Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Síða 213
211
225 konur) aðeins um sinn staddir á fólkstal.sstaSnum. Má af þessu sjá, aö talsverö yfirmergð
er hjá kvennfólkinu meðal þeirra, sem fœddir eru annarsstaðar en á fólkstalsstaðnum (sókninni,
kaupstaðnum).
Að því er ömtin snertir, hvert um sig, skal vísað til eptirfarandi hlutfallstalna
(X. töflu).
X. tafla.
Fæðingarstaður Suður- anitið Vestur- amtið ívorour- og Aaust- uramtið A ö 11 u í s 1 a n d i
I s 1 a n d : 0/ /0 0/ /o 0/ /o 0/ /o
sama sókn eða kaupstaður 47.4 50.5 41.7 46.0
annarsstaðar f sama amti 44.8 40.8 48.5 45.2
hin ömtin 6.9 7.8 7.8 7.5
Erlendis 0.4 0.7 1.4 0.8
Otilgreind. fæðingarst 0.4 0.2 0.6 0.5
100.0 100.0 100.0 100.0
Landsbúar virðast því bundnastir við fœðingarstað sinn í Vesturamtinu, en minst í
Norðnr- og Austuramtinu og þar vóru iíka flestir þeirra, er fæddir voru erlendis.
Af þeim 658 mönnum sem fæddir voru erleudis, voru flestir fæddir í Noregi,
sem sje 360 (326 karlar, 34 konur); en af þeim voru 156 (153 karlar, 3 konur) að eins um
sinn staddir þar sem talið var. 213 (154 karlar og 59 konur) voru fæddir í Danmörku; af
þeim voru 101 (98 (karlar, 3 konur) að eins um sinn staddir á staðnum. 33 (17 karlar, 16
konur) voru fæddir á Færeyjum, en af þeim voru 7 (4 karlar, 3 konur) að eins um sinn
staddir á staðnum. Hinir aðrir 52 voru fæddir annarstaðar erlendis, og af þeim 12 (8 karlar,
4 konur) í Ameríku. — Af þeim, sem fæddir voru í Noregi töldust 288 í Norður- og Austur-
amtinu, og af þeim aptur 162 í Eyjafjarðarsýslu einni; í sama amtinu voru 80, sem fæddir
voru í Danmörku, og 27 Færeyingar. í Reykjavíkurkaupstað voru 63 menn, sem fæddir voru
í Danmörku (sem sje 27 karlar og 36 konur), og var að eins 1 þeirra (kona) talin stödd þar
um stundarsakir.
Við fólkstalið 1890 voru á íslandi 269 menn, sem fæddir voru erlendis, og voru af
þeim 128 fæddir í Danmörku, 96 í Noregi og 17 á Færeyjum.
í sambandi við framanskráða skýrslu um fæðiiigarstaði laudsbúa skal hjer sett tvenns
konar yfirlit til að glöggva menn á f ó 1 k s f 1 u t n i n g u m ú r s v e i t u n u m t i 1 b æ j a n n a.
Á fólkstalsskrámun voru þeir, sem höfðu ekki ætíð dvalið á staðnum þar sem talið
var, spurðir um síðasta dvalarstað siun og h v a ð a á r þ e i r h e f ð u f 1 u z t þ a n g-
að. Svörin upp á þessar spurniugar liafa, að því er kaupstaðina fjóra snertir, verið rannsök-
nð lmgfræðislega, og er niðurstaðan at' því sýnd í XI. töflu (bls. 212) og XII. töflu (bls. 213).
Sleppi menn þeim, er að eins voru staddir á staðnum um stundar sakir, sem náttúr-
lega ekkert tillit verður tekið til í þessu sambandi, kemur það í ljós, að tveir þriðjungar
(66%) af öllum bæjarbúum á íslandi voru »aðfluttir«. 'l’iltölulega lægst var tala aðfluttra a
ísafirði (61%), en tiltölulega hæst á Akureyri (75%), sbr. eptirfarandi yfirlit, sem einnig sýn-
ir, að í öllum kaupstöðunum fjórum voru fleiri kvennmenn en karlmenn »aðfluttir«. Tala að-