Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Page 210
208
eptirfarandi hlutfallstölur, sem syua hve margir voru bl indir af hverjum 1000 körlum og
1000 konum í hverjum aldursflokki:
ísland Danmörk
karlar konur karlar konur
Yngri en 20 ára 0.1 » 0.2 0.1
20—40 ára 0.1 0.3 0.3 0.3
40—60 — ... 1.4 0.8 0.6 0.4
60 ára og eldri 51.5 16.6 2.0 2.0
4.5 2.1 0.5 0.4
Af þessu má sjá, að á íslandi eru enn þá meiri brögð að því, uð meginið af hinum
blindu leudi á elztu aldursflokkunum (yfir sextugt).
1890 var tala blindra á íslandi 273, 1880: 192.
Tala daufdumbra var 66 (39 karlar, 27 konur). Aldursskipting þeirra var á
þessa leið: Tala daufdumbra
karlar konur
Yugri en 10 ára .. 3 2
10—20 ára 22 7
20—40 — 7 8
40—60 — 5 6
60 ára og eldri 1 4
A ótilgreindum aldri 1 »
39 27
Daufdumba var því tíðari hjá körlum en hjá konum. í hiuum einstöku ömtum var
tala daufdumbra sem hjer segir: í Suðuramtinu 32 (21 karlar ogll konur), í Vesturamtinu
10 (5 karlar og 5 kouur), í Norður- og Austurömtunum 24 (13 karlar og 11 konur), Bæði
hjá körlum og kotium var daufdumba að tiltölu tíðari á Islandi en í Banmörku. — 1890 voru
67 daufdumbir á Islandi: 1880 var tala þeirra 59.
Sem hálfvitar (fábjánar) voru taldir 84 (49 karlar og 35 konur). l'ar sem tákn-
uniii »hálfviti« er fremur óákveðin, var á fólkstalssaránni heimtað, að til þeirra skyldi telja þá
eina, sem hefðu verið hálfvitar (fábjánar) »frá fæðing sinni eða yngstu barnæsku«. Þar sem
yngsti aldursflokkurinn samt sent áður, eins og sjá ntá af eptirfarandi yfirliti, er svo fámenn-
ur, þá er þetta eðlileg afleiðing þess, að á fyrstu barnsárunum er rnjög erfitt að ákveða með
vissu, hvort barnið í raun og veru er hálfviti (fábjáni) eða ekki: Hins vegar er náttúrlega
ckki ómögulegt, að einstöku hálfvitar kunni að vera taldir með, sem ekki voru það frá fæð-
ingunni. Aldursskipting hálfvitanna var á þessa leið:
Yngri en 5 ára............................
5—10 ára ................................
10—15 — ..............................
15—20 — ..................................
20—30 — .......... ;..................
30—40 — ..................................
40—50 — ..............................
50—60 — ..................................
60 ára og eldri ..........................
A ótilgreindum aldri......................
Tala hálfvita
karlar konur
»
4
6
5
12
5
3
»
49 35