Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2008, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2008, Síða 41
föstudagur 14. nóvember 2008 41Sport Toppslagur í Mýrinni Það verður sannkallaður stórleikur í mýrinni í garðabæ á laugardaginn þegar tvö efstu liðin í n1-deild kvenna mætast. stjarnan er efst með 14 stig en Haukakonur eru í öðru sæti með 12 stig. Þetta er fyrsti leikur í annarri umferð n1-deildarinnar en þessi tvö lið mættust á Ásvöllum í fyrsta leik ársins. Þar hafði stjarnan betur, 29- 26, í hörkuleik en Íslands- og bikarmeistarar stjörnunnar eru taplausir það sem af er tímabili. Á sama tíma mætast fH og grótta, valur og fylkir og fram og HK. Toppur og boTn mæTasT á ný í 11. sætið. Liverpool, sem sjaldan hefur byrjað betur, er ekki árenni- legt nú þegar Robbie Keane er kom- inn í gang og Torres kominn á ról. Varnarmenn Bolton hlakka vafa- laust til. Rjúkandi rassar fara norður Fróðlegt verður að sjá hvernig Wig- an mun bregðast við því að hafa verið rassskellt af ungbörnum í vik- unni, þegar liðið heldur norður í land og mætir Newcastle. Totten- ham mun reyna að viðhalda ævin- týrinu gegn grönnum sínum í Ful- ham og Hull mun halda áfram að dúndra á markið þegar það mætir Man.City á heimavelli. Everton og Middlesboro, sem bæði unnu góða útisigra um síðustu helgi, mætast í Liverpool og fyrrverandi samherj- arnir, Paul Ince og Roy Keane, etja kappi með liðum sínum Blackburn og Sunderland sem bæði töpuðu á heimavelli í síðustu umferð. Spenn- andi. leikir helgarinnar LaugaRdaguR 15. nóvembeR 12.45 bolton - Liverpool 15.00 arsenal - aston villa 15.00 blackburn - sunderland 15.00 fulham - tottenham 15.00 man.utd - stoke City 15.00 newcastle - Wigan 15.00 West Ham - Portsmouth 17.30 W.b.a. - Chelsea SunnudaguR 16. nóvembeR 13.30 everton - middlesbrough 16.00 Hull City - manchester City Í banastuði nicolas anelka hefur skorað grimmt fyrir þá bláklæddu undanfarið. Jólahlaðborð í Salthúsinu Grindavík www.salthusid.is H ild ur H lín J ón sd ót ti r / h ild ur @ dv .is Salthúsið Restaurant l Símar 426-9700/869-6819 l salthusid@salthusid.is l www.salthusid.is Nú er tími jólahlaðborðana að hefjast.Salthúsið Restaurant verður að vanda með metnaðarfullt og glæsilegt jólahlaðborð. Jólahlaðborðin hefjast þann 21. nóvember og standa til 21. desember. Verð á hlaðborði með öllu er kr. 5.900 per mann. Afsláttur fyrir hópa (50 og fleiri) Frekari upplýsingar gefur Þórður M Þórðarson matreiðslumaður í síma 869-6819,eða Kristín Sigurjónsdóttir í síma 892-7755 Forréttir Grafinn lax Reyktur lax Framandi síldarréttir Villibráðapaté Drottningarskinka Nautatungusalat Krabbasalat Aðalréttir Ekta dönsk fleskesteik Gljáðar kalkúnabringur Birkireykt hangikjöt Hamborgarahryggur Villi kryddað lambalæri Eftirréttir Riz a’llemande Ostaterta Skúkkulaðiskeljar Eplakaka Créme brulle Kenjar kokksins Kaffi Meðlæti Cumberlandsósa, Piparrótarsósa, Tómatconcasse,Rauðvínssósa, Karamellusósa, Sinnepssósa, Berjasósa, Laufabrauð, Snittubrauð, Rúgbrauð, Smjör,Maískorn, Grænar baunir, Uppstúf, Rófustappa,Sykurbrúnaðar kartöflur, Rauðkál, Piklað grænmeti,Ferskt salat, Eplasalat Jóladinnertónlist og fjör á eftir borðhaldi Hljómsveitir byrja að spila kl. 23.00 Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.