæng 3 3
Skildir (skildar) að lögum 1 1
1000 1000
Til þess að geta fengiS rjetta lmgmynd um hlutfalliS milli ógipira og giptra, verSa
menn þó aS halda sjer eingöngu viS þann hluta þjóSarinnar, sem er á eiginlegum giptingar-
aldri ogsleppaþví aldursflokkunum fyrir innan tvitugt, sbr. VII. töflu hjer á eptir (bls. 205),
sem nœr yfir fólkstöiin á íslandi 1901, 1890, 1880, 1860, 1840 og 1801, jafnframt og sýndar
eru til sanmnburSar samskonar hlutfallstölur í Danmörku 1901.
VII. Tafla.
Af 1000 körlum yfir tvítugt voru : Af 1000 konum yfir tvítugt voru:
o 05 "c’ * Giptir K 2 £ T O “ c* — a o a, — — K S*. p o»c c/I' 3T O: ~ 73 Q, Ögiptar O 33 Ekkjur CR & œ - OTQ 2Í Skildar að lögum
1901 386 535 72 5 2 395 447 151 5 2
1890 424 488 78 7 3 431 410 151 5 3
1880 436 482 73 9 441 399 152 8
ísland 1860 379 548 66 1 387 465 141 7
1840 340 575 85 371 476 153
1801 300 637 63 366 473 161
Danmörk 1901 286 642 67 3 2 276 579 138 4 3
Fylgi menn nú hlutfallstölunum frá fólkstali til fólkstals, munu menn sjá, aS hlut-
fallstala giptra fór lækkandi frá 1801 til 1880, en svo aptur hækkandi tvo síSustu áratugina.
I lok aldarinnar voru þó tiltölulega langtum færri giptir eu viS byrjun hennar. Menn munu
og sjá, að langtum minni hluti af fslenzku þjóðinni en af dönsku þjóSinni lifir í hjónabandi.
Aptur eru tiltölulega fleiri ekkjumenn og einkum fleiri ekkjur á Islandi en í Danmörku.
Skipting þjóðarinnar eptir hjúskaparstjett í liverri einstakri syslu og hverju amti
er synd í 2.—3. töflunni í töfludeildinni (í 2. töflunni er hka nákvæmt yfirlit yfir lleykja-
víkurkaupstaS). Sem viðbæti viS þá skyrslu er í VIII. töflunni hjer á eptir (bls. 206) meS
samandregnum töiuin synd sams konar skipting í hverjum einstökum hinna 4 kaupstaSa og
allra bæjarbúa landsins í einu lagi.
Taki menn nú tölurnar í VIII. töflunni og byggi á þeim viSlíka útreikning og þann,
sem 8vndur er í VII. töflunni, að því er snertir alla landsbúa, munu menn sjá, að bæjar-
búarnir hafa líka, að því er snertir skipting þeirra eptir hjúskapaistjett, sjerstök ein-
kenni, sbr. eptirfarandi samanburð (bls. 207):