Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1904, Side 222
220
í eptirfarandi yfirliti (XV. töflu) er ])essum atvinuuflokki skipaö í undirflokka, sem raöað er
eptir því, hve margir menn eru í hverjum þeirra; jafuframt er og synt, hve margir þeirra
eru forstöðumenn eða framfærendur bæði af húsbændum og af aðstoðarfólki.
XV. tafla
Tala manna alls Af þeim for framfc Húsbændur jtöðumenn eða erendur Aðstoðarfólk
kk. kvk. kk. kvk.
Snikkarar og trjeskerar 845 245 112 1
Smiðir (aðrir en gull- og silfursmiðir) ... 477 162 38
Saumakonur 410 253 4 93
Skóarar 382 79 80 2
Timburmenn 319 110 27 3
Söðlarar 318 88 23 2
Bóka- og lista-iðnaöur 262 48 5 48 i
Steinhöggvarar 219 34 26
Vefnaður og prjón 148 29 55 9 14
Skipa- og bátasmiðir 139 36 12 1
Gull- og silfursmiðir 120 28 ,, , , , 9
Bakarar 116 21 3 28 6
Trjegagna iðnaður 116 32 8 1
Skraddarar 88 10 1 12 27
Aðrir, sem fást við klæðaiðnað og fatagjörð 71 5 42 7
Ursmiðir 59 18 6
Murarar 48 7 4
Menn, sem fást við tilbúning annara fæð-
istegunda (aðrir en bakarar) 34 4 7 3
Málarar 29 8 2
Önnur iðnaðar-atvinna (en áður tilgreind) ... 22 6 1 1
Aðrir málmsmiðir (en áður nefndir) 16 3 3
Aðrir, sem fást við húsasmíði (en áður nefndir) 15 3 3
Handverk og iðnaður samtals 4253 976 360 462 161
Af hinum ymsu liandverks- og iðnaðargreinum voru það þannig s n i k k a r a r n i r,
sem framfleyttu flestum mönnum, og næst þeim s m i ð i r n i r (járnsmiðir). En taki menn
eingöngu tillit til þess, hve margir luisbæudur voru framfærendur, þá voru þó s a u m a -
k o n u r n a r flestar, og eins vorn mjög margar konur forstöðumenn eða framfrerendur (hús-
bændur) af þeim, sem fengust við vefnað og prjón og annan klæðaiðnað.
Handverk- og iðnaður hefir aukist mjög í lok aldarinuar. 1880 framfleyttust
1544 manns (2fl% af landsbúum) á þess konar iðju, og voru 413 af þeim forstöðumenn eða
framfrerendur, 1890 : 1868 (2,0°/0 af landsbúum) og af þeim 585 forstöðumenn eða framfær-
endur, 1901 : 4253 manns (5.4% af landsbúum) og af þeim 1959 forstöðumenn eða framfær-
endur, — í byrjun aldarinnar 1801 : 419 manns (0)SI% af landsbúnm). Eini iðnaðarflokknr-
inn af þeim, er nefndir hafa verið, sem samkvæmt fólkstalsskránum virðist að hafa fækkað,
eru múrararnir; af þeim voru 1890 23 forstöðumenn eða framfærendur, og 19 þeirra