Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2008, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2008, Page 40
Topplið Chelsea heldur til Miðlanda og heimsækir botnlið West Brom og er það í annað sinn á skömmum tíma sem lið í fyrsta og síðasta sæti mætast. Í þeim leik hafði botnliðið betur á göldróttan hátt en fátt er í spilunum um að það endurtaki sig nú. Heimamenn hafa engan töfra- mann við stjórnina og Chelsea virð- ist gjörsamlega óstöðvandi með Frakkann Nicolas Anelka í bana- stuði. Tony Mobre, stjóri WBA, sagði eftir tapleik liðsins gegn Liverpool að leikir liðsins gegn toppliðunum yrðu ekki þeir leikir sem ráða örlög- um þeirra í deildinni. Ef það verður viðhorf hans og liðsins þegar þeir mæta Chelsea er ekki von á góðu. Hænurnar taka við af kjúllunum Ein áhugaverðasta viðureign helg- arinnar er leikur Arsenal og Aston Villa. Byrjunarlið Arsenal fór mik- inn á pöllunum þegar unglingar liðsins niðurlægðu Wigan á þriðju- daginn og ættu því að vera óþreytt- ir. Ætla mætti að pressa væri líka á „gömlu“ mönnunum að standa sig eftir frammistöðu kjúklinganna sem bíða ólmir eftir tækifærum í aðal- liðinu. Aston Villa er búið að vera sannfærandi framan af móti og átti góða möguleika á að komast inn á milli toppliðanna um síðustu helgi en tapaði þá fyrir Middlesboro á heimavelli. Með Barack Obama sem andagift mun Arsenal blása til sóknar og verja þriðja sætið með kjafti og klóm. Ekkert djók hjá Stoke Nýliðum Stoke bíður það verðuga verkefni að mæta Englandsmeist- urunum á Old Trafford. Man.Utd er enn í sárum eftir tapið gegn Arsenal og mun án vafa taka þá gremju út á Stoke City. Seint verður sagt að leik- stíll Stoke sé íþróttinni til framdrátt- ar en liðið hefur náð glettilega góð- um úrslitum með því að vera fast fyrir og verjast vel. Hvort það dug- ar gegn fallbyssum United er hæpið en Stoke hefur mætt í alla sína leiki til þess að berjast til síðasta manns. Vart þarf að taka það fram en svona leik þurfa heimamenn að vinna, annað er óhugsandi. Vörn Bolton hlakkar til Ef Jussi Jaaskelainen, markvörður Bolton, verður í sama formi gegn Liverpool og hann var í á móti Hull þurfa gestirnir frá Bítlaborginni á öllum sínum framherjum að halda til að skora. Finninn átti einar þrjár markvörslur í leiknum sem flestir markmenn yrðu sáttir við að eiga yfir heilt tímabil. Grétar Rafn og félagar hafa annars verið nokkuð brottgengir í deildinni og njóta þess hversu jöfn hún er. Sigurinn gegn Hull fleytti þeim af botninum upp föstudagur 14. nóvember 200840 Sport Brassar Brjálaðir brasilíubúar eru langt frá því búnir að gleyma hlut timosar glock í heimsmeistaratitli Lewis Hamilton í formúlu 1. Þær sautján sekúndur sem glock tapaði á síðasta hring lokakeppninnar kostuðu á endanum massa titilinn þótt hann hafi ekki verið nálægt honum. Hamilton skaust í mark á undan glock og eru landar massa, brassar, alveg brjálaðir. Þeir hafa skilið eftir yfir 500 skilaboð á heimasíðu hans þar sem hann er kallaður pólskur klósetthreins- unarmaður og vonast sumir að hann missi eins og eina löpp í bílslysi. Þó búið sé að staðfesta að Jarno trulli, liðsfélagi glocks sem einnig ók á þurrdekkjum í bleytunni á lokahringnum, tapaði næstum jafnmiklum tíma á lokahringnum láta brasilíumenn það sem vind um eyru þjóta og níðast á glock á vefnum. umsJón: tómas Þór Þórðarson, tomas@dv.is / sveinn Waage, swaage@dv.is T: 2 Hefði verið áhugavert 2006. Aðeins spurning hversu stór sigur Lpool. s: 2 Markvörslukvóti Jussa er búinn. Keane og Torres fara í standpínukeppni. T: 1 Villa er vel spilandi lið. Þannig lið eiga ekki séns gegn Arsenal heima. s: 1 Eldri borgararnir orðnir hræddir um sæti sitt og sigra örugglega. T: 2 Blackburn vann á útivelli í deildarbikarnum. Snúum því við. s: x Come on! Hverjum er ekki skítsama? T: 1 Harry er ekkert hættur. Með úthvíldan Darren Bent rúlla þeir þessu upp. s: 1 Þetta er orðið gott hjá galdranorninni. 1-0, Andy Johnson. T: 1 Ef United tekst að skora vinnur það. Augljóslega. Verður vandasamt þó. s: 1 Stoke með yfirburði allan leikinn og United stelur sigrinum. Sæll! Tippað fyrir Tíkall Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United T: 2 Newcastle tapaði síðast og er brothætt lið. Wigan stelur þessum. s: 1 Látum rassskellingarnar halda áfram í ófríðustu borg Englands. T: 2 Zola mun brosa krúttlega. Adams mun brosa eins og sigurvegari. s: 1 Ekki hægt að fá annað en smá break eftir pungsparkið frá Everton. T: 2 Einfaldast væri að hafa þennan reit auðan. Vita allir hvernig þetta fer. s: 2 Staða liðanna í deildinni er verðskulduð og verður óbreytt. T: 1 Breytir engu hvað Boro gerir. Saha mun alltaf trompa það. s: x Lukkan snýst gegn Everton og Moyes flippar yfir dómaranum. T: x Það lið sem tapar verður búið að tapa fjórum í röð. Hvorugt vill það. s: 1 City áfram í tjóni og enginn skilur upp né niður. Robinho fer að gráta. 1 X 2 Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manch ster United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United BolTon - liverpo l Man. UniTed - sToke fUlh M - ToTTe haM Bl ckBUrn - sU derl. ar e a - asT n v. Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United hUll - Man. ciTy Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Chelsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United Arsenal Bolton Wanderers Ch lsea Everton Aston Villa Blackburn Rovers Fulham Hull City Middlesbrough Newcastle United Sunderland Liverpool Manchester City Manchester United Portsmouth Stoke City Wigan AthleticWest Bromwich AlbionTottenham Hotspur West Ham United n casTle - wigan verTon - M.Bo o w T BroM - che se we T haM - porT MTh ódýraSta lEiðin að ríkidómi Er að tippa fyrir tíkall á 1x2. TóMas Þór Þórðarson og sveinn waage „Hjálpa til“ mEð Spá dV fyrir lEikina í EnSka Boltanum 1 X 2 Toppur og boTn mæTasT á ný Aðeins þrjú stig skilja að liðin í tíunda sæti og neðsta sæti í jöfnustu Úrvalsdeild í manna minnum. Stóru liðin fjögur eru á kunnuglegum slóðum og neita að gefa þumlung eftir í toppbaráttunni. Mun eitthvert þeirra misstíga sig um helgina, nú þegar hvert einasta stig skiptir máli? SVEinn waagE blaðamaður skrifar: swaage@dv.is kominn í gang robbie Keane skoraði sín fyrstu deildarmörk fyrir Liverpool í 12. umferð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.