Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2008, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2008, Side 58
föstudagur 14. nóvember 200858 Dagskrá föstudagur 14. nóvember STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2 16.00 Káta maskínan Þorsteinn J. fjallar um myndlist, leiklist og kvikmyndir. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar (59:65) (Foster’s Home for Imaginary Friends) 17.47 Músahús Mikka (30:55) (Disney’s Mickey Mouse Clubhouse 2) 18.10 Ljóta Betty (28:41) (Ugly Betty II) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. Þættirnir hlutu Golden Globe-verðlaun sem besta gamansyrpan og America Ferrera fékk verðlaunin sem besta leikkona í aðalhlutverki í þeim flokki. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Í þessum þætti eigast við lið Akraness og Kópavogs. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. Útsendingu stjórnar Helgi Jóhannesson. 21.15 Samhljómar (Perfect Harmony) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1991. Kórstjóri í einkaskóla í Suðurríkjunum reynir að stemma stigu við kynþáttafordómum meðal nemenda. Leikstjóri er Will Mackenzie og meðal leikenda eru Peter Scolari, Darren McGavin, Catherine Mary Stewart, Moses Gunn, Justin Whalin og Eugene Byrd. 22.50 Rebus - Hnútar og krossar (Rebus: Knots and Crosses) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ian Rankin um John Rebus rannsóknarlögreglumann í Edinborg. Leikstjóri er Martyn Friend og meðal leikenda eru Ken Stott, Claire Price og Jennifer Black. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.00 Blóðugt starf (Blood Work) Bandarísk spennumynd frá 2002. Fyrrverandi FBI-maður sem er nýkominn úr hjartaígræðslu rannsakar lát konunnar sem hann þáði hjartað úr. Leikstjóri er Clint Eastwood og meðal leikenda eru Clint Eastwood, Jeff Daniels og Anjelica Huston. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Smá skrítnir foreldrar 07:25 Dynkur smáeðla 07:40 Ruff’s Patch 07:50 Stóra teiknimyndastundin 08:15 Oprah (Oprah) 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 La Fea Más Bella (192:300) (Ljóta-Lety) 10:35 America’s Got Talent (1:15) 12:00 Grey’s Anatomy (10:25) (Læknalíf) 12:45 Neighbours (Nágrannar) 13:10 Forboðin fegurð (71:114) 13:55 Forboðin fegurð (72:114) 14:40 Meistarinn (7:15) 15:45 Bestu Strákarnir (17:50) e. 16:10 A.T.O.M. 16:35 Bratz 16:58 Nornafélagið 17:18 Hlaupin (Jellies) 17:33 Bold and the Beautiful 17:58 Neighbours 18:23 Markaðurinn og veður 18:30 Fréttir 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:17 Veður 19:30 The Simpsons (17:20) (Simpsons-fjölskyldan) 19:55 Logi í beinni 20:35 Wipeout (2:11) (Buslugangur) 21:20 The Truth About Love (Allt um ástina) Rómantísk gamanmynd með Jennifer Love Hewitt í aðalhlutverki. Alice ákveður í gríni að senda eigin- manni sínum nafnlaust ástarbréf en kemst að því að það er hættulegt að leika sér að eldinum. 22:50 About Last Night (Þetta með gærkvöldið) Mynd um ástarsamband tveggja ungmenna og hvernig það hefur áhrif á fjölskylduna og vinina. Með aðalhlutverk fara Rob Lowe, James Belushi, Demi Moore og Elisabeth Perkins. 00:40 Carlito’s Way: Rise to Power Bandarísk spennumynd sem gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um eiturlyfjabaróninn Carlito og hvernig hann náði að söðla undir sig eiturlyfjamarkaðinn í Harlem. 02:10 Sleeping with The Enemy (Sofið hjá óvininum) Spennumynd. Laura er gift Martin Burney, myndarlegum en ofbeldisfullum manni. Hún lifir í sífelldum ótta og verður að telja Martin trú um að hún elski hann heitt til að forðast barsmíðar. Ástandið fer hríðversnandi og Laura grípur til örþrifaráða til að losna úr klóm eiginmannsins. 03:45 The Red Phone 05:20 Fréttir og Ísland í dag 18:10 Utan vallar 19:00 Gillette World Sport 19:30 NFL deildin 20:00 Spænski boltinn 20:30 Fréttaþáttur 21:00 Ultimate Fighter (Ultimate Fighter) Mögnuð þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC en tveir heimsþekktir bardagamenn þjálfa mennina. 21:45 UFC Unleashed (UFC Unleashed) Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 22:30 World Series of Poker 2008 (Main Event) Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum. 23:25 NBA - Bestu leikirnir (Chicago Bulls - Celtics, 1986) Boston Celtics og Chicago Bulls mættust í úrslitakeppni Austurdeildarinnar árið 1986. Í liði Bulls var 21 árs strákur sem átti eftir að verða ein skærasta stjarnan í sögu NBA. Leikmaðurinn er auðvitað Michael Jordan en í þessum leik skoraði hann 63 stig sem var nýtt met í úrslitakeppninni 08:05 Field of Dreams (Draumavöllurinn) 10:00 Fjölskyldubíó: Honey, I Shrunk the Kids (Elskan ég minnkaði börnin) 12:00 The Pink Panther (Bleiki Pardusinn) 14:00 Field of Dreams (Draumavöllurinn) 16:00 Fjölskyldubíó: Honey, I Shrunk the Kids (Elskan ég minnkaði börnin). 18:00 The Pink Panther (Bleiki Pardusinn) 20:00 Hollywoodland Stjörnum prýdd raunveruleg glæpasaga sem átti sér stað árið 1959 þegar leikarinn George Reeves, þá þekktastur fyrir leik sinn sem Superman féll sviplega frá. Yfirvöld úrskurðuðu dauða hans sem sjálfsmorð en móðir hans trúði því aldrei og réð einkaspæjara til þess að komast að hinu sanna í málinu. 22:05 Country of My Skull (Í mínu heimalandi) 00:00 Fallen: The Beginning (Fallinn: Upphafið) 02:00 De-Lovely (Dá-samlegt) 04:05 Country of My Skull (Í mínu heimalandi) 06:00 King Kong 15:30 Hollyoaks (56:260) 15:55 Hollyoaks (57:260) 16:20 Hollyoaks (58:260) 16:45 Hollyoaks (59:260) 17:10 Hollyoaks (60:260) 18:05 Help Me Help You (6:13) 18:30 Smallville (11:20) 19:15 The Dresden Files (12:13) 20:00 Logi í beinni 20:30 Sex and the City (1:12) 21:00 Sex and the City (2:12) 21:30 Dagvaktin (8:12) 22:00 E.R. (10:25) 22:45 The Daily Show: Global Edition 23:10 Help Me Help You (6:13) 23:30 Smallville (11:20) (Siren) Sjöunda þáttaröðin um ofurmennið Superman á unglingsárum. Clark Kent heldur áfram að heldur áfram að berjast við ill öfl sem ógna honum og framtíð heimsins. 00:15 The Dresden Files (12:13) (Dresden skjölin) 01:00 Sex and the City (1:12) (Beðmál í borginni) Stöð 2 Extra sýnir eina eftirminnilegustu og skemmtilegustu þáttaröð síðari tíma. Sex and the City er saga fjögurra vinkvenna sem eiga það sameiginlegt að vera einhleypar og kunna vel að meta hið ljúfa líf í hátískuborginni New York. 01:25 Sex and the City (2:12) 01:50 E.R. (10:25) 02:35 The Daily Show: Global Edition 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 06:00 Óstöðvandi tónlist 08:00 Dr. Phi (e) 08:45 Game tíví (10:15) (e) 09:15 Vörutorg 10:15 Óstöðvandi tónlist 17:35 Vörutorg 18:35 Dr. Phil 19:20 Friday Night Lights (9:15) (e) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Landry reynir að friða samviskuna, Tim er í hættulegum félagsskap og Jason fer á stefnumót. 20:10 Charmed (9:22) Bandarískir þættir um þrjár fagrar og kyngimagnaðar örlaganornir. Heillanornirnar leita af djöfli sem slapp úr haldi yfirvalda og þurfa að berjast við vírus sem er að dreifa sér meðal þeirra göldróttu. 21:00 Singing Bee (9:11) Nýr, íslenskur skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp- endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlistina. Núna er það starfsfólk ólíufélaganna Olís og N1 sem mæta til leiks. 22:00 Law & Order (8:24) Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York. 22:50 In Plain Sight (8:12) (e) Sakamálasería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitnaverndina. Vitni sem Mary á að vernda lætur lífið í bílslysi og hún kannar hvort það var í raun og veru slys eða hvort um morð var að ræða. 23:40 The Real World Movie (e) Sjónvarpsmynd frá árinu 2002. Raunveruleikaþættirnir The Real World hafa verið sýndir á MTV undanfarin 20 ár. Þar er fylgst með nokkrum ólíkum einstaklingum sem flytja inn saman og reyna að fóta sig í lífinu á meðan myndavélarnar fylgja þeim hvert fótmál. Hér er ferðinni leikin mynd um eldheitan aðdáanda þáttanna sem er ávallt hafnað í áheyrnarprufunum. Hann grípur til þess ráðs að ræna unglingunum og koma þeim fyrir í sínu eigin húsnæði þar sem myndavélar fylgjast með hverri hreyfingu. 01:10 Jay Leno (e) Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 02:00 Jay Leno (e) Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 02:50 Vörutorg 03:50 Óstöðvandi tónlist laugardagur 15. nóvember STÖÐ 2 SpoRT 2 17:30 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Portsmouth) Útsending frá leik Sunderland og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 19:10 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Everton) Útsending frá leik West Ham og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 20:50 Premier League World (Premier League World) Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21:20 Premier League Preview (Premier League Preview) Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21:50 PL Classic Matches (Blackburn - Sheffield, 1997) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22:20 PL Classic Matches (Bradford - Watford, 1999) Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22:50 Premier League Preview (Premier League Preview) Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 23:20 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Stoke) Útsending frá leik Wigan og Stoke í ensku úrvalsdeildinni. STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Kóalabræðurnir (64:78) 08.11 Herramenn (34:52) (The Mr. Men Show) 08.21 Sammi (11:52) (SAMSAM) 08.28 Músahús Mikka (34:55) 08.51 Skordýrin í Sólarlaut (40:43) 09.15 Sögur frá Gvatemala (6:7) 09.19 Trillurnar (19:26) (The Triplets) 09.45 Millý og Mollý (5:26) (Milly, Molly) 09.58 Tobbi tvisvar (45:52) (Jacob Two-Two) 10.20 Þessir grallaraspóar (1:26) s) 10.25 Kastljós Endursýndur þáttur. 11.00 Káta maskínan 888 e. 11.30 Kiljan 888 e. 12.15 Edduverðlaunin 2008 e. 12.45 Íslandsmótið í handbolta kvenna Bein útsending frá leik Stjörnunnar og Hauka í efstu deild kvenna. 14.45 Músíktilraunir 2008 e. 16.25 Hvað veistu? - Bóluefni gegn krabbameini. 16.55 Lincolnshæðir (3:13) (Lincoln Heights) 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Útsvar Endursýndur þáttur frá föstudegi. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Spaugstofan Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.05 Gott kvöld Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.00 Vondar stelpur (Mean Girls) Bandarísk bíómynd frá 2004. 15 ára stúlka sem hefur alist upp í óbyggðum flyst til Bandaríkjanna og sest í skóla í fyrsta sinn. Þar fær frumskógarlögmálið alveg nýja merkingu í huga hennar og hún upplifir sálfræðihernað af verstu gerð. Leikstjóri er Mark Waters og meðal leikenda eru Lindsay Lohan, Rachel McAdams, Tina Fey, Jonathan Bennett og Amanda Seyfried. 22.35 8 mílur (8 Mile) Bandarísk bíómynd frá 2002. Ungur rappari ætlar sér að ná langt í listinni en það eru ýmis ljón á veginum. Leikstjóri er Curtis Hanson og meðal leikenda eru Eminem, Kim Basinger, Mekhi Phifer og Brittany Murphy. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.25 Heltekin af ást (Possession) Bandarísk bíómynd frá 2002. Ungt par kemst á snoðir um krassandi leyndarmál tveggja ljóðskálda á Viktoríutímanum. Leikstjóri er Neil LaBute og meðal leikenda eru Gwyneth Paltrow, Aaron Eckhart, Jeremy Northam, Jennifer Ehle og Lena Headey. e. 02.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barney og vinir 07:25 Dynkur smáeðla 07:40 Hlaupin (Jellies) 07:50 Refurinn Pablo 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Louie 08:15 Lalli 08:25 Þorlákur 08:35 Blær 08:45 Sumardalsmyllan 08:50 Fífí 09:00 Hvellur keppnisbíll 09:15 Könnuðurinn Dóra 09:40 Krakkarnir í næsta húsi 10:05 Íkornastrákurinn 10:35 Bratz 11:00 Markaðurinn með Birni Inga 12:00 Sjálfstætt fólk (Vigdís Grímsdóttir) 12:35 Bold and the Beautiful 12:55 Bold and the Beautiful 13:15 Bold and the Beautiful 13:35 Bold and the Beautiful 13:55 Bold and the Beautiful 14:20 The Celebrity Apprentice (10:13) 15:05 Sjálfstætt fólk (8:40) 15:40 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn) 16:30 Sjáðu 16:55 Dagvaktin (8:12) 17:30 Markaðurinn með Birni Inga 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:55 Veður 19:01 Lottó 19:10 The Simpsons (18:20) 19:35 Latibær (14:18) 20:05 No Reservations (Allt uppbókað) Rómantísk gamanmynd um meistarakokkinn Kate sem lifir lífinu eins og hún rekur eldhúsið á veitingahúsinu sem hún vinnur á. Það er ekki rúm fyrir mistök og allt er samkvæmt áætlun. Eigandi veitingahússins hefur þó áhyggjur af því hversu óvægin hún er við starfsfólkið og ræður því Nick til að starfa henni við hlið. 21:45 Primeval (Hrein illska) Hörkuspennandi tryllir um hóp fréttamanna sem eru sendir til Burundi í miðri Afríku til þess að fanga og flytja heim átta metra langan krókódíl sem hingað til hefur einungis verið talin til í þjóðsögum. 23:15 Tremors (Skjálfti) . 00:50 A Foreign Affair (Framandi samband) 02:15 Four Minutes (Fjórar mínútur) 03:45 A Very Married Christmas 05:10 The Simpsons (18:20) (Simpsons-fjölskyldan) 05:35 Fréttir 08:05 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bakvið tjöldin. 08:35 US Open Útsending frá lokadegi US Open í golfi. 13:10 Fréttaþáttur (Meistaradeild Evrópu) Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 13:40 Utan vallar Magnaður umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 14:30 NFL deildin Magnaður þáttur þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 15:00 Golf Children’s Miracle Networ 17:00 2008 Ryder Cup Official Film 18:20 Spænski boltinn 18:50 Spænski boltinn (Valladolid - Real Madrid) Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 20:50 Spænski boltinn (Valencia - Sporting) Bein útsending frá leik í spænska boltanum. 22:50 Ultimate Fighter Mögnuð þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC en tveir heimsþekktir bardagamenn þjálfa mennina. 23:35 UFC Unleashed 00:20 Box - Joe Calzaghe - Roy Jones jr. (Box - Joe Calzaghe vs. Roy Jones Jr.) 09:00 Failure to Launch (“Að eilífu, Piparsveinn”) 10:35 The Legend of Johnny Lingo (Goðsögnin um Johnny Lingo) 12:05 The Truth About Cats and Dogs (Sannleikurinn um hunda og ketti) 14:00 Failure to Launch (“Að eilífu, Piparsveinn”) 16:00 The Legend of Johnny Lingo (goðsögnin um Johnny Lingo) 18:00 The Truth About Cats and Dogs (Sannleikurinn um hunda og ketti) 20:00 King Kong Stórkostleg endurgerð myndarinnar King Kong frá 1933 í leikstjórn Peter Jackson. Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun og þar á meðal fyrir tæknibrellur. Með aðalhlutverk fara Naomi Watts, Adrien Brody og Jack Black. 23:00 The Woodsman (Einfarinn) 00:25 Point Blank (Byssukjaftar) 02:00 Possible Worlds (Hulduheimar) 04:00 The Woodsman (Einfarinn) 06:00 In Good Company (Í góðum félagsskap) 15:30 Hollyoaks (56:260) 15:55 Hollyoaks (57:260) 16:20 Hollyoaks (58:260) 16:45 Hollyoaks (59:260) 17:10 Hollyoaks (60:260) 18:05 Help Me Help You (6:13) 18:30 Smallville (11:20) 19:15 The Dresden Files (12:13) 20:00 Logi í beinni 20:30 Sex and the City (1:12) 21:00 Sex and the City (2:12) 21:30 Dagvaktin (8:12) 22:00 E.R. (10:25) (Bráðavaktin) Stöð 2 og Stöð 2 Extra sýna eina allra vinsælustu þáttaröð síðari ára frá upphafi. Bráðavaktin er þáttaröðin sem gerði George Clooney að stórstjörnu en hann fer með stórt hlutverk í fyrstu þáttaröðunum. Þættirnir ger- ast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 22:45 The Daily Show: Global Edition 23:10 Help Me Help You (6:13) 23:30 Smallville (11:20) 00:15 The Dresden Files (12:13) 01:00 Sex and the City (1:12) 01:25 Sex and the City (2:12) 01:50 E.R. (10:25) 02:35 The Daily Show: Global Edition 03:05 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 06:00 Óstöðvandi tónlist 14:10 Vörutorg 15:10 Dr. Phil (e) 15:55 Dr. Phil (e) 16:40 Robin Hood (12:13) (e) 17:30 Survivor (7:16) (e) 18:20 Family Guy (17:20) (e) 18:45 Game tíví (10:15) (e) 19:15 30 Rock (10:15) (e) 19:45 America’s Funniest Home Videos (24:42) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:10 Singing Bee (9:11) (e) Nýr, íslenskur skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp- endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlistina. Núna er það starfsfólk ólíufélaganna Olís og N1 sem mæta til leiks. 21:10 House (11:16) (e) 22:00 Heroes (1:26) (e) Bandarísk þáttaröð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Í fyrsta þættinum endurnýjum við kynnin við hetjurnar, förum yfir það sem gerst hefur í sögunni til þessa og sjáum viðtöl við leikarana sem gefa okkur innsýn í það sem gerist í þessari þáttaröð. 22:50 Law & Order: Special Victims Unit (13:22) (e) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. Nafnlaust bréf með myndum er upphafið ljótu barnaklámsmáli sem Benson rannsakar með Fin og Munch. 23:40 Swingtown (13:13) (e) Ögrandi þáttaröð sem gerist þegar kynlífsbyltingin stóð sem hæst og frjálsar ástir og makaskipti urðu vinsæl tómstundariðja í rótgrónum úthverjum. Það er komið að lokaþættinum og nú þarf að svara stórum spurningum. Susan, Bruce, Trina, Tom, Roger og Janet þurfa öll að taka ákvarðanir sem gætu haft afdrifarík áhrif á hjónaböndin. 00:30 Damaged Care (e) Dramatísk mynd frá árinu 2002. Dr. Linda Peeno lagði læknastarfið til hliðar á meðan hún var að koma upp fjölskyldu. Nú snýr hún aftur út á vinnumarkaðinn en kemst fljótt að því að ekki er allt með felldu hjá nýja vinnuveitandanum og siðlausar vinnuaðferðir gætu kostað fólk lífið. Aðalhlutverkin leika Laura Dern, James LeGros og Suki Kaiser. 02:00 Jay Leno (e) 02:50 Jay Leno (e) 03:35 Vörutorg 04:40 Óstöðvandi tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 08:55 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Arsenal og Man. Utd í ensku úrvalsdeildinni. 10:35 PL Classic Matches (Blackburn - Sheffield, ́ 97) 11:05 PL Classic Matches (Bradford - Watford, ´99) 11:35 Premier League World 12:05 Premier League Preview 12:35 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Liverpool) Bein útsending frá leik Bolton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 14:50 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Aston Villa) Bein útsending frá leik Man. Utd og Stoke í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3: West Ham - Portsmouth Sport 4: Fulham - Tottenham Sport 5: Blackburn - Sunderland Sport 6: Newcastle - Wigan 17:15 Enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik WBA og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 19:30 4 4 2 20:40 4 4 2 21:50 4 4 2 23:00 4 4 2 00:10 4 4 2 STÖÐ 2 kl. 21.20 föstudagur THE TRUTH ABOUT LOVE rómantísk gamanmynd með Jennifer Love Hewitt í aðalhlutverki. Hewitt leikur unga konu sem heitir alice og ákveður í gríni að senda eiginmanni sínum nafnlaust ástarbréf. Hún kemst fljótt að því að það er hættulegt að leika sér að eldinum. einnig leika í myndinni dougray scott og david Christian. ENSKA ÚRVALSDEILDIN bein útsending frá leik bolton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. grétar rafn og félagar taka á móti rauða hernum á reebok-leikvanginum. Liverpool deilir toppsætinu með Chelsea um þessar mundir en bolton er í því ellefta. eftir slaka byrjun hefur bolton náð sér á strik en Liverpool-menn eru á góðu róli. BLOOD WORK gamla brýnið Clint eastwood leikstýrir og leikur aðalhlutverkið í myndinni blood work frá árinu 2002. Clint leikur terry mcCaleb sem er fyrrverandi fbI-maður sem er nýkominn úr hjartaígræðslu. Hann rannsakar lát konunnar sem hann þáði hjartað úr og þá vaknar grunur hans um að morðingi hennar kunni að vera fyrrverandi nemandi hans. laugardagurföstudagur SjónvARpiÐ kl. 00.00 STÖÐ 2 SpoRT 2 kl. 12.35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.